Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 149

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 149
Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn 149 svo framarlega sem ritið fær svo marga kaupendur á íslandi, að fjelagið fái 3/í af kostnaðinum endurgoldinn þaðan, verður það framvegis fyrst eftir útkomu hvers árgangs selt þar á hálfvirði öllum þeim, sem gerast kaupendur þess nú þegar. Lýsing Vestm annaeyja sóknar eftir Brynjólf Jónsson, prest í Vestmannaeyjum, ásamt 2 myndum og ágætum uppdrætti eftir herforingjaráðið danska. Verð 5 kr, Fáein eintök á mjög vönduðum og sterkum pappír 8 kr. Fræðafjelagið gerir sjer far um að vanda allan frágang á bókum sínum, og vonar að það hafi góð áhrif á íslenska bókagerð. Fræðafjelagið vill efla greið viðskifti. Brjef og æíisaga Bjarna amtmanns Thorarensens. Af því að það hefur komið til orða, að Fræðafjelagið gefi út brjef og drög til æfisögu Bjarna Thorarensens, leyfi jeg mjer hjer með vinsamlega að biðja þá menn, sem eiga brjef frá Bjarna Thorarensen eða vita af einhverju brjefi eða brjefum frá honum, að gjöra svo vel að láta mig vita af því, svo að hægt verði fyrir mig að fá þau til láns eða láta skrifa þau upp. Bogi Th. Melsteð, Ole Suhrsgade 18, Kaupmannahöfn, K. Leiðrjettingar. í Ársritinu 2.ári bls. 88, síðast ( 4. línu a. n. hefur »af« fallið niður í prentuninni og sömuleiðis nokkrir stafirneðst á bls. 97 í orðunum »Þjóðverjar fóður-« (skipunum). Á kápunni á Jarðabókinni stendur að L ý s i n g V e s t- mannaeyja kosti 4 kr. og 6 kr. en það á að vera 5 kr. og 8 kr. Prentunin hefur orðið svo dýr, að eigi er hægt að selja bók þessa fyrir minna en 5 og 8 kr. í Skírni í ár, bls. 183 segir hr. L. H. B., að litdómarnir í Ársritinu imunu hafa verið ritaðir að undirlagi bókaverslana þeirra, er gefið hafa út bækurnar«. Fetta er tilbúningur hr. Þ. H. B. og með öllu ósatt. Engin þeirra hefur lagt svo undir, heldur hefur ritstjórn Ársritsins tekið upp á því til leiðbeiningar og fróðleiks fyrir lesendur þess. Pykir mörgum hinum bestu mentamönnum til sveita vænt um það, því að lítið er nú gert að því í íslenskum ritum, að fræða menn um bestu frððleiksbækur, sem út koma á meðal frændþjóða vorra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.