Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Qupperneq 1
■
i
1
1'
íwmk
■
wm
I*.
■
■
I
■
II
ifi
■
■
mm
tmm
283. TBL. — 71. OG 7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 21. DESEMBER1981.
fijálst, úhád dagblað
sjá baksíðu
Skákmótinu
íBrightonlokið:
JónLogGuð-
mundurrifusig
uppílokin
„Þaö rættist heldur úr hjá okkur
Guðmundi eftir siæma byrjun, við
þurftum bara tíma til þess að koma
okkur í gang,” sagði Jón L. Árna-
son skákmeistari í gær. Jón og
Guðmundur Sigurjónsson stór-
meistari tóku þátt i aiþjóðlegu
skákmóti í Brighton í Englandi.
Mótinu lauk í gær og varð Jón L.
Árnason í 3.-4. sæti og
Guðmundur í 7.-8. sæti, en þátt-
takendur í mótinu voru 10.
Sigurvegari varð Chandler frá
Nýja-Sjálandi með 6 vinninga af 9
mögulegum. Annar varð Spielman
frá Englandi með 5,5 vinninga og í
þriðja til fjórða sæti urðu Jón L. og
Tisdali frá Bandaríkjunum með 5
vinninga. í 5.-6. sæti urðu Taul-
but, Englandi, og Short, Englandi,
maö 4,5 vinninga, en þeir áttu
óteflda innbyrðis biðskák. Sú skák
var jafnteflisleg, þannig að þeir
skjótast líklega upp að hlið Jóns og
Tisdails. 7.-8. urðu Guðmundur
og Vesterinen frá Finnlandi með
4,5 vinninga. 9. varð Burger frá
Bandaríkjunum með 4 vinninga og
restina rak Conquest frá Englandi
með aðeins hálfan vinning.
Jón L. vann þrjár síðustu skákir
sínar og fékk fimm vinninga úr sjö
sfðustu skákunum eftir tvær tap-
skákir i byrjun. Guðmundur Sigur-
jónsson vann tvær síðustu skákir
sínar. Til þess að ná alþjóðiegum
meistaratitli eftir þetta mót þurfti
fimm vinninga. Til þess að ná stór-
meistaratitli þurfti sjö vinninga.
Skákmeistararnir koma heim á
morgun.
-JH.
3DAGAR
TILJÓLA
Ein leiðin sem ríkisstjórnin íhugar:
Skerðing verðbóta 7%
og 10% gengisfelling
Ýmiss konar leiðir eða „valkostir”
eru í athugun hjá efnahagsnefndum
og ráðgjöfum ríkisstjórnarinnar.
Ekki er enn samkomulag í nefndun-
um. Meðal þess sem nú er sérstaklega
athugað er leið sem felur í sér 5—7%
skerðingu verðbóta 1. marz og 10%
gengisfellingu í janúar.
Gengisfellingin yrði í tengslum við
hækkun fiskverðs upp úr áramótum.
Viðurkennt er að hraði verðbólg-
unnar fer vaxandi. Framsóknarmenn
hafa einkum lagt áherzlu á að áfram
veðri að halda í minnkun verðbólgu á
næsta ári og koma henni niður í 30—
'35% í stað um 60%, sem stefnir í að
óbreyttu.
Talsvert langt er i samkomulag í
stjórnarliðinu. 1 þinglokin voru
miklar annir við almenn þingstörf og
ekki tækifæri til mikilla fundahalda
um efnahagsmálin sérstaklega. Efna-
hagsnefnd stjórnarliðsins hélt fund í
gær. Hún mun nú afhenda ráðherra-
nefnd um efnahagsmálin ýmis gögn
og halda einnig áfram störfum. Þá er
búizt við að ráðherranefndin komist
verulega í gang næstu daga. -HH.
. — enStúfurforðaðiséráhlaupum
Arni Gunnarsson alþingismaður þáði epli með þökkum, eins og fleiri þing-
menn. Hurðaskellir var enda örlðtur vel og Stúfur lét sitt ekki eftir liggja. En
heimsókn hinna kótu sveina var þingvörðum ekki að skapi. Þeir kölluðu þvf
út lögreglulið. Mœttu þar átta vaskir þjónar á tveimur bflum og handtóku
Hurðaskelli. Stúfur sá hvað verða vildi og forðaði sér á hlaupum.
DV-myndir Friðþjófur.
— Sjá frásögn og myndir bls. 2-3 \
Jólasveinar vildu gefa þingmönnum epli:
LOGREGLAN
HANDTÓK
HURÐASKELLI