Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. 19 Ensk simaborð nykomin siesta LEÐURSTÓLARNIR NÝ SENDING MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN BYGGINGAVÖRUR TEPPI RAFTÆKI RAFUÓS REIÐHJÓL frá WESTNOFA Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Ótrúlega hagstæðir greiösluskilmál- ar á flestum vöruflokkum. AIK niður í 20% útborgun og lánstími alK að 9 mánuðum. Sími 10600 Nýjung á markaðinum FRYST KÖKUDEIG Við hrœrum - þú bakar! Brauðgerð Gísla Jóhannssonar er komin með nýjung á markaðinn, þ.e. fryst kökudeig, úr bestu fáanlegum hráeínum. Sem sagt Brauð- gerð Gísla Jóhannssonar tekur af þér ómakið við að hrœra deigið í jólabaksturinn sem gerir þér kleiít að sleppa við allt nema bökunina og leyíir þér að njóta ilmandi köku, sannkallaðrar „heimatilbúinnar" köku, beint úr ofninum. Brauðgerð Gísla Jóhannssonar hefur fyrir- liggjandi íjórar tegundir af írystu kökudeigi: Jólaköku - brúnköku - sandköku og ömmuköku- deig sem fœst í öllum helstu matvörubúðum, dreiíing um land allt. Við hrœrum - þú bakar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.