Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Qupperneq 46
46
HÁSKÚLABÍÓi
Mánudagsmyndin:
Segir hver
(Hvem har bestemt)
Gamanmynd sem dregur nútíma
geðlækningar og sálfræði sundur
og saman á háðinu.
Bönnuðinnan lóára.
Sýndkl.7.
Siðasta sinn.
Langur
föstudagur
(Tha Long Qood Fridayl
“Bric blown to smithereens
Colin carved up, abomb in
my Casino andyou say
nothing’s unusual!”
'THE
LPNG
Ný, hörkuspennandi og viðburöa-
rík sakamálamynd um lífið í undir-
heimum stórborganna.
Aðalhlutverk:
Dave King,
Bryan Marshall
og
Eddie Constantine
Leikstjóri:
John Mackenzie
Sýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
wm
i
Bankaræningjar á
eftirlaunum
CEORCE
BURNS
ART
CARNEY
"GOINCIN STYLE”
Bráðskcmmtileg, ný gamanmynd
um þrjá hressa karla, sem komnir
eru á eftirlaun og ákveða þá að
lifga upp á tilveruna með þvi að'
fremja bankarán.
Aðalhlutverk:
George Burns og
Arl Carney
ásamt hinum hcimsþekkta Ieik-
listarkennara
Ia‘c Strasberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÆJARBÍ6®
^ r Sími 50184i
Mannaveiðar
Æsispennandi og hrikaleg amerisk
mynd.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood og
George Kennedy.
Sýnd kl. 9.
SIMI 18936
Viilta vestrið
íslenzkur lexli
Hollywood hefur haldið sögu
villta vestursins lifandi í hjörtum
allra kvikmyndaunnenda. í þessari
myndasyrpu upplifum við á ný
atriði úr frægustu myndum villta
vestursins og sjáum gömul og ný
andlit í aðalhlutverkum. Meðal
þeirra er fram koma eru: John
Wayne, Lee Van Cleef, John
Derek, Joan Crawford, Henry
Fonda, Rita Hayworth, Roy,
Rogers, Mickey Rooney, Clint
Eastwood, Charles Bronson,
Gregory Peck o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síöastasinn.
Emmanuelle 2
Heimsfræg frönsk kvikmynd með
Sylvia Kristel.
Sýndkl. 7og 11.
Siðasta sinn.
Bönnuð börnum innan lóára.
wm
Dona Flor
Tveir eÍRÍnmenn. tvöföld ánægja.
VIDUNDERLIG MORSOM.
FORTRYI I.F.NDE EROTISK.
DONA FLOR
OG HENDES TO MÆND
DON A HO> M4 *>»r lw.
SONIA JOSE UAURO
BRAGA WILKER MENDONCA
Iscertesat al BRUNO Muftik CHICO
BARRETO BUAROUE
Afar gamansöm og „erotisk”
mynd sem hlotið hefur gífurlegar
vinsældir erlendis. Aðalhlutverk
Sonia Braga.Jose Wilker. Leik-
stjóri Bruno Barro.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
w
Alþýðu- ,
leikhúsið
Hafnarbíói ,
frumsýning á
Þjóðhátíð
eftir Guðmund Steinsson. Leik-
stjóri Kristbjörg Kjeld. Leik-
mynd/búningar. Guðrún Svava
Svavarsdóttir. Leikhljóð Gunnar
Reynir Sveinsson. Lýsing David'
Walters.
Frumsýning mánudag 28. des. kl.
20.30.
2. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala opin mánudag 28. des.-
miðvikudag. 30. des. frá kl. 14.00.
Lokað gamlársdag og nýársdag.
Sími 16444.
Gullfalleg stórmynd í litum..
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í
„Útlaganum”.
(Scbjörn Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vlslr)
Jafnfaetis þvi bezta í vestrænum
myndum.
(Arni Þórarinss., Helgarpóstl).
Það er spenna í þessari mynd.
(Árni Bergmann, Þjóöviljinn).'
„Útlaginn” er meiri háttar kvik-;
mynd.
(örn Þórisson, Dagblaöið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýöublaöiö).
Já, það er hægt.
(Elías S. Jónsson, Timinn).
LAUGARA8
B I O
Simi 32075
Flótti til sigurs
SYLVESTES STALLONE
MICHAEL CAINE MAX VON SYDOW PELÉ
■ ESCAPE TO VICTORY '
b* rannar. fiqík d«m m kmn hustðn
Ný, mjög spennandi og
skemmtiieg bandartsk stórmynd,
um afdrifaríkan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríðsfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum í heimi.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvestur Stallone,
Michael Caine,
Max Von Sydow,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. fl., o. fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Miðaverð 30 kr.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HÚSSKÁLDSINS
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20.
3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20.
4. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20.
5. sýning laugardag 2. jan. kl. 20.
GOSI barnaleikrit
Frumsýning miðvikudag 30. des.
kl. 15.
2. sýning 2. jan. kl. 15.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
aukasýningar
þriðjudag 29. des. kl. 20.00,
miðvikudag 30. des. kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Sími 11200.
Æsispennandi bandarisk litmynd,
um mannraunir ungs flóttamanns,
með
Gregg Henry,
Ky Lenz,
George Kennedy
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
B.
Blóðhefnd
Magnþrungin og spennandi ný
ítölsk litmynd, um sterkar tilfinn-
ingar og hrikaleg örlög, með
Sophia Loren, Marcello Masatroi-
anni, Giancarlo Giannini (var í Lili
Marlene). Leikstjóri: Lina Wert-
muller.
íslenzkur texti
Bönnuðinnan 14ára.
Sýnd kl. 3,05,5,05, 7.05,
9,05 og 11,05
---------ialui C------------
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Michael Caine,
Donald Sutherland.
Sýnd kl. 3,5.20,9,11.15.
-Mlur |
Mótorhjóle-
ridderer
^Fjörug og spennandi bandarísk lít-
mynd, um hörkutól á hjólum, með
William Smith.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,15,
5,15,7,15,9,15, og 11,15
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981.
TÓNABÍÓ
' Sími 31 182
Allt í pleti
(The Double McGuffin)
Enginn veit hver framdi glæpinn
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir
plata alla og endirinn kemur þér
gjörsamlega á óvart.
Aðalhlutverk:
George Kennedy,
Ernest Borgnine.
Leikstjóri:
Joe Camp..
Sýnd kl. 5,7 og 9
<ajo
w
LElKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
JÓI
sunnudag 27. des. kl. 20.30,
miðvikudag 30. des. kl. 20.30.
ROMMÍ
þriðjud. 29. des. ki. í\j. -.D.
Fáarsýningar eftir.
Miöasala opin mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag kl. 14—16.
sirrii ?í$?0
Útvarp
Þrihyrningurinn f myndinni Hjákonan. Lengst til hægri eiginkonan (Judy Parfitt), þá
eiginmaðurinn (Bruce Montague) og loks ástkonan og afgreiðslustúlkan (Ciare Higg-
ins).
HJÁK0NAN
—sjónvarp íkvöld kl. 21,25:
Þegar eiginmað-
urinn verður
ástfanginn af
starfsstúlku sinni
Þetta er brezkt sjónvarpsleikrit, að
sögn létt og fyndið. Þar segir frá eig-
anda fornbókaverzlunar og ástarméil-
um hans.
Þessi ágæti maður er giftur en tekst
ekki að hlýðnast boðorðinu um órofa
tryggð við ektamaka sinn. Um það bil
sem myndin hefst á hann vingott við af-
greiðslustúlku, sem vinnur hjá honum í
bókabúðinni.
Ja, þegar myndin hefst er þessi af-
greiðslustúlka aö taka til heima hjá sér.
Hún hefur sett uppáhaldstónlistina sina,
á grammófóninn og allt er í friði og
spekt.
Þá er skyndilega barið upp á hjá
henni. Fyrir utan dyrnar stendur kona,
sem segist vera nýflutt á hæðina fyrir
ofan og hvort það sé nokkur leið að fá
lánað ögn af sykri. Jú, það er velkomið
og fyrr en varir hafa konurnar tvær
tekið tal saman.
Þá kemur í ljós að sykurlánið er yf-
irskin fyrir allt aðra hluti, og nú gerast
ófyrirsjáanlegir atburðir.
ihh
Mánudagur
21. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa
Ólafur Þórðarson.
15.10 Á bókamarkaðinum. Umsjón:
Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskcytið" eftir Ragnar Þor-
steinsson. Dagný Emma Magnús-
dóttir les(ll).
16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi:
Sigrún Björg ingþórsdóttir. Auður
Jóhannesdóttir, sex ára, talar um
af hverju við höldum jól. Olga
Guðmundsdóttir les kaflann
„Strákarnir fengu bestu jólagjöf í
heiminum” úr bókinni „Meira af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir
Guðrúnu Helgadóttur.
17.00 Síðdegistónleikar. Frá tónlist-
arhátíðinni í Saizburg í sumar.
Flytjendur: Fílharmóníuhljómsveit
Berlínar og kór Rikisóperunnar í
Vin. Stjórnandi: Herbert von Kar-
ajan.
* ° nA Tlll/tinninoar
lö.UU 1 UIUCIRttl. t
18.45 Ve ðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Ari
Trausti Guðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hiidur
Eiríksdóttir kynnir.
20/fO Krukkað í kerfið. Þórður
Ingvi Guðmunassoii L"öv'*<
Geirsson stjórna fræðslu- og um-
ræðuþætti fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks, réttindi
þess og skyldur. Umsjón: Kristín
H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór
Aðalsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (12).
22.00 íslenskir listamenn flytja jóla-
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Um Norður-Kóreu. Þor-
steinn Helgasonflytur seinna erindi
sitt.
23.00 Kvöldtónleikar. „Ceceliu-
messa” eftir Charies Gounod. Pil-
ar Lorengar, Heinz Hoppe og
Franz Crass syngja með René Du-
dos-kórnum og hljómsveit Tónlist-
arskólans i París; Jean-Claude
Hartemann stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21.desember
19.45 Fréltaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþrótiir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.25 Hjákonan. Breskt sjónvarps-
leikrit eftir Pat Hooker. Leikstjóri:
Gareth Davies. Aðalhlutverk:
Clare Higgins, Judy Parfitt og
Bruce Montague. Þegar Meg
uppgötvar, að eiginmaöurinn
Vtnftbr- »»•< n . finnl ulllct of
,,V,UI V,“* 011,111 mwt w»
dyggöum prýddri braut hjóna-
bandsins, ákveður hún að taka til
sinna ráða — og það fremur
óvanalega. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.20 Afabískur þrihyrningur.
Bresk fréttamynd um ástandið í
þremur Arabarikjum, Egypta-
landi, Líbíti og Súdan. Þýðandi og
þulur: Halldór Halldórsson.
22.35 Ormar. Bresk fréttamynd um
próteinframieiúiÍG Úf ormunt.
Þýðandi og þulur: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.45 Dagskrárlok.