Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER19B2. Samtök um stjórnarskrármálið: Krefjast jafnréttis „Meginatriðið er krafan um fullt jafnrétti kjósenda í landinu undir kjörorðinu: „Einn maður — eitt at- kvæði,” sagði Ásmundur Einarsson einn talsmanna nýs félags umstjóm- arskrármálið. Nokkrir áhugamenn um nefnt mál hafa komið saman og er ætlunin aö stækka hópinn á næstu dögum. Þeir sem frumkvæði hafa haft aö félagsstofnuninni hafa allir látið í ljósi álit á stjómarskrármál- inu á opinberum vettvangi að undan- fömu. „Við teljum að þetta sé ekki aðeins mannréttindamál, heldur megi rek ja mikið af pólitískum vanda þjóðarinn- ar til þessa misræmis,” sagði Ás- mundur. „Ég tel að íslenska þjóðin hafi alltaf litið þannig á aö jafnrétti sé gmndvallaratriði í þjóölífinu og þetta er eiginlega tilraun til þess aö ná samstöðu allra flokka og um land allt um mál sem menn hafa verið sammála um í orði, þótt fram- kvæmdin hafi oftast nær orðiö öðru- vísi. Það er ekkert sem bendir til þess að stjómmálaflokkarnir hafi áhuga á fullu jafnrétti kjósenda eins og sakir standa og stjórnarskrámefnd- in er skipuð fulltrúum stjómmála- flokkanna,” sagöi Ásmundur Einarsson. óm Sjálfvirkur sími tengd- ur á Fáskrúös- firði Unnið var að tengingu sjálfvirks síma í Fáskrúösf jarðarhreppi í sumar og eru nú allir bæir í firðinum komnir með sjálfvirkan síma. Ekki hefur verið ákveðið hvenær siminn verður tengdur i þá fjóra bæi sem eftir em nyrst í firð- inum. Þar sem símastrengur hefur veriö plægður í jörðu hér í sveitinni, ætti ekki að skapast aftur það ástand, sem hér rikti í fyrravetur, er símalínur slitnuðu og staurar brotnuðu. Urðu margir bæir simasambandslausir dög- um saman af þeim sökum. Einnig var hafin byggingá húsi fyriraldraöa sem í verða átta íbúðir. Búöahreppur stend- ur fyrir byggingunni en verktaki er Þorsteinn Bjarnason. PÁ/Ægir, Fáskrúðsfirði. Átaksdeild Útvegsbankans: Útlán meiri en innlán Harður árekstur á Kringlumýrar braut — ökumaður annars bílsins meiddist nokkuð bankanum. Deildin hefur þó ekki sér- staka stjórn heldur heyrir algerlega undir stjórn Utvegsbankans. Að sögn Bjarna Guðbjömssonar, bankastjóra Utvegsbankans, hefur rekstur þessar- ar deildar gengið allvel en útlánin hafa hingað til verið heldur meiri en innlánin. I Átaksdeildinni er einungis tekið við innlánum á venjulega sparisjóðsreikn- inga en í sparisjóðsdeild Utvegsbank- ,ans hefur verið tekin frá sérstök númeraröð fyrir Átak. Utlánin til við- skiptavina Átaks eru af öllum tegund- um sem nú tíðkast hjá bönkunum. —SKJ Stóriðnaðurá Norðurlandi eystra Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks ins, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal vilja fela ríkisstjórninni að kanna sér staklega eflingu atvinnulifs á Noröur landi eystra og kosti stóriðnaðar þar, grennd viö Akureyri eða Húsavík. Un þetta flytja þeir þingsályktunartillögu Samhljóða tillaga hefur verið flutt < tveim síöustu löggjafarþingum, ei ekki f engiö afgreiðslu. HERl Tökum neðanskráö verðbréf i umboðs- sölu: Spariskirteini rikissjóðs Veðskuldabréf með lánskjaravisitölu Happdrœttislán rikissjöðs Veðskuldabréf óverðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og vixla. Verflbréfamarkaður íslenska frimerkja bankans. ^Lækjargötu 2, Nýja-bíói. Simi 22680 Haröur árekstur varð á gatnamót- um Kringlumýrarbrautar og Lauga- vegs um hálf sex leytið á föstudag. Toyota-bifreið sem ekið var norður Kringlumýrarbraut og beygði vest- ur, inn Laugaveg, skail á Austin- mini bifreiö sem ók suður Kringlu- mýrarbraut. ökumaöur Austin bif- reiðarinnar fékk höfuðhögg og missti Harður árekstur varð á gatnamótum Laugavegar og Kringlumýrarbraut- ar. Lögreglumaður ber einn farþegann á brott. DV-mynd S meðvitund. lögreglan að ná tali af s jónarvottum. Oljósterhvernigljósstóðuogþarf ás. Átak, sem átti að verða sérstakur sparisjóður SÁÁ, er nú deild í Utvegs- HANDRIÐ Margar gerðir pelora. YMSAR VIÐAR- TEGUNDIR “>ANTANIR FYRIR 15. NÓV. AFGREIÐAST FYRIR JÓL FÖST VERÐTILBOÐ GT HÚSGÖGN H.F. Smiójuvegi 6 • 200 Kópavogi • Sími 74666

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.