Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 20
■ DV. ÞRIÐJUDAGqgjg. OKTÖBEIi 1982 íþróttir íþréttir íþróttir íþróttir___________fþrótl Þorsteinn íeins leiks bann — íEvrópukeppni Þorsteinn Þorsteinsson, landsliös- bakvöröur úr Fram, hefur veriö dæmdur í eins leiks keppnisbann í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Þor- steinn var bókaður í báðum leikjum Fram gegn Shamrock í UEFA-bikar- keppninni í sumar. Hann má því ekki leika næsta Evrópuleik Fram, hvenær sem hann verður, og Hafþór Sveinjóns- son má ekki heldur leika þar sem hann á eftir að taka út einn leik í þriggja leikja banninu, sem hann var dæmdur í1981. -sos. Þróttur vann í afmælismóti Blaksambands Karlalið Þróttar í blakinu hélt enn áfram sigurgöngu sinni. Að þessu sinni sigruðu Þróttarar í afmælismóti Blak- sambandsins. Unnu þeir Stúdenta í úr- slitaleik með þremur hrinum gegn tveimur. Mót þetta var haldið í tilefni af 10 ára afmæli Blaksambands Islands. Tíu lið tóku þátt í keppninni í meistaraflokki karla, fjögur í meistaraflokki kvenna og þrjú í 3. flokki karla. Til leiks mættu lið víða af landinu, meðal annars úr Neskaupstað. IS sigraði í kvennakeppninni. Vann Þrótt í úrslitaleik með þremur hrinum gegn tveimur. I 3. flokki fór Þróttur meö sigur af hólmi. Lið Fram hafnaði í þriðja sæti í karlakeppninni, sigraði Víking í aukaleik, 2-0. Stjórnendur mótsins kusu Fram það lið sem mest kom á óvart. Skjöldur Vatnar Björnsson úr Víking var kjörinn bc U ieikfliaður karlaliða mótsins. Af konunum var Hulda Lax- dal úr Þrótti kjörin best. -KMU. Nilsson knatt- spymumaður Svíþjóðar Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV í Svíþjóð. Torbjörn Nilsson, sem lék með IFK Gautaborg á síðasta leiktímabili, befur verið kjörinn knattspyrnumaður Svíþjóðar. Hlaut hann „gullboltann” að launum. Það er sænska stórblaðið Aftonbladed sem gengst fyrir þessu vali ásamt sænska knattspyrnu- sambandinu. Nilsson hlaut titilinn fyrir frá- bæra frammistööu í UEFA-keppninni. Þar var hann markhæstur og Gautaborg var fyrst sænskra liða tfl að sigra í Evrópukeppni. Nflsson leikur nú með Kaiserslautern í Vestur-Þýzkalandi og hefur átt þar erfitt upp- dráttar. Gefur ekki kost á sér í sænska lands- liðið. Fyrri leikur IFK Gautaborgar og Hammer- by frá Stokkhólmi verður í Gautaborg á morgun, miðvikudag. Síðarí úrslitaleikur lið- anna verður svo í Stokkhólmi á sunnudag. GAJ/hsim. Fjórir nýliðar hjá Spánverjum: Frá Kjartani L. Pálssyni — frétta- manni DV í Malaga: — Miguel Munoz, landsiiðsþjálfari Spánverja, var ekki yfir sig hrifinn þegar hann frétti að aðeins f jórir atvinnumenn léku með is- lenska landsliðinu hér í Malaga. — Áhugamenn eru alltaf hættulegri heldur en atvinnumenn. Þeir leika með hjartanu og berjast geysQega, sagði Munoz hér í blaðaviðtali. — Islendingar eru verðugir mótherjar. Þeir hafa orðið betri og betri nú síðustu ár. Það hafa þeir oft sýnt. Varnarleikur þeirra er mjög sterkur og þeir beita hættulegum skyndisóknum,” sagði Munoz. Spánski landsliösþjálf arinn ætlar sér greinilega að reyna að rjúfa vamar- múr Islands því hann hefur valið tvo spretthörðustu útherja Spánar til að leika í Malaga — þá Pedraza frá Gautaborgarliðið heldur sínu striki — Frölunda hefur sigrað í f imm fyrstu umf erðunum Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV i Sviþjóð. Gautaborgarliðið Frölunda heldur áfram sigurgöngu sinni i 1. deUdinni sænsku i handknattleiknum. Á sunnu- dag vann það sinn fimmta sigur í f imm leikjum, þegar það sigraði Kroppskultur 29—21. Frölunda hefur nú 10 stig, tveimur meira en Karls- krona og Vstad, sem koma næst með átta stig. Andrés Kristjánsson skoraöi fjögur mörk fyrir GUIF gegn Svíþjóöamieist- urum Heim í Gautaborg á sunnudag en það dugði skammt. Heim sigraði 29— 22. Bo Andersson skoraði fimm af mörkum GUIF. Andrés hefur skorað 21 mark í fimm fyrstu umferðunum og er meðal markahæstu línumanna. Landsliðsmaðurinn Basti Rasmuss- en átti hreint frábæran leik þegar Ystad vann Lugi 24—17 en allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá liði landsliösþjálfarans Caj Ake Anders- son, Vikingarna í Helsingborg. Það tapaöi sínum fimmta leik á sunnudag, 25—19, fyrir Visby/Göte. Mark- vörslunni hjá Gotlandsliðinu var hrósað mjög en ekki kom fram í öllum blöðunum hver hefði staöið þar í marki. Þorlákur Kjartansson, áöur markvörður Hauka og Vals, er hjá Visby/Göte. Lundarliðiö H43 heldur áfram að psmHggjjBSjyatjysya"■ ’ koma á óvart. Það sigraði Drott 26—25 í Lundi og Stefan Sivert átti snjallan leik. Þessi ungi leikmaöur er nú talinn eiga víst sæti í sænska landsliðinu eftir stórleiki í haust. Þá sigraði Karlskrona Warta 23-16. Eins og áður munu f jögur efstu liðin í 1. deUdinni leika um sænska meistaratitilinn í vor. Stig liöanna eftir fimm umferðir eru þannig: Frölunda 10, Karlskrona og Ystad 8, GUIF 6, Visby og H43 5 stig. Drott og Heim, sem léku til úrslita í vor, eru með fjögur stig svo og Warta og Lugi. Kroppskultur hefur 2 stig og Vikingamaekkert. -GAJ/hsim. Atletico Madrid, sem er nýliði, og Marcos frá Barcelona. Með þeim í framlínunni verður hinn marksækni Santíllana frá Real Madrid, sem skoraði „Hat-trick” í spánsku 1. deUdarkeppninni á sunnudaginn. Greinilega búinn að pússa upp skot- skóna. Markvörður spánska liðsins verður Arconada frá Real Sociedad, sem er talinn einn besti markvörður heims. Bakverðir verða þeir Camacho frá Real Madrid og CordUlo frá Bastia, en þeir léku í HM. Miðverðir verða hinn ungi Bonet frá Real Madrid, sem leikur sinn fyrsta landsleik, og Alvarez frá SeviUa, sem er einnig nýliði. Á miðjunni verður GaUego frá Real Madrid, Victor, Atletico Madrid og Senor frá Zaragossa, sem er enn einn nýliðinn. Landsleikur Spánverja gegn Islandi í Malaga verður fyrsti landsleikurinn hjá þeim eftir HM á Spáni í sumar og ætla þeir sér að „slétta úr hrukkun- um” og láta Spánverja gleyma árangri liðsins í HM. Mörk, mörk og aftur mörk er dagskipunin hjá leikmönnum Uðsins. -klp/-SOS Ársþing Arsþing Badmintonsambands ís- lands verður haldið laugardaginn 30. október nk. í Snorrabæ við Snorra- braut (Austurbæjarbíói). Hefst það kl. 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Þorsteinn Þorsteinsson. „Það var gaman að þessum sigri. Liðið berst vel og vörnin fyrir framan mig er mjög sterk. Þess vegna finn ég mig svona vel. Það er munurinn á okkur og mörgum öðrum liðum í 1. deUdinni að við berjumst fyrir sigri en þaö er eins og Víkingar séu búnir að gleyma því,” sagði Brynjar Kvaran, markvörður Stjörnunnar, sem átti enn einn glæsUeikinn og var maðurinn bak við sigur Stjörnunnar í röð, 23—21, og liöið úr Garðabænum, sem flestir töldu að yrði að berjast í neðri hlutanum, stefnir nú hraðbyri í úrslitakeppnina í vor. Brynjar var í miklum ham í markinu, varði aUs 19 skot í leiknum, þar af tíu í síðari hálfleik, þegar mark- varzla Víkings var í molum. Aðeins tvö skot varin. Spennan var geysUeg loka- kafla leiksins. Stjarnan tveimur mörkum fyrir, 20—18, þegar níu mínútur voru eftir. Víkingar reyndu aUt sem þeir gátu tU að jafna en tókst ekki. Ekki bætti Gunnlaugur dómari Hjálmarsson úr fyrir þeim. Dæmdi tvö mörk af Víkingum og aukaköst á Stjörnuna í staðinn. Þar var hann of fljótur á sér. Leikurinn var skemmtUegur og oft vel leikinn. Stjarnan gaf aldrei eftir, barðist betur en mótherjamir og hafði því sigur þar sem Brynjar var hetjan og Eyjólfur Bragason mjög hættulegur í sókninni. Þrátt fyrir tapið lék Víkingsliðið oft skemmtUega. Einn af betri leikjum þess í mótinu, þó svo vörnin opnaðist stundum Ula og mark- Eyjólfur Bragason, risinn í liði Stjörnunnar, sendir knöttinn framhjá risanum í Vfkingsliðinn, Magnúsi Guðmundssyni, og í mark. EyjóUur er markahæsti leikmaður tslandsmótsins með 57 mörk í átta leikjum. DV-mynd Friðþjófur. varzlan væri lítU. Leikurinn var mjög jafn framan af þó svo Stjarnan skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. Víkingar jöfnuðu og komust síðan tveimur mörkum yfir, 6—4. Juku þann mun í þrjú mörk, 8—5, en þaö hefur verið segin saga í mótinu aö þegar Víkingur kemst yfir er slakað á. Stjaman jafnaði í 8—8 og síðan var jafnt á öUum tölum upp í 12—12, sem var staðan í hálfleik, Brynjar varði þá m.a. víti frá Þorbergi Aðalsteinssyni Fimmti Stjömusigui — íslandsmeistarar — Stjaman sigraði Víking, 23:21, í 1. deild í Laugardalshöll og stefnir I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.