Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER1982. 31 \Q Bridge Þegar viö þurfum aö plata mótherj- ana til aö vinna sögn er happadrýgst aö framkvæma það eins fljótt og mögu- legt er í spilinu. Erfiöara þá aö verjast slíku. Lítum á spil dagsins. Vestur spilar út tígulgosa í fjórum spööum suðurs. Á slaginn og spilar tígli áfram. Varnarspilaramir höföu alltaf sagt pass. Norour A D632 ' G54 0 K65 * K72 Vt >TUH A 9 'J’ K109 0 G10973 4. G863 Austur *. 85 5,1 Á832 0 ÁD84 * 1095 SlJfllJH A ÁKG1074 cy D76 0 2 * ÁD4 Suöur trompaöi annan tígulinn. Utspil vesturs gaf greinilega til kynna aö austur átti Á-D í tígli. Til aö vinna spilið mátti suður aöeins gefa tvo hjartaslagi. Tæknilega eru aöeins tveir möguleikar á því. Það er aö annar hvor mótherjinn eigi ás og kóng í hjarta. Hinn aö háspil sé annað. Austur-vestur höfðu ekki sagt í spilinu. Allt benti því til aö háspilin í hjarta væru skipt. Ef austur er meö tvo hæstu í hjarta auk Á-D í tígli hefði hann opnað í spilinu. Ef vestur heföi átt ás og kóng í hjarta er mjög líklegt aö hann heföi spilað annaðhvort ás eöa kóng út í byrjun. Hverju breytir þetta? — Eftir aö hafa trompaö tígulinn tók suöur spaöa- ás og spilaði spaöa á drottningu blinds. Þá hjartagosa frá blindum. Þegar viö sjáum öll spilin er ljóst aö auðvitað á austur aö drepa á hjartaás. En þaö er erfitt viö boröið. Suöur getur átt K-10 í hjarta óg þá heföi þaö leyst öll vanda- mál hans ef austur drepur á ás. Auð- vitaö lét austur því lítið hjarta. Vestur drap á kóng en suöur spilaöi síðar í spilinu litlu hjarta frá blindum og fékk slag á hjartadrottningu. Það var tíundi slagurinn í „vonlausu” spili. Skák í sjöundu umferð á stórmótinu í Tilburg kom þessi staöa upp í skák Nunn og Petrosjan, sem haföi svart og átti leik í erfiðri stööu: 19.---Kh7 20. d5 og Petrosjan gafst upp. Sjaldgæft hjá Armeníumanninum aö fá slíka útreiö. D1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Eg er búin að neita mér um öll þægindi heimilisins þessa helgina, en ég sleppi Lööri ekki. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og! |sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og j sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og j sjúkrabifreiö simi 11100. | Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og j isjúkrabifreiö simi 51100. jKeflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið simi.i |2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í slmum sjúkra-1 jhússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö | 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,. slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. I ‘ Apótek Kvöld-, nœstur- og hclgidagavarsla apótek- anna vikuna 22.-28. október er í Garðs Apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin ó virkum dögum fró kl. 9—> 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13: og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. ^ Virka daga er opið l þessum apótekum ó opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort að; ’ sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldiri i er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , 19,og fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið fró 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er' lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10—• .12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9— j 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga fró kl. 9—19, laugardaga fró kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelö: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-I nes, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100,i Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,1 , Akureyri, sími 22222. Lalli og Lína „Hvaö átt þú við meö því að þú hafir ekkert að segja. ..? Þúhefuraldreiáöuroröiöorölaus.” Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.1 Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. . Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mónudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals ó göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i * sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarapitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hellsuverndaretööln: Kl. 15— 16og 18.30—19.30. FæðingardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fseölngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— f 17 ó laugard og sunnud. j. Hvitabandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ó sama tlma og kl. 15—16. i Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum ■* dögum. ! Sólvangur, Hafnarflröl: Mónud.—laugard. 15—16 ! og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. ! Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslö Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16j og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 ogí 19-19.30. Hafnarbúölr: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaöaspitall: Alla daga fró kl. 15—16 og 19.30-20. VlsthelmUiö Vifilsstööum: Mónud.—laugardaga fró’ kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14-15, Stjörnuspá Stjömuspáin gildir fyrir miövikudaginn 27. oktéber. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Heimilislífið er skemmtilegt í dag. Bjartsýni í sambandi vift heilsufarið sýnist hafa átt rétt á sér en gættu þín á of miklu tauga- álagi. Taktu ekki mark á athugasemd vinar þins. Fiskarair (20. feb.—20. mars): Þú færð tækifæri til þess að víkka sjóndeildarhringinn og hitta skemmtilegt fólk. Góður dagur til þess að sinna málefnum fjölskyldunnar. Þér býðst að fara í smáferðalag og hitta gamlan vin. Söfnin Borgarbókasafh Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mal—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumaríagi: Júnl: Mónud.—föstud. kl.‘l3'—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mónud,—föstud. kl. 13-19. SÉRÚÍLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaöir skipum, heilsuhælum og stofn-* unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöólaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaöa jog aldraða. 1 iHOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokað ;júlimónuö vegna sumarleyfa. jBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkjn, sími 36270. jOpiö mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vcgar um borgina. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú lendir í rifrildi við félaga þinn en tekst aö koma honum á þitt mál. Kvöldiö er sérlega heppilegt til þess aö taka á móti gestum. Nautið (21. apríl—21. maí): Gamall vinur tekur mikiö af tíma þínum. Vertu örlátur en láttu samt ekki þennan vin tef ja alltof mikið fyrir þér. Þú færö gagnlegar upplýsing- ar úr mjög óvæntri átt. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): ForÖastu aö lenda í deil- um í dag. Geföu þér tíma til þess aö skrifa mjög áríöandi bréf, en segöu samt ekki hug þinn allan í því. Þaö er gott aö eiga eitthvaö í pokahorninu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nýir vinir reynast þér vel. Haltu áfram meö framkvæmdir sem þú varst byr jaöur á heima fyrir. Vinur kemur í heimsókn og þiö sökkviö ykkur í umræður um gamla og góöa daga. LjóniÖ (24. júlí—23. ágúst): Þú færö gamla ósk uppfyllta og þaö kemur þér á óvart. Þér veröur boöiö til mjög skemmtilegrar veislu, sem veröur kannski dálítiö dýr. Faröuprúðbúinn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Óvæntur gestur færir þer óvæ itar fréttir af fjarlægum vini. Góöur dagur til þess aö leggja á ráöin um breytingar heima fyrir. Þú ert mjög vel fyrirkallaöur í dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góöur dagur fyrir ástamálin. Deilumál leysist á farsælan hátt og öll spenna horfin í bili. Þú heyrir fréttir sem koma þér skemmtilega á óvart. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki draga þig inn í deilur sem eru þér algjörlega óviökomandi. Þú verður mjög upptekinn í kvöld og færö sennilega marga gesti. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur óvænta lausn á vandamáli sem hefur þjáö þig lengi. Geföu gaum aö framtíöinni í dag og geröu áætlanir. Vertu heima í kvöld og slappaðu af. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú veröur beöinn um aö hjálpa ókunnugum manni í dag. Þér tekst vel upp og hlýtur aðdáun allra í kringum þig. Kvöldiö veröur mjög rólegt. r Afmælisbarn dagsins: Þú veröur aö leggja talsvert hart aö þér fyrri hluta ársins. Eftir það muntu uppskera laun fyrir erfiöiö. Eldheit ástarævintýri sýnist koma á daginn um miðbik ársins. Þú kemst að samkomulagi viö per- sónu sem reynist stundum dálítið erfiö. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö( mónudaga—föstudaga fró kl. 11—21 en laugardaga frókl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning ó verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opúT viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir . hódegi. LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafró kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega fró9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18. Minningarspjöld i Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjöröur,simi 51336, Akureyri.simi' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóös Hrlngsins fást ó eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgófan IÖunn, Bræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.