Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKT0BER1982. Neytendur Neytendur Neytendur Frystikistan ætti aldrei að vera tóm, þá kveikir bún oftar á sér. Fyllum upp í holrúm með dagblöðum þar til matvælum er bætt í hana aftur. ORKUSPARNAÐUR AD FRYSTA DAGBLÖDIN Þótt flestir séu þessa dagana að fylla umlesanda DV. er líöa tekur á veturinn að fylla upp í frystikistumar hjá sér af alls konar Því fyllri sem frystikistan er af holrúmiö með gömlum dagblöðum, góðgæti til að gæða sér á í vetur er ekki frosnum mat, því minni orku eyðir hún sem munu halda í sér kuldanum og úr vegi að skjóta hér inn orku- (kveikir sjaldnar á sér). Því er ráö komaalveg ístaðfrosnamatarins. spamaðarhugmynd, fenginni frá ein- þegar tómarúm fer að myndast í henni -RR Bílbelti getur bjargað Iffi Segja má að nóg sé komið af skrifum með eða móti bílbeltanotkun, þó ætlum við að leyfa einni góðri grein aö birtast en við rákumst nýlega á hana í erlendu riti, hún er unnin af forsvarsmönnum General Motors. Staðreyndirnar eru hrikalegar. Sér- fræðingar áætla að u.þ.b. helmingur af öllum slysum sem orðið hafa í um- ferðaróhöppum heföi ekki orðið ef far- þegar hefðu veriö í bílbeltum. Það er vegna þess að flest slys eiga sér stað þegar farþegar kastast aö mælaborði og f ramrúðu við árekstur. Mjög margir segja að þeir viti allt um staöreyndir viðvíkjandi bílbelta- notkun en vilji samt ekki nota beltin. Ástæðurnar em fjölmargar: Það er fyrirhöfn að láta þetta á sig; þau em óþægileg; þau kmmpa fötin manns; maöur fær innilokunarkennd; finnst óþægilegt að hreyfa sig o.s.frv. Sumir segja meira að segja að örlögin ráði því hvenær maður deyr, svo bílbelti til eöa frá breyti engu þar um. Ef þú ert ein(n) af þeim sem notar ekki bílbelti af einhverjum ofangreind- um (eða öðrum) ástæðum, hugsaðu þig Flest slys eiga sér stað þegar farþegar kastast að mælaborði og framrúðu við árekstur. þá vandlega um. Em ástæður þínar byggðar á staðreyndum eöa skyn- semi? Margt fólk hefur áhyggjur af því að festast í bílnum af völdum beltanna, ef það lenti í árekstri. En raunin er önnur, í flestöllum tilfellum varna bíl- beltin farþegunum f rá því að slasast og auðvelda þeim þar af leiðandi aö kom- ast út úr bifreiöinni hjálparlaust. Enn aörir segja aö ef til árekstrar eða bíl- veltu komi sé gott aö vera laus í sætinu og geta hent sér út úr bílnum. En þetta er rangt, tölfræöilegar upplýsingar sýna fram á að þú ert í flestöllum til- fellum ömggastur inni í bílnum. Sumir nota bílbeltin eingöngu í langferðum en ekki í stuttum ferðum innanbæjar — finnst ekki taka því. Tölurnar segja aðra sögu: 80% af öllum umferðar- óhöppum sem hafa valdið alvarlegum slysum og jafnvel dauða hafa átt sér stað viö akstur á hraðanum 60—70 km áklst. Ennfremur er hægt að bæta því við að 75% af öllum umferðaróhöppum eiga sér stað innan 30—40 kílómetra fjarlægðar frá heimili viðkomandi öku- manns. ökumenn, minnið farþega ykkar á að spenna á sig beltin. Þaö er stað- reynd að ökumaður bíls hefur mestan áhrifamátt hvað þetta varðar. Smá- áminning gæti bjargað mannslífi. Heimsins bestu ökumenn geta ekki séð fyrir hvað aðrir ökumenn gera í um- ferðinni. -RR GUMMISTIGVEL DÝRARIEN SKÓR Neytandi hafði samband við DV. „Það vekur furðu mína að gúmmí- stígvél á 5 ára bam skuli kosta 435 krónur. Þar sém ég er búsett í Kópa- vogi keypti ég stígvélin þar. Síðan fór ég að grennslast fyrir um það ◄C Það er ódýrara aö fá sér nýja spariskó en vaðstígvél því að á þeim er 25% tollur en aðeins 3% jöfnunar- gjald á skóm. hvort stígvél væru aUs staðar svona dýr, eða mun dýrari en skór, og hver væri skýringin. Vaðstígvél á 330 krónur hefði ég getað fengið .í Reykjavík, en það er samt sem áður dýrt, ef miðað er við skófatnað sem aUa vega saumaskapur er á. Sögðu starfsmenn skóverslana að tollur væri á stígvélum en ekki skóm og í því lægi verðmunurinn.” RADDIR NEYTENDA Upplýsingar frá Tollstjóra- skrifstofu: „ToUur á gúmmístgvélum er 25% en venjulegir skór eru í 0% tolli séu þeir frá Vestur-Evrópu en 16% tollur er á skófatnaði frá Bandaríkjunum. Engin aukagjöld em lögð á vaðstíg- vél en 3% jöfnunargjald er lagt á karlmanna- og kvenskó. Þetta eru lög frá alþingi, sem farið er eftir. ToUar hafa þó farið lækkandi í gegn- um árin vegna samninga okkar við EFTA,” sagöi einn starfsmanna toll- hússins. -RR BDDDDDDDDDDDDOODDDDDDODDDDDODODDDDDODDDDDODD □ □ □ □ □ I D D D D! □ D D D D D D D D D D B D D D D D D D DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDBDDDaaDDDDaaDDDDDDDDD HÚSFÉLAGIÐ BREIÐ VA/MGI20, HA FNA RFIRÐI, leitar eftir tilboðum í undirvinnu og málningu á sameign sem er forstofa, stigagangur, forstofa í kjallara ásamt hjólageymslu. Tilboð sendist Húsfélaginu Breiðvangi 20. Uppl. veitir gjaldkeri, Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Notaðir iyftarar í miklu úrvafí 2. t raf/m. snúningi 2.5 t raf 1.5 t pakkhúslyftarar 2.5 t disil 3.2 t disil 4.3 t disil 4.3 t disil 5.0 t disil m/húsi 6.0 t disil m/húsi y* K. .JONSSON & CO: III- g TILBOÐ ÓSKAST í Suzuki Alto, 4ra dyra, árgerð 1982, skemmdan eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er til sýnis miðvikudaginn 27. okt. kl. 8—17 á Réttingarverkstæði Sveins Egilssonar hf. Tilboðum sé skilað á sama stað. Sveinn Egi/sson hf. IsuzuKil Skeifan 17. Sími 85100 Við köllum hann TYLLISTÓLINN Hann er framleiddur úr stáli og er með stillanlegu sæti og baki. Þegar hann er ekki i notkun, þá geymirðu hann samanbrotinn. Tilvalinn á verkstæðið, teiknistofuna og hvar sem þú þarft að tylla þér. Sendum í póstkröfu. VELAVERSLUN Ármúli 8, 105 Reykjavík. S: 8-5840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.