Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER1982. SALURA Frumsýnir úrvalskvikmynd- ina Absence of Malice Ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Aö margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja óskarsverölauna. Leikstjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sina. Aöalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, BobBalabano.fi. Islenskur texti Sýndkl.5,7.10,9.15 og 11. SALURB Stripes Bráöskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates. Sýnd kl. 5,7,9. LAUGARAS MWK'M Simi32075 Rannsóknar* blaöamaðurinn >HN BIZLUSHI & BLAIR BROWN Ny, mjog tjorug og spennandi bandarísk mynd, næstsíöasta mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöa- manni sem kemst í ónáö hjá pólitikusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vinsamlega athugiö aö bíla- stæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. fÞJOÐLEIKHÚSIfi GARÐVEISLA fimmtudagkl. 20, laugardag kl. 20. HJÁLPAR- KOKKARNIR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. SHiiijjukitfn VIDEÓRESTAURANl SfniAJuvrgi I4D—kópavogi. Simi 72177. OpiA tré kl 23-04 Lúðrarnir þagna Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga í her- skóla, trú þeirra á heiöur, hug- rekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíö skólans er hefur starfaö óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til aö loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aöalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bræðragengið (Tha Long Riders) Frsgustu bræður kvötmynda- heimsins í hlutverkum frseg- ustu bræðra Vestursins. „Fyrsti klassi" Besti vestrinn sem gerður hef- ur verið i lengri, iengrí tíma. -Gen Shabt, NBC-TV (Today) Iæikstjóri: WalterHiU Aðaihlutverk: Oavid Carradine — (The Serpent’s Egg) Keith Carradinc — (Tbe Duellists, Pretty Baby) Robert Carradine — (Coming Home) James Keach — (Hurricane) Stacy Keach — (Doe) Randy Quaid — (What’s up Doc, PaperMoon) Dennis Quaid — (Breaking Away) íslenskur texti. Sýnd kl. 9. ISLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart, í íslenskri þýöingu Þrándar Thoroddsen, Böðvars Guðmundssonar og Þorsteins Gylfasonar. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Lewin. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Otfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Ljósameistari: ÁmiBaldvins- son. Frumsýning fimmtudaginn 28. okt. kl. 20 2. sýning föstudaginn 29. okt. kl.20 3. sýning sunnudaginn 31. okt. Kl, 20. Miðasala hefst mánudaginn 25. okt. og er opið frá kl. 15— 20. Fyrstu tvo söludagana eiga styrktarfélagar Islensku óper- unnar forkaupsrétt á aðgöngu- miðum á fyrstu þrjár sýning- amar. LITLISÓTARINN laugardagkl. 15, sunnudagkl. 16. Miðasala milli kl. 15 og 20. Venjulegt fólk Tilnefnd til ellefu óskarsverö- launa. „Ég vona aö þessi mynd hafi eitthvaö aö segja foreldrum. Ég vona aö þeim veröi ljóst aö þau eiga aö hlusta á hvaö bömin þeirra viljasegja.” Robert Retford leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hutton. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verö. Ný þrívíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STÓRMYNDIN Frankenstein lUarhols Tranketistcin Ný geysilega áhrifarík og vöjnduð hrollvekja meistar- ans Andrys Warhols. I þessari mynd eru ekki farnar troðnar slóðir í gerð hryUingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slíkt. Ummæli erlendra stórblaða: Tvímælalaust sterkasta, djarfasta og vandaðasta hroll- vekja til þessa. Sú aUra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskirteina krafist. Sýnd kl. 7,9 og 11. Nýjung á 7 sýningum, einn miði gUdir fyrir tvo. "F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími 16620. JÓI í kvöld uppselt, föstudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir ÍRLANDSKORTIÐ 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Blá kort gilda. SKILNAÐUR fimmtudag uppselt, laugardag k). 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. REGNBOGMN StMI IMW Fiðrildið Spennandi, skemmtileg og djörf, ný, bandarisk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með hinni ungu, mjög umtöluðu kyn- bombu Pia Zadora í aðalhlut- verki, ásamt Stacy Keach — Orson Welles. Islenskur texti. Leikstjóri: Matt Cimber. Sýnd kl. 3 — 5.30 — 9 og 11.15. Madame Emma ROMY SCHNEIDER A- Ahrifamikil og vel gerö ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil örlög. Romy Schneider Jean-Louís Trintignant Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Þeysandi þrenning Hörkuspennandi og fjörug, bandarisk litmynd um unga menn með bíladeUu, með: Nick Nolte — Don Johnson — Robin Mattson. Islenskurtexti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 og 11.15. Dauðinn í fenjunum Sérlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd um æfingaferð sjáifboðaUða, sem snýst upp í martröð, með Keith Carradine, Powers Boothe. Leikstjóri: WalterHiU. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10 7.10,9.10 og 11.10. Síðsumar Sýndkl. 3.15,5.15 7.15,9.15 og 11.15. gÆJARBléi Simt 501 84 Að duga eða drepast. Hörkuspennandi ný karate- mynd meö James Ryan í aöal- hlutverki sem unniö hefur til fjölda verðlauna á Karate mótum um heim allan. Spenna frá upphafi til enda. Hér er ekki um neina viövaninga að ræöa, allt „professionals”. Aöalhlutverk: James Ryan Charlotte Michelle Dannie Du Plessis og Norman Robinson. Sýnd kl. 9. Bönnuð ínnan 14 ára. ÁSKRIFTARSÍMI 27022 IIVAR SEM ÞU ERT A LANDINU GETURÞÚ TEKIÐ ÞÁTT í ■ GETRAUNINNI TÓNABÍÓ Simi 31 IS2 FRUMSVNIR: Hellisbúinn (Caveman) A TURMAHTOSTER Ccrpan)f Ptoújcaon •n, tMIWf RMGO STARR - BAMBAAA BMH - DEIMtS QUAD SMEU£Y LONG • JOHN HXTUSZAK MBW SOMQBQi - JACX GUOKD ■•i,HXJ(DtlUCA»«CAAGCfIU8 •««>tM€NŒIURMAN«QM)F0SIW ta-nCWLGOnUEB —„lAiDSMWi h Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar aUir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu í heUum, kvenfólk var kven- fóUt, karlmenn voru vilUdýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl GottUeb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðarí ára og ailir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimni- gáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn Barbara Bach og óvinaættbálkurínn. Sýnd kl. 5,7,9 óg 11. Viðfræg stórmynd: Blóðhiti Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aösókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýn- enda. Aöalhlutverk: Wflliam Hurt, Kathleen Turner. ísl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. FJALA kötturinn Tiarnarbíói S 27860 Engin sýning í dag Næsta sýning Cmmtudag kl. 9. Réttarhöldin (Trial) Þessi mynd er gerð í Frakk- landi áríð 1962 og byggðásögu Franz Kafka. Jóseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann fari bráðum fyrir rétt. Síðan segir frá tilraunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph, þjakaður af sektar- kennd, án þess að ástæður fyr- ir því séu nokkurs staöar í sjónmáh. læikstjóri: Orson WeUis Aðalhlutverk: Anthony Perkins Orson Welles Jeanne Moureau Romy Schneider Tfidéo Sport s/f. Háalmtisbraut 58—«0. VHS — V-2000 OpiftdhdagafrikLU—21 fsL TaxtL SMSStao. au SALUR-1 Frumsýnir stórmyndina: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aöaihlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel PiccoU. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Félagamir frá Max-Bar oncc ina liíeúme... V [BA\[R Richárd Donner gerði mynd- irnar Superman og Omcn og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd scm engú kvikmyndaaðdáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 SALUR-3 Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9. Dauðaskipið (Daathship) Þeir sem lifa það af aö bjargast úr draugaskipinu eru betur staddir dauöir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kennedy, Richard Crenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aösóknar- met um allan heim, og er þríöja aösóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta áríð. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hjin í algjörum sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innnn 12 ára. IL The Exterminator IGEREYOAWDINNI Sýndkl. 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.