Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER1982. 39 Utvarp Þriðjudagur 26. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þríðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Móðir mín i kví kví” eftir Adrían Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Elíasson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin í New York leikur Slavneskan mars eftir Pjotr Tsjaí- kovský; Leonard Bemstein stj./Grace Hoffman, Evelyn Lear, Stuart Burrows og Sinfóniukór- og hljómsveit Lundúna flytja „Das klagende Lied” eftir Gustav Mahler; PierreBoulezstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPUTNIK”. Sitthvað úr heimi visindanna. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður: Olafur Torfa- son. (RUVAK ). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Tónlistarhátíðinni i Vínar- borg. Alfred Brendel leikur á píanótónleikum í hljómleikasal Tónlistarfélagsins 21. júli í sumar. a. Sónata í C-dúr eftir Joseph Haydn. b. „Fantasíuþættir” op. 12 eftir Robert Schumann. c. Sónata í a-moll eftir Franz Schubert. d. „Tvær helgisagnir um Franz frá Assisi” eftir.Franz Liszt. 1. „Heil- agur Franz predikar yfir fugl- unum”. 2. „Heilagur Franz gengur á öldunum”. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- bjömsdóttirles (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Stjómleysi — þáttur um stjómmál fyrir áhugamenn. Umsjónarmenn: Barði Valdi- marsson og Haraldur Kristjáns- son. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónarmenn: Kristján Jóhann Jónsson og Dagný Kristjánsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baroanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjaraa” eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. * 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Amar- sop. Fjallað um mat á sjávar- afurðum. Raett við Jóhann Guð- mundsson forstöðumann Fram- leiðslueftirlitsins. SJónvarp Þriðjudagur 26. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Blómvöndurinn. Stutt sænsk bamamynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.40 Þróunarbraut mannsins. Fjórði þáttur. Haldið frá Afrfku. Richard Leakey fer í þrjár heims- álfur, kannar merki mannvista og rannsakar uppruna málsins. Þýð- andi og þulur Jón O. Edvvald. 21.35 Derrick. Brúðan. Kvenhollur handsnyrtifræðingur og fjárkúg- ari koma við sögu þegar kona finnst myrt í íbúð sinni. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Þingkosningar á Spáni. Ný bresk fréttamynd um undirbúning kosninganna sem fram fara 28. október. Þýöandi og þulur Þor- steinnHelgason. 23.00 Dagskrárlok. Þáttur um stjómmál fyrir áhugamenn kl. 22.35: Jafnaðarstefna og marxismi Stjómleysi — þáttur um stjórnmál fyrir áhugamenn verður á dagskrá út- varpsinsíkvöldkl. 22.35. Umsjónamenn em Barði Valdimars- son og Haraldur Kristjánsson en les- endum til nánari glöggvunar hefur hann komist á f réttasíöur dagblaðanna sem formaður Iðnnemasambandsins í nokkrar mínútur á þingi sambandsins umdaginn. Viðfangsefni þáttarins verður jafri- aðarstefna og marxismi. Rætt verður við Jón Baldvin Hannibalsson alþingis- mann en hann segist hafa bæði verið marxisti og jafnaðarmaður. I samtali við DV sagöi Haraldur Kristjánsson að ætlunin væri að skilgreina gmnnstefnu marxista og jafnaðarmanna á einfald- anhátt. Þátturinn í kvöld verður annar í röð þeirra félaga. I næstu viku verður við- fangsefnið íhaldsstefna og frjáls- hyggja. Þá verður rætt við Geir H. Haarde. Að sögn Haralds Kristjáns- sonar telur Geir sig vera frjálslyndan ihaldsmann. I samtali DV við Harald sagöi hann að Ihaldsflokkurinn íslenski hefði í raun fylgt frjálshyggju- stefnu og Jón Þorláksson forsætisráð- herra verið frjálshyggjumaður. -gb. 4C Rætt verður við Jón Baldvin Hanni- balsson í þætti um stjórnmál fyrir áhugamenn — Stjórnleysi — í kvöld. Útvarp Sjónvarp Þróunarbraut mannsins í kvöld kl. 20.40: Feröast tíl þriggja heimsálfa Haldið frá Afríku nefnist f jórði þátt- ur Þróunarbrautar mannsins og verð- ur hann á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.40. I þessum þætti fer Richard Leakey í þrjár aðrar heimsálfur til að rannsaka merki mannvista og uppruna málsins. Ferðin hefst með því að Leakey heim- sækir hinar frægu Dragon Bone Hill í Choukoutien í Kinaveldi en þar spáss- eraði Peking-maðurinn fyrir 600 þús- und áram. Næsti viðkomustaðurinn er Miðjarð- arhafsströndFrakklands, nálægt Nice, en fyrir 400 þúsund árum byggðu fíla- veiöimenn sumarhús á ströndinni sem okkur nútimamönnum þykir forvitni- legt. Þetta ferðalag nægir Leakey ekki. Til að rannsaka upprana tegundanna bregður hann sér til Oklahoma til aö hitta Washoe og afkvæmiö Loulas. Þau era kvikindi af ætt simpansa. Leakey rannsakar hvemig simpönsum hefur verið kennt að tjá sig við mannfólkiö með nokkurs konar táknmáli. -gb. Til að rannsaka uppruna tegundanna ferðast Richard Leakey til þriggja heimsálfa. Þingkosningaraar á Spáni heitir bresk fréttamynd nm undirbúning kosninganna sem fara fram 28. okt. næstkomandi. NÝ ÞJÖNUST/v PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^ VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHUSINU « 22680 Tökum neðanskráð verðbréf i umboðs- sölu: Spariskirteini ríkissjóðs Veðskuldabróf með lánskjaravisitölu Happdrættislán rikissjóðs Veðskuldabréf óverðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. VerObréfamarkaður íslenska f rimerkja ban kans. jLækjargötu 2, Nýja-biói. Simi 22680 ] Veðrið Veðurspá Hvöss ^ustanátt um allt land i dag, rigning víðast hvar. Gæti orðið mjög hvasst sumstaðar, :ér- staklega á Suður- og Vesturlandi, lægir með kvöldinu. Veðrið hérog þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri al- skýjað 1, Bergen heiðskýrt 1, Hel- sinki þokumóða 0, Kaupmannahöfn rigning 9, Osló léttskýjað O, Reykjavík alskýjað 5, Stokkhólmur alskýjað 1. Klukkan 18 í gær. Aþena léttskýj- að 18, Berlín þokumóöa 6, Chicago heiðríkt 14, Feneyjar léttskýjað 14, Frankfurt þoka 7, Nuuk skýjað -2, London mistur 12, Luxemborg skýjað 18, Las Palmas skýjað 21, Mallorca skýjað 15, Montreal skýj- að 12, París þokumóöa 11, Róm al- skýjað 14, Malaga léttskýjað 15, Vín skýjað 10, Winnipeg léttskýjað 16. Tungan Spurt var: Er eitthvað dótí pokanum? Rétt væri: Er eitthvert dótípokanum? Hins vegar væri rétt: Er eitthvað í pokanum? Gengið Gengisskráning nr. 188 25. október kl. 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bondarik jadollar 15.630 15.674 17J41 1 Steriingspund 26.305 26.379 29.016 1 Kanadadollar 12.716 12.751 14.026 1 Dönsk króna 1.7410 1.7459 1.9204 1 Norsk króna 2.1581 2.1642 2.3806 1 Sænsk króna 2.1024 2.1083 2.3191 1 Finnskt mark 2.8408 2.8488 3.1336 1 Franskur franki 2.1669 2.1730 2.3903 1 Belg.franki 0.3156 0.3165 0.3481 1 Svissn. franki 7.1118 7.1318 7.8449 1 Hollenzk florina 5.6171 5.6330 6.1963 1 V-Þýzkt mark 6.1210 6.1382 6.7520 1 ítölsk lira 0.01074 0.01077 0.01184 1 Austurr. Sch. 0.8715 0.8739 0.9612 1 Portug. Escudó 0.1738 0.1743 0.1917 1 Spánskur peseti 0.1339 0.1343 0.1477 1 Japanskt yen 0.05653 0.05669 0.06235 1 írskt pund 20.831 20.890 22.979 SDR (sérstök 16.6474 16.6945 dráttarróttindi) , 29/07 Sknsvari vegna genglsskránlngar 22190. Tollgengi Fyrirokt. 1982. Bandarikjadoliar USD 15,544 Sterlingspund GBP 26,607 Kanadadollar CAD 12,656 Dönsk króna DKK 1,7475 Norsk króna NOK 2,1437 Sænsk króna SEK 2,1226 Finnskt mark FIM 2,8579 Franskur franki FRF 2,1920 Belgiskur franki BEC 0,3197 Svissneskur franki CHF 7,2678 Holl. gyUini NLG 5,6922 Vestur-pýzkt mark DEM 6,2040 Ítölak lira ITL 0,01087 Austurr. sch ATS 0,8829 1 Portúg. escudo PTE 0,1747 Spánskur poseti ESP 0,1362 Japanskt yen JPY 0,05815 i írsk pund IEP 21,117 SDR. (Sórst-k 16,1993 dráttarráttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.