Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 40
NY JA AGFAFILMAN ÓTRÚLEGA SKÖRP OG MÆM FYRIR LITUM ÓDYRARI FILMA SEM FÆST ALLS STAÐAR PIERPOnT Svissnesk quartz gæða- Fást hjá flestum' AUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982.. Stórslysaæfing á Kefla- víkurflugveHi í morgun hundrað manns bjargað úr flugvél Almannavamir efndu til alís- herjaræfingar í morgun. Líkt var eftir flugslysi á Keflavíkurflugvelli. Æfingin hófst meö því aö rétt fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt aö DC-8 þota meö 105 farþega um borö ætti í vandræöum þar sem hún var stödd 125 mílur úti í hafi. Heföi hréyf- illbilaö. Klukkan 6:44 var tilkynnt aö flug- vélin hefði brotlent á Keflavíkurflug- velli. Slökkviliö flugvallarins þusti þegaráslysstað. Áður en tilkynnt var um brotlend- inguna höfðu skátar úr Reykjavík og bandarískir sjálfboöaliöar af Keflavíkurflugvelli komiö sér fyrir í gömlu flaki farþegaþotu, sem var á æfingasvæði flugvallarslökkviliös- ins. Mikill eldur hafði veriö kveiktur skammtfrá flakinu. Mjög greiölega gekk að slökkva eldinn. Þvi næst þustu björgunar- menn inn í flakiö. Farþegar voru meira og minna slasaðir og sumir látnir. Björgunarliö dreif að úr öllum áttum. Slökkvibílar, sjúkrabílar og aðrir björgunarbílar streymdu aö úr öllum áttum. Vopnaðir hermenn um- kringdu slysstaöinn til aö tryggja aö enginn kæmist aö sem ekki ætti þangað erindi. 1 heild tóku þátt í æfingunni um fjörtíu félög og stofnanir. Áætlaö er aö um eitt þúsund manns hafi tekiö þátt i æfingunni á einn eða annan hátt. Henni lauk um tíuleytiö í morgun. -KMU. Enginákvörðun tekinenn Enn hefur ekki veriö tekin ákvöröun um þaö, hvort Islendingar mótmæla hvalveiðibanni Alþjóöa hvalveiðiráös- ins. Norömenn hafa í hyggju að mót- mæla banninu. Fresturinn til aö mót- mæla rennur úthinn4. nóvember, enef ein þjóö mótmælir framlengist hann um 90 daga. Steingrímur Hermanns- son sagöi aö ákvöröun heföi ekki enn veriö tekin í þessu máli, enda lægi í sjálfu sér ekki á því þar sem þrír mán- uðirværutilstefnu. -PÁ. LOKI „Engin ákvörðun" er a/menn stefna ríkis- stjórnarinnar í dag Togarínn Einar Ben dreginn til hafnar Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Níels Adolf Arsæls- syni skipstjóra og Ölafi Helga Ingimarssyni stýrimanni vegna kaupanna á togaranum Einari Benediktssyni. Þeir eru ákæröir fyrir að hafa gefið stjómvöldum rangar upplýsingar varöandi eignar- hald á tveimur skipum, en sam- kvæmt stefnu stjómvalda urðu menn aö selja skip úr landi eöa hafa oröiö fyrir skipsmissi ef leyfl átti aö fást til innflutnings á fiskiskipi. Ríkissaksóknaraembættiö gefur ákæruna út á þeim forsendum aö þeir hafi haft í frammi blekkingar í þeim tilgangi að fá innflutningsheim- ild og leyfi til erlendrar lántöku. Máliö snýst um upplýsingar sem þeir gáfu í umsókn um innflutnings- heimild, þ.e. aö saksóknaraembættið vefengir eignaraöild þeirra aö tveimur skipum sem þeir gáfu upp sem sína eign í umsókn. Blaöamaöur DV innti Níels Adolf Arsælsson, annan hinna ákæröu, eftir áliti á kærunni. Hann sagöi aö harni hefði ekki vitað til að ákæra heföi verið gefin út fyrr en blm. DV sagði honum frá henni. „Mér finnst þetta mjög óréttlátt. Ef rangar upplýsingar hafa veriö gefnar var þaö ekki meö vilja gert. Viö sóttum um aö flytja inn nýtt skip í staö Fálkans, sem sökk. Viö Olafur Ingimarsson vorum helmingseig- endur í því skipi. Hinn helminginn átti annar aðili. Sá lét útbúa nýtt afsal á Fálkanum á sjálfan sig. Ef við fáum dóm vegna kaupanna á Einari Ben munum við leita réttar okkar gagnvart þeim aðila hjá dómstóium.” Ríkissaksóknari vefengir einnig eign þeirra á ööru skijH, Saíirímni, sem þeir gáfu upp sem sina eign i umsókninni. Annar hinna ákærðu var skráöur fyrir 45% hlutabréfa í því en Sæhrímnir var sddur á nauöungaruppboði áður en þeir iögðu fram umsókn sína. Þess má geta aö togarinn Einar Benediktsson var dreginn til hafnar á Tálknafiröi sl. fimmtudag með úr- brædda vél. Aö sögn Níels Adolfs Ársælssonar bræddi vélin úr sér vegnaslyss. Enn minnka lán til einstaklinga ,Jlertar reglur um viðskipti Jónas Rafnar bankastjóri Útvegs- innlánsstofnana viö Seölabanka bankans sagöi aö mikið heföi dregiö Islands leiöa til samdráttar í út- úr útlánum á síöustu vikum og lánum,” sagöi Baldvin Tryggvason mánuöum. Hins vegar kvað hann sparisjóösstjóri Sparisjóðs Reykja- ekki mögulegt að slá neinu föstu um víkur og nágrennis í samtali við DV. það hve mikill samdráttur hlytist af „Þetta bitnar ekki aðeins á at- því að Seðlabankinn hefur enn hert vinnulifinu heldur einnig ein- viöskiptareglurinnlánsstofnana. staklingum. Seglin eru þegar mikið rifuöen viöveröumennaödragaþau „Lánastofnanir standa mis- saman ef vextir og önnur atriöi jafnlega gagnvart Seðlabankanum breytast ekkert. Sparisjóöirnir hafa og möguleikar til útlána fara mjög engar ákveönar viömiöanir þegar eftir þeirri stööu. Seðlabankanum er einstaklingum eru veitt lán. Hver auðvitað ekki einum um aö kenna stofnun reynir aö gera eins og hún heldur er sparif jármyndun til dæmis getur. Þó hefur verið reynt aö fara minni en áöur. Við reynum þó alltaf ekki mikið yfir 20 þúsund krónur í að veita viöskiptaaöilum okkar lánum til einstaklinga,” sagöi nokkraúriausn,”sagðiBaldvin. Baldvin. -SKJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.