Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 16
16 Spurningin Ertu trúuð/trúaður? Guðbjörg Sigurjónsdóttir, húsmóðir: Ég geri ráö fyrir aö ég hafi einhverja trú. Ég trúi á Guö eins og mér var kennt í barnæsku en fer ekki oft í kirkju. Siggi flug: Maöur trúir svona á eitt- hvað. Ég get ekki sannað aö Guö sé til en ég get heldur ekki sannað aö Guð sé ekki til. I kirkju fer ég ekki nema um sé aö ræða jarðarfarir. Ingibjörg Waage, húsmóðir: Svona svolitið. Ég trúi á ýmislegt, já ég trúi á Guð. 1 kirkju fer ég á jólum og stöku sinnum á sunnudögum. Jóhanna Hreinsdóttir, skrifstofumaður: GUÐ!! Ég veit ekki, ætli það samt ekki. Nei, ég fer ekki í kirkju nema þegar eru fermingar og skímir og svoleiðis, aldrei á sunnudögum. Sjöfn Sölvadóttir, húsmóðir frá Ólafs- vík: Já, ég þykist vera það, kristin manneskja. Ég hef lítið gert að því að fara í kirkju til að stunda mina trú, ég vil hafa hana í friði. Stefán Sigurðsson: Þaö er nú þaö. Dálítið erfitt að svara svona spum- ingu. Allir segjast vera trúaðir en í' reyndinni virðist það eitthvað annað. Þetta svar læt ég gilda um mig. DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Vegna tilkynningar tryggingatannlæknis ogyfirskóla- tannlæknis: Stöndum vörð um valfrelsi okkar 6884—0406 hringdi: Nýleg tilkynning frá tryggingatann- lækni og yfirskólatannlækni vekur furðu mina. Nú eiga böm á skólaaldri að fara eingöngu til skólatannlækna, vilji maður ekki greiða fyrir þessa þjónustu sjálfur. Fram að þessu gátu börn farið til heimilistannlækna sinna og fékkst sá 1 kostnaður endurgreicfdur hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur. Nú á þetta einungis við um sum eldri bömin, enn sem komið er, en við sjáum hvert stefnir. Ég skora á foreldra og landsmenn alla að vera á varðbergi gagnvart öllum ráðstöfunum, er hefta valfrelsi íbúa þessa lands, í hvaöa efni sem vera kann. Stöndum vörð um valfrelsi okkar. Enn um tilkynningu tryggingatannlæknis og yf irskólatannlæknis: SNEITT ÓÞYRMILEGA NÆRRIPERSÓNU- OG VALFRELSI Ingibjörg Erlendsdóttirhringdi: skikka börn til þess að leita til skóla- Ég hringi vegna tilkynningar ,,um tannlækna, að öðrum kosti verður sú tannlæknaþjónustu fyrir 6—15 ára þjónusta ekki greidd af tryggingakerf- börn á vegum skólatannlækninga inu. Reykjavíkurborgar”. Allar aðgerðir yfirvalda, hver sem Hér finnst mér vera sneitt óþyrmi- þau eru, sem stefna í þá átt að tak- lega nærri persónu- og valfrelsi fólks. marka valfrelsi og ákvörðunarrétt Samkvæmt þessari tilkynningu á nú að fólks, finnast mér vera forkastanlegar. iTilkynning um tonnlseknaþionustu Lannlækninga Reykiavíkurborgar ^ 113-15 ára börn, i J Hólabr9ekkuskóla og Seljaskola I Laugalækjarskola, °'dusessr° ' tjl einkatannlæknis an serstakS| “SSSar, „aa i |skóla. „ni^kniq bess qrunnskóla, sem þau aðl iBörnin skulu leita til tannlæ P 9 þjónusta sku|u bórnin il staðaldri sækja. Fa's ^ar. k • lelta tji tannlæknis i Breiðagerðis-| samráði viö skólayf.rtannlækniMerta W^ Reykjavikur. I Iskóla, Fo^^ogsskólaeöa Heilsu eöa sér1ræðingal pssfssrsrx - w,ku; iTn/aainaatannlæknir „Nýleg tilkynning frá tryggingatannlækni og yfirskólatannlækni vekur furðu mína” — segir 6884—0406. Tilkynningin birtist um miðjan þennan mánuð. Hvar eiga rokkarar og pönkarar að vera? — skemmtistaður óskast—þarf ekki að vera fínn Bergur, 12 ára, hringdi: framkvæmdamaöur sett upp skemmti- gjamt aö lækka aldurstakmarkið eitt- Nú hafa diskarar fengið sinn stað fyrir okkur hin sem urðum eftir hvað. Svo er eitt annað, þetta þarf alls skemmtistað, Villta tryllta Villa, en úti í kuldanum? ekki að vera fínn skemmtistáður, eins ekki bætir það úr málum pönkara og Ef af þessu yrði, þá væri ekki ósann- og Villti bara einfaldar innréttingar. rokkunnenda. Gæti nú ekki einhver Bergur, 12 ára, segir að Villti tryllti Villi sé diskara-staður. Rokkarar og pönkarar hafi verið skildir eftir úti í kuldanum. Ur því þurfi að bæta. Vegna ummæla Haralds Kristjánssonar og Svarthöfða: Sorp- blaða- mennska íháveg- um höfð Kristinn EJnarsson og Olafur Ast- geirsson skrifa: Ekki er hægt að segja að málflutn- ingur Haralds Kristjánssonar & Co sé með því sterkara, sem sést hefur á prenti. Þar er auglýsinga- og sorp- blaðamennska i hávegum höfð. En staðreyndir og málefnalegar umræö- ur hafa meö öllu gleymst. Kemur þaö mjög vel í ljós, í DV 20.10 ’82, hvaða aöilar það eru, sem taka málstað Haralds Kristjánsson- ar og hans manna. Það eru menn eins og drulluausarinn Svarthöfði. Hann var ekki lengi aö taka við sér og lýsir yfir fuUum stuðningi við þá menn sem láta sig hafa það að kaUa sig löglega stjórn. En eins og alþjóð veit, hefur í skrifum Svarthöfða komið fram oft og mörgum sinnum viðurstyggilegasta drullukast á menn og málefni sem birst hefur á prenti hér á landi og jafnvel þó víðar væri leitað. Þeir menn, sem standa aö baki pessum skrifum, hafa sýnt fram á sitt andlega svartnætti enda ekki menn til þess að standa undir skrif- um sínum með nöfnum. Greinin er jkki svaraverð sem shk, og vísum við henni því beint heim tU föðurhús- anna, uppí VaUiöll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.