Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Page 8
8
Útlönd
Útlönd
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982.
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
r
DV
fæsta
hrautarstööinm
iarP ^annahöf"
í Ka“Pma
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Árna Einarssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl.,
Magnúsar Þórðarsonar hdl., Skúla Pálmasonar hrl. Guðjóns Á. Jóns-
sonar hdl., verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauöungaruppboði, sem
haldið verður viö bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi, að Áuðbrekku
57, fimmtudaginn 25. nóvember 1982 kl. 16.00.
Y—2594 Y—5723 Y—6009
Y—7329 Y—8171 Y—8565
Y—8636 X—5683
Uppboösskilmálar Iiggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Hin sivinsæla og myndarlega
JÓLAGJAFAHANDBÓK t 1
kemur ut í byrjun
desember.
Þeir auglýsendur sem ahuga
hafa á að auglýsa í JÓLA-
GJAFAHANDBÓKINNI vin-
samlegast hafi samband við
auglýsingadeild Í
SIMINIM
ER
27022
Síðumúla 33, Reykjavík, eða t
síma 27022 milli kl. 9 og 17.30
virka daga, sem allra fyrst.
HAFIÐ SAMBAND
STRAX
Verslanir!
Útlönd
Haldið við með vélum
á meðan hjarta og
nýrum er ráðstafað
Læknar Desert Springs-sjúkrahúss-
ins í Las Vegas segjast ætla að kippa
úr sambandi hjálparvélum sem treina
lífið í Duk Koo Kim, hnefaleikaranum
frá Suður-Kóreu, sem rotaður var í
kappleik um heimsmeistaratitilinn.
Heili hans hætti að starfa eftir rothögg-
ið.
Móöir hans hefur viðurkennt að son-
ur hennar sé í rauninni látinn, bæði
læknisfræðilega og lagalega séð, þótt
tækjabúnaöur hafi haldiö líkamanum
starfandi. Hefur hún mælst til þess aö
nýru sonarins og hjarta veröi gefin ein-
hverjum þurfandi, svo að hann deyi
ekki til einskis.
Talsmaður sjúkrahússins segir að
— hnefaleikakappi
rænulaus eftir
heimsmeistara-
keppniogekki
hugað líf
hjálparvélar muni láta hjarta Kims
halda áfram aö dæla þar til skurölækn-
ar, sem væntanlegir eru til Las Vegas í
dag, geti fjarlægt það og nýrun.
Kim (23 ára) var fluttur á sjúkrahús
meðvitundarlaus þegar hnefaleika-
Lech Walesa í faftmi fjölskyldu siuuar eftir aft banu losnafti úr varfthaldinu. Hún er stærri en
meðalfjölskyida og með fyrirvinnuna í varðhaldi 11 mánufti ársins nær hún ekki meftaltekjum.
— Walesa segist vilja átta sig á því hvernig ástandið hefur þróast á meftan hann var í einangrun
og 25% kjararýrnun er meðal þess sem hann á eftir að reka sig á.
dómarinn stöðvaði keppni hans og Ray
Mancini í 14. lotu á laugardag. Þeir
kepptu um heimsmeistaratitilinn í létt-
vigt. Læknar höföu hann í 21/2 tíma á
skurðarborðinu til þess að fjarlægja
blóö sem þrýsti aö heilanum og hópur
nálastungulækna frá S-Kóreu varfeng-
inn, fyrir tilmæli móðurinnar, til þess
að reyna að lifga Kim við en án árang-
urs.
Geta ekki
leystút
skömmtun-
arseðlana
Pólska stjómin kunngerði í gær tvö-
földun fargjalda meö almenningsvögn-
um og jámbrautalestum frá og meö 1.
janúar næstkomandi. Er þetta fyrsta
meiriháttar veröhækkunin síöan í
febrúar, þegar matvörur, kol, raf-
magn og aörar nauðsynjar vom
hækkaöar um 300%.
PAP-fréttastofan pólska sagöi að
námsfólk mundi fá 50% afslátt á far-
gjöldum.
Veröhækkanir hafa fyrir löngu fariö
fram úr launahækkunum og hafa leitt
til 25% kjararýmunar fyrir meöalfjöl-
skylduna í Póllandi. Yfirvöld viöur-
kenndu nýlega aö margar fjölskyldur
gætu ekki lengur leyst út fullan mánaö-
arkvóta skömmtunarseöla sinna.
Auk hækkana á vörum og þjónustu,
sem háöar eru verölagsákvæðum, hafa
orðið miklar hækkanir á öðmm hlutum
sem áður vom niðurgreiddir.
Horfír til sigurs
stjómarfíokksins
— Talningu atkvæða miðarhægt áfram í Brasilíu
Stjómarflokkur Braziliu hefur viöur-
kennt ósigur sinn í mannflesta fylki
landsins, Sao Paulo, en virðist hins
vegar á leið til sigurs í flestum hinna,
af síöustu kosningatölum aö dæma.
Seint í gærkvöldi höföu ekki verið
talin nema tæp 5% atkvæða í mörgum
fylkjunum. En þar sem talning var svo
langt komin að naumast var annaö
eftir en tilkynna úrslitin opinberlega
haföi sósialdemókrataflokkurinn
(PDS) unniö meirihluta fylkja en
Um síðustu helgi var þrítugur
Pakistani tekinn höndum á Kastmp-
flugvelli í Kaupmannahöfn með 2,5 kíló'
af heróíni á sér, eða aö söluverðmæti 20
milljónir króna. Hafði dönsku lögregl-
unni borist upplýsingar um feröir
mannsins f rá alþjóðalögreglunni Inter-
pól
Lögreglumenn höföu því auga með
manninum er hann yfirgaf fiugvél þá
sem hann kom meö og eltu hann inn á
stjórnarandstaðan þó fengið nokkra
mikilvæga sigra. Kosningaspár út frá
niðurstöðum skoðanakannana höföu
raunar allar hnigið í þá átt.
Brazilíska demókratahreyfingin
(PMDB) haföi sigraö í Sao Paulo, eftir
því sem ljóst var orðið þegar talinn
hafði verið fjórðungur atkvæða. Þar
eru kjósendur 13 milljónir af 58
milljónum Brazilíumanna sem alls
vom á kjörskrá. Næsti fylkisstjóri
verður Franco Montoro, frambjóðandi
salemi í flugstööinni eftir aö hann
hafði náð í ferðatösku sína. Er lögregl-
an braut upp huröina á salemisklefan-
um stóð maðurinn á nærskyrtunni
einni saman. I opinni ferðatöskunni
lágu vesti og nærbuxur með ísaumuö-
um vösum sem allir innihéldu heróín.
Þessi 2,5 kíló af heróíni er þaö mesta
magn af eiturlyfjum sem dönsku lög-
reglunni hefur tekist á einu bretti aö
leggja hald á þetta árið.
PMDB.
Meiri tvísýna var í talningunni í
næstfjölmennasta fylki landsins,
Minas Gerais (sjö milljónir). Þegar
ein milljón atkvæöa haföi verið talin
skildi aöeins 1% milli frambjóöanda
PMDB, Tancredo Neves, og Eæiseu
Resenda, fyrmm samgönguráðherra,
en sá fyrmefndi hafði forystu.
Einu kosningatölumar sem skutu
verulega skökku við skoðanakannanir
bárust frá hveitifylkinu Rio Grande do
Sul þar sem Pedro Simon, frambjóð-
anda PMDB, hafði verið spáð sigri.
Þegar 20% atkvæða höfðu veriö talin
stefndi Soares, fyrrum tryggingamála-
ráðherra, í öruggan sigur.
Stjórnarflokkurinn stefhdi í sigur í
níu smæstu fylkjunum í norðaustur-
hluta landsins en þar var talning mjög
skammt á veg komin. En stjórnarand-
staöan stóð betur í talningu atkvæða í
kaffihéraöinu Parana, í Amazonas,
Goias og Espirito Santo.
Fljótlega munu liggja fyrir úrslit í
fylkisstjórakosningunum en hitt mun
taka lengri tima aö ákveöa skiptingu
þingsæta. Kosið var um öll 479 þingsæti
neðri málstofunnar þar sem PDS hafði
nauman meirihluta. Enn lengri tíma
tekur að ákveða hvemig kosningin í
kjörráðið fór en kjörráðiö mun velja
eftirmann Joao Figueiredo forseta
1985.
Hentínsmygl
á Kastrup