Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Qupperneq 20
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir Svíar yfir sig ánægðir Loks írskur sigur yfir V-Þjóðverjum Þnr kylfingar á förum til Spánar Þrír kyllingar frá Suðurnesjum eru á förum tll Spánar þar sem þeír keppa fyrir hönd'fslands í keppni sem fer fram á hinum fræga Aloha-golf- velli á Costa del Sol. Þetta eru þeir Gylfi Kristins- son, Magnús Jónsson og Hilmar Björgvinsson frá Golfklúbbi Suöurnesja, sem varð sigurvegari í sveitarkeppni á íslands- mótinu i golfi. Undanfarin ár hefur sveit GR keppt fyrir hönd Is- lands í mótinu, sem GS tekur nú þátt í. Þeir félagar hafa æft sig vel fyrir keppnina og halda þeir til Spánar í fyrramálið. -SOS Sviss ekki í vandræðum með Skotland Svisslendingar sýndu það í gærkvöldi að það var engin heppni þegar þeir sigruðu heimsmeistarana frá Italíu á dögunum. Þetta sýndu þeir og sönnuðu með því að sigra Skota, 2—0, í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu í Bern. Sigur Svisslendinga var sann- gjarn en bæði mörkin í leikn- um voru skoruð i síöari hálf- leik. Þeir Glaudio Sulser og Andre Egil sáu um að gera þau. Tíu Austur- ríkismenn nægðu Austurríki sigraði Tyrkland, 4—0, í sjÖunda riðlí Evrópu- keppninnar í Vínarborg í gær- kvöldi. Þrátt fyrír að Austur- rikismenn væru aðeins 10 mestan hluta síðari hálfleiks- ins — vegna mikilla meiösla á leikmönnum — áttu Tyrkirnir aldrei möguleika Júgóslavar aftur á skrið Júgóstavar tumu góðan sig- ur á Búlgörum í Softía í fjórða riðli Evrópukeppninnar. Eina mark leiksins gerði varnar- maðurin íi Stojkovis, en heíður- inn af þvt atti hinn 17 ára gamli Mitar Mrkela, sem þarna lék sinn fyrsta leik með landslíðinu. * Einn vináttulandsleikur i knattspymu fór fram í gær- kvöldi. Austur-Þjóðverjar sigruðu Rúmena, 4—1. -klp- 2. deildin í handknattleik: KA sigraði Eyja-Þór! Elnn leikur var lelkinn f 2. deild tslandsmótsfns í handknattleik karla á Aknreyrf í gærkvöldi. Mættnst þá KA og Þór Ve. Þessi llð áttn að mætast um sfðnstu helgl en þá komust Eyjaskeggjar ekkl norðnr vegna veðnrs. KA-menn sigruðu 26— 20 (12—9). Léku þeir vel í leiknum í gær og það gerðu Þórarar einnig. Magnús Gautí Gautason átti stórleik í marki KA og varðiþá 25skot. Þeir Kristján Oskars- son 6 mörk og Þorleifur Ananíasson 6 (4) voru markhæstu menn KA en Svíinn í liði Þórs var markhæstur þar — einnig með6mörk. -GSV-Akureyri/-klp- DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. itl, i JPk Svíar þurfa ólympíuleika Sænska frjálsíþróttasambandið hefur skrifað bréf til sænsku ríkis- stjórnarinnar þar sem farið er þess á leit að hún sæki um að ólympiu- leikamir 1992 f ari f ram i Svíþ jóð. t bréfinu segir m.a. „Ölympíu- leikar i Stokkhólmi 1992 munu sýna það og sanna svo ekki verði um villst að Svíþjóð á heima meðal stórþjóða heims.” -klp- Keegan aftur úr leik — fékk finguríaugað Knattspyrnukappinn Kevin Keegan mun ekki leika með sinu nýja liði, Newcastle, í ensku knatt- spyrnunni næstu vik- umar. Hann meiddist llla á auga i vináttuleik með Newcastle gegn Middles- brough í fyrrakvöld — fékk hann þá óvart fingur í augað og hafa læknar skipað honum að hvíla sig í a.m.k. mánuð. -klp- Kintzmger með Borg- nesingum Bandaríkjamaðurinn Doug Kintzmger sem var hjá úrvals- deUdarliðl Fram i körfuknattleik hefur gert samning við 2. deUdarlíð Borgarness og mun leika með því I vetur. Kintzmger mun búa áfram í Reykjavík og æfa þar með úrvals- deUdarliði Vals en leika aUa leiki með Borgnesingunum. -kip- Sfmonsá um4mörk KR-ingurinn fyrrverandl, Símon Unndórsson, varð markhsstur ásamt Jan Have þegar Arhus KFUM sigraði Virum, 23—22, í dönsku 1. deildinni í handknattieik karla um helgina. Simon er með markhestu mönnum hjá Arhus að Ioknum 6 umferðum í 1. deíldinni og hefur hann átt marga góða leiki. Arhus KFUM er í 2. scti i deildinni með 9 stig en Holte er efst með 10 stig. Þrjú lið eru með 6 stig og eru það Virum, Heisingör og Rödovre. iip- • Kevin Keegan. „GuH Ijós” I ævilangt ieikbann fyrírað lemja dómarann Ástralska knattspyrnusambandið hefur dæmt tvo lelkmenn í ævUangt keppnisbann fyrir að ráðast á dómara í leik. Þetta eru þeir Mark Leaman frá EC Rosebery og Zoran Pejic sem lék með Brighton ICL. Réðust þeir báðir á dómarann þegar Uð þeirra mættust og hann ætlaði að stUla tU friðar á mUli þeirra. Léku þeir hann grátt og fyrir þá sök fá þeir aidrei framar að leika knattspyrnu í Ástralíu né i neinu iandi sem er aðUi að Alþjóða knattspyrnu- sambandinu., FlFA. -klp- side, sem leikur með Manchester United og sló svo eftirminnUega í gegn með Irunum á HM á Spáni í sumar, átti Uka tvö mjög góð marktækifæri. Þjóðverjar áttu einu verulegu mark- tækifæri sín í byrjun leiksins. Þeir oUu vonbrigðum og þá sérstaklega þeir Rummenigge og Bemd Schuster. Sá síðamefndi var tekinn út af á 70. minútu ásamt Matthaus. Fyrir þá komu þeir FöUer og Engel og vom þar með 5 leikmenn frá FC Köln inni á en aUtkomfyrirekki. Axel/-klp- á Pétur Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð: — Svfar era yfir sig ánægðir eftir tvo sigra gegn erkif jendunum Dönum, sem urðu í f jórða sæti í HM-keppninni í V-Þýskalandi. Sænskir fjölmiðlar segja að leikimir gegn Dönum lofi mjög góðu fyrir B-keppnina sem verður í HoUandi í febrúar 1983. Svíar era yfir sig ánægðir með að þeir era nú komnir með tvær frábærar langskytt- ur en þá vantaði tUfinnanlega lang- skyttur í HM. Clas Ribendahl átti stórgóðan leik í seinni leiknum gegn Dönum — skoraði sex mörk með langskotum. Hann er nýbyrjaður að leika með landsliðinu aftur eftir meiðslin sem hann hlaut í HM. Ribendahl fór á kostum í seinni hálfleiknum eftir að Danir höfðu haft yfir 11—9 í leikhléi — skoraði hvert markið á fætur öðru og á sama tíma var HeUgreen stórgóður í markinu en hann varöi alis 20 skot i leiknum, sem Svíar unnu 23—21. Svíar eru einnig ánægðir meö lang- skyttuna Stefan Sivnert frá H 43, sem kom mjög vel frá sínum fyrstu lands- leikjum. Ribendahl sagði hér í blöðum að hann hefði aldrei verið i betra formi og að hann væri bjartsýnn á árangur sænska landsliðsins í B-keppninni í HoUandi. Islendingar taka einnig þátt í B-keppninni, eins og menn vita. -GAJ./-SOS. skoraði 9 mörk en Sigurður Sveinsson var með 5 skot í stöng Frá Axel Axelssyni, fréttamanni DV í Vestur-Þýskalandi: Bjarni Guðmundsson átti stórleik með Nettelstedt í leiknum gegn Göppingen í vestur-þýska handknatt- leiknum í gærkvöldi. Skoraði Bjarni hvorki meira né minna,en 9 mörk en Nettelstedt sigraði í leiknum 24—15. Nokkur af þessum mörkum gerði Bjarai eftir góðar sendingar frá félaga sínum Sigurði Sveinssyni, sem var allan tímann með. Sigurður var góður í þessum leik en tókst samt ekki að skora. Var hann óheppinn með skotin og áttim.a. fimm skot ístöng. Þeir, félagar héldu til Islands í morgun og eru samferða vestur-þýsku leikmönnunum en gegn þeim eiga þeir að leika á föstudaginn og sunnudaginn. Lið Jóhanns Inga Gunnarssonar heldur sínu striki og í gærkvöldi sigraði Kiel í leiknum við Dankersen 19—13. -Axel/-klp- — þegar þeir lögðu Grikki að velli 3:0 Suðurlandsbraut 30 105 Reykjavík • Sími 86605. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. eftir stjórnarfund KKÍ ígærkvöldi Mál Péturs Guðmundssonar körfu- knattleiksmanns var tekið fyrir á fundi KKl í gærkvöldi. Urðu þar miklar um- ræður um ósk hans um að fá að leika með tR hér á tslandi í vetur. Fyrir fundinum lá skeyti frá fyrrum félagi hans í Bandaríkjunum, Portland Trail Balzers, þar sem félagið afsalar sér öllum réttindum sínum á Pétri. Var það tekiö gilt svo og skeytí frá áhuga- mannasambandi Bandarikjanna. Næsta skrefið er aö fá staðfestingu á að Pétur sé aftur orðinn áhugamaður og er sú staðfesting væntanleg frá FlBA í dag eða á morgun. Ef hún kemur fyrir föstudagskvöldið má Pétur leika þá um kvöldið með iR-ingum á móti Kefl- víkingumíKeflavík. -klp- # Pétur Guðmundsson. Enska liðið fékk óskabyrjun — knötturinn lá í netinu hjá Grikkjum eft- ir aöeins 80 sek. Bryan Robson tók aukaspymu og sendi knöttinn fyrir markið þar sem Kenny Sansom var vel staðsettur og skallaði knöttinn til Woodcock, sem skoraði. Woodcock bætti síðan öðru marki við í seinni hálf- leik eftir að hafa komist inn fyrir vöm Grikkja og sent knöttinn yfir mark- vörðinn. Það var svo Sammy Lee sem gulltryggði sigurinn eftir aukaspymu -3-0. Sigur enska liðsins var aldrei í hættu. Leikmenn liðsins léku mjög vel. Woodcock og Mariner voru góðir svo og Lee, Robson, Sansom og Gerry Mabbutt. — Það er framtíð í þessu liöi. Strákarair voru hreint stórkostlegir, sagði Don Howe eftir leikinn. -SOS Kapparnir hættir í verkfalli — hafði þá staðið yf ir í 56 daga Frá Sigurði Ag. Jensyni, fréttaritara DV í Seattle í Bandarikjunum. i nótt lauk lengsta verkiaUi sem um getur í íþróttasögu Bandarikjanna. Þá loks tókust samningar á mUli leíkmanna og eigenda líð- anna í bandarísku knattspymunni (rugby), sem staðið befur yfir í 56 daga. í fyrra fóra basebaUleikmeun í verkfaU og stóð það yfir í 50 daga. OUi það miklu tjóni bæði fyrir leikmcnn og félögin. Tjónið á verk- faUinu núna er metið á 275 miUjón doliara — félögin bafa tapað yfir 30 mUljónum á viku og leikmennirnir um 10 mUljónum. Lcikmennimir vUdu fá hluta af sjónvarps- tekjunum en eigendur félaganna vUdu ekki heyra á það minnst. Við það sat þar til i nótt að um samdíst. Fá leikmennirnir einhvera hluta af tekjum af leikjum en eitthvað er það mál þó óskýrt enn. VerkfaUið gerir það að verkum að keyra verður það sem eftir er af mótinu á ekstra hraða, en úrslitaleikurmn verður eftir sem áður þann 30. janúar. Einnig er eftir að vita hvort áhorfendur koma aftur, en þeir hafa i auknum mæii snúið sér að því að þvi að fyigjast keppninni á milU háskólaUðanna og að öðrum íþróttagreinum á meðan enginn atvinnufót- bolti var á boðstólum. SÁJ/-klp Frá Axel Axelssyni, fréttamannl DV i Vestur-Þýskalandi: 1 fyrsta skipti í sögunni máttu Vest- ur-Þjóðverjar sætta sig við að tapa fyr- ir Norður-írum í knattspyrnu þegar tr- arair tókn á móti þeim í Belfast í gær- kvöldi. Var þar í orðsins fyllstu merk- ingn tekið á móti þeim þvi trarnir gáfn þeim engan grið á mjög þnngum og erfiðnm lelkvellinum og voru þeir sýni- lega komnir tfl að sigra. Þýska liðið þótti mjög lélegt í leikn- tun. Það lék aö visu oft skemmtilega saman en það var engin hætta samfara sóknaraðgerðum þess. Irarair voru mun hættulegri og sluppu Þjóðverjarn- ir nokkuö vel að tapa ekki nema 1—0. Markið kom á 17. minútu leiksins. Nýliðinn Ian Stewart, sem leikur með QPR, átti þá mikið skot að marki af um 20 metra færi. Átti Toni Schumacher aldrei möguleika á að verja skotið, sem var bæði fast og hnitmiðað. Iramir áttu mun fleiri og hættulegri marktækifæri. Martin O’Neal, fyrirliði liðsins, átti t.d. skot í stöng og White- Bjarni Guðmundsson kemur í góðu formi í landsleikinn við Vestur-Þjóð- verja. FCIPUHÚSÍÐ HF. # Það tók Arsenalkempuna Tony Woodcock ekki nema 80 sekúndur að finna réttu leiðina í markiö í Grikklandi og hann bætti öðru við eftir það. — Þetta er besti leikur enska lands- liðsins síðan ég hóf að starfa með lið- inn. Hann minnti mig heist á leikinn gegn Ungverjum á Wembley og gegn Frökkum í HM, sagði Don Howe, þjálf- ari enska landsliðsins, sem vann góðan sigur, 3—0, yfir Grikkjum í Salonika í Evrópukeppninni í gær. — Tony Wood- cock og Paul Mariner voru stórkostleg- ir frammi og þá var Sammy Lee frá- bær á miðjunni í sínum fyrsta leik, sagði Howe. Bobby Robson, landsliöseinvaldur í Englandi, var ánægður. — Eg er mjög hamingjusamur. Þetta er fyrsti sigur Englands undir minni stjóra og strák- amir léku vel. Seinna markið sem Woodcock skoraði var stórglæsilegt, sagði Robson. írar, með svo tfl nýtt lið frá 2—0 sigurlelknum við ísland, og Spánverj- ar með alveg óbreytt lið frá 1—0 sigrin- um yfir tslandi í Malaga á dögunum, gerðu jafntefli 3—3 í 7. riðli í Evrópu- keppni landsliða í knattspyrau í Dublin ígærkvöldi. Manchester United miðherjinn Frank Stapleton bjargaði heiðri Ira með tveim fallegum mörkum á síöustu mínútum leiksins en þá voru Spánverj- amir komnir yfir 3—1. Irar skoruðu strax á 2. mínútu, Ashley Grimes frá Man. Utd. skoraði þá með þrumuskoti og það kostaöi það að Spánverjamir urðu að koma strax úr vöminni. Það gerðu þeir líka heldur betur. Maceda jafnaði á 31. minútu og Mike Martin kom þeim yfir með mjög svo klaufalegu sjálf smarki. Snemma í siðari hálfleik komust Spánverjamir í 3—1 með marki Vict- ors og sigur þeirra virtist í húsi. En þá tóku Iramir loks við sér — vel hvattir af liðlega 35 þúsund áhorfendum. Liam Brady, sem leikur með ítalska Uðinu Sampdoria, sendi á Stableton sem skallaöi knöttinn inn og þar með var staðan 3—2. Spánverjamir urðu hræddir og ekki að ósekju því Stable- ton var aftur á ferðinni nokkrum mínútum síöar og jafnaði þar með 3— 3. Sex menn voru bókaðir í leiknum — 5 Spánverjarogllri. I riðlinum eru nú 3 Uð jöfn meö 3 stig hvert en síðan koma Malta með 2 stig og Island með 1 stig. Alit getur því enn gerst þaraa. Staðan er annars þessi: Spánn 2 110 4-33 Holland 2 110 3-23 Irland 3 1115-33 Malta 1 1 0 0 2-1 2 Island 4 0 1 3 2-6 1 -klp Swansea tapaði Swansea tapaði óvænt, 1—2, fyrlr Brentford í ensku defldarbikarkeppn- inni í gærkvöldi í Swansea. Brentford mætir Nott. Forest í 16-Uða úrsUtum. • Frank Stapleton skoraði tvö síð- ustu mörk tra á móti Spánverjum. Model Reykholt er glæsilegt borðstofusett í íslenskum sögualdarstíl. Framleitt af okkur úr valinni massífri furu. Fæst í Ijósum viðarlit eða brúnbæsað. Úrval fallegra áklæða. Það er varla hægt að komast nær handverki en gert er i þessum húsgögnum. Bjami með stórleik gegn Göppingen Englendingar fóru á kostum íslandsbanamir deildu stigunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.