Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Page 22
22 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Gamlar gler netakúlur til sölu, tilvaldar til skreytinga, verð ca 40—50 kr. stk. Uppl. í síma 92-8305 (Gunnar). Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur - Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurösson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn á kr. 6.000, barnabílstóll á kr. 500, taustóll á kr. 350, matarstóll á kr. 300, skrifborð (tekk) á kr. 900, dökkt sófaborð meö flísum á kr. 1.400. Uppl. í síma 53373. Gufubað. Til sölu Helosauna og Olympiu pressu- bekkur ásamt hlóðum og stöng, einnig eru til sölu minni tæki til líkamsrækt- ar. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 92-3036 og 92-2499. Notuð eldhúsinnrétting til sölu á kr. 1.000, í góöu lagi, úr plasti, með rennihurðum, yfirskápar 2,20 og 1,50 m, undirskápur 1,50 m, vaska- skápur 1,25 m. Símar 20843 og 13584. Tii sölu 6 ára L-laga eldhúsinnrétting, mestmegnis fura, amerískur vaskur, vifta í hjálmi, GE eldavélarplata, í eyju, sem einnig er matarborð, ásamt 6 meöfylgjandi stólum. Verð 20.000. Uppl. eftir kl. 17 í síma 10016. Scanner tilsölu. Uppl. í síma 27055 v. og 27651 h. Þor- valdur. Videoupptökuvél og Mini snjódekk, sem ónotuö, tvö stk. Mini snjódekk á felgum á kr. 1.500, einnig Sharp videoupptökuvél. Nánari uppl. hjá auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-118. Vélknúnir spjaldskrárskápar (hjól) til sölu. Uppl. í síma 26411. Takið eftir! Einstakt tækifæri! Af sérstökum ástæðum er ónotað stórglæsilegt 26” Grundig litsjónvarpstæki til sölu. Staðgreiðsluverð aðeins kr. 17.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl.12. H-024 Fjögur dekk með nöglum, 640x13, til sölu á felgum, passa undir Cortínu. Sími 86053. Nýtt: Nokkur rafeinda-Yatzy-spil tii sölu. Skemmlilegt leiktæki. Tilvalin jólagjöf. Uppl. í síma 53216. Búðarvogir til sölu. Straumnes, sími 72800 og 72813. Terelyne herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæðskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlíð. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Fisher price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg- ar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð. Playmobil leikföng, bobbingaborð, rafmagns leiktöivur, 6 geröir. Rýmingarsala á gömlum vör- um, 2ja ára gamalt verð. Notið tæki- færið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Nýkomið kaffi- og matarstell, skálar, stakir bollar og fleira. Sendum í póstkröfu um alit land. Uppl. í síma 21274 miliikl. 14ogl7. 4 nýleg nagladekk af stæröinni 155—13 til sölu. Uppl. í síma 39133. 2 metra Fisher skíði til sölu einnig Koflack skór, 2 pör af karlmannaskautum, símastóll meö borði, einmana svefnbekkur, og Cortína árg. 1973. Uppl. gefur Gunnar í síma 85585 tU kl. 17.45 og 42095 eftir kl. 18. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir sófa- sett, sófaborö, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, boröstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fom- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt Kaupi og tek í umboössölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, kökubox, myndaramma, póstkort, gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl. Ymislegt annaö kemur til greina. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiðfrákl. 12-18. Oska eftir að kaupa goskæli, veggkæli og vélknúinn buff- hamar. Uppl. í síma 35525 frá kl. 9—18 í' dag og næstu daga. Oskum eftir aö kaupa Panil rafmagnsþilofna, helst tvöfalda, 1000 vött og 900 vött, mesta hæð 25 cm og lengd 2 metrar. Sími 66069 eftirkl. 16. Oska eftir leir- og keramikbrennsluofnum. Uppl. í síma 96-41644 eftir kl. 18. Oska eftir að kaupa notaðar innihurðir, þurfa að vera vel útlítandi.Uppl. í síma 99-3460 eða 3462. Borðstofuskápur, dekk .tau, óskast, helst úr eik, þykkt 30—Ij cm, breidd 80—85 cm, hæð 170— 180 cm, meö einni hurð, má vera skúffa aðneðan. Uppl. ísíma 34267. Verslun Verslun úti á landi óskar eftir karlmannafötum í umboðs- sölu eöa á markað. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hafi samb. viö auglþj. DV, sími 27022, eftirkl. 12. H-lll. Panda auglýsir: Mikið úrval af borödúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stærðir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða- stæöi við búðardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaðar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komið og skoðið. Opið frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavogi. Bókaútgáfan Rökkur auglýsir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsia Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara- kaupaverði. Nýtt tilboö: Sex bækur í bandi eftir vali á 50 kr. Athugið breytt- an afgreiðslutíma. Afgreiöslan er á Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. Simi 18768. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir.há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Fatnaður Síð mokkakápa. Til sölu sem ný mokkakápa, stórt númer, litur beige. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 33041 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu pels (saga mink) nr. 42—44. Uppl. í síma 21212 miili 9 og 6. „Halló dömur”. Stórglæsilegir nýtísku samkvæmis- gallar til sölu í öllum stærðiun og miklu litaúrvali, ennfremur mikið úrval af pilsum í stórum númerum og yfir- stærðum. Sérstakt tækifærisverö. Séndi i póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Vetrarvörur Vélsleði óskast . til kaups. Uppl. í sima 66103 og 76619. Vélsieði til sölu, Polaris Cutlass SS ’81, yfir 40 ha., til sölu. Uppl. í síma 9644104. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við í umboössölu, skíöi, skíðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Húsgögn Ikea svefnsófi til sölu, ljós, 2ja manna, baststóll (prinsessu) og borð, 2 kommóður, stóll, borðstofuborð og stólar, 2 stakir stólar og 1 stofuborö og skenkur. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 17. Borðstofuborð, 2ja manna svefnsófi og einsmanns- rúm, 120 cm breitt, til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í síma 38732. Fallegur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 10283 frá kl. 10—12 fyrir hádegi. Borðstofuborð, sex stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma 30507. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Rúm með föstum náttborðum, snyrtiborð með góðum spegli, ljósa- stæöi yfir öllu rúminu og kollur meö skinni og tveir hægindastólar. Selst allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma 34199 í dag og á morgun. Fallegt rúm til sölu í káetustíl meö 2 skúffum, verö 2500 kr. Uppl. í síma 17108. Mjög falleg hiliusamstæða frá TM húsgögnum til sölu á 7000 kr. Uppl. í síma 73891. Til sölu 5 sæta sófasett frá JL húsinu, ársgamalt, verð 8 þús. Sími 25696. Gamalt hjónarúm með náttborðum og ljósum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 83727 eftir kl. 19. Sænsk hillusamstæða, hornsófi og kringlótt sófaborö til sölu. Einnig til sölu á sama stað gömul þvottavél með þeytivindu. Uppl. í síma 19580 og 26495. 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu veröi, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm sérsmíðuð styttri eða yfirlengdir ef óskað er. Urval áklæða. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæöið, einnig Suðurnes, Selfoss og nágrenni, yður að kostnaðarlausu. Ath. Kvöld- upplýsingasími fyrir landsbyggðina. Húsgagnaþjónustan Auöbrekku 63 Kóp. S. 45754. TO sölu nýlegt hjónarúm úr gullálmi frá Ingvari og Gylfa og borðstofuborö úr tekki. Uppl. ísima 30815. Bólstrun Springdýnur, springdýnuviðgerðir Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja að kvöldi. Einnig fram- leiðum við nýjar springdýnur eftir stærö. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiðjuvegi 28, Kóp. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýn- ishorn og gerum verötilboö yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auö- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og* helgarsími 76999. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mik- ið úrval áklæða og leðurs. Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5 Reykjavík, simi 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrun, sófasett Tek að mér klæöningar og viðgeröir á gömlum húsgögnum, er einnig meö framleiðslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Ný- lendugötu 24, sími 14711. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngun) og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Til sölu Ignis frystiskápur og Ignis kæliskápur, báðir í mjög góðu lagi. Seljast sér eða saman. Verð 3 þús. kr. stk. Sími 46309. Husqvarna bökunarofn og fjögurra hellna Husqvarna plata til sölu. Uppl. í síma 35011. Til sölu Philco ísskápur, tvískiptur. Uppl. í síma 83094 eftirkl. 17. Hljóðfæri Harmóníkur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar gerðir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma 16239 og 66909. Óska eftir að kaupa gott, nothæft píanó.Uppl. í sima 27977 og 18846 eftirkl. 17. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali, hagstætt verð. Tökum notað orgel í umboðslaun. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. Sími 13003. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Pianóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum líttu þá inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi50, sími 31290. Engin útborgun. Til sölu 200 vatta magnari, 2 stk. hátalarar, 250 vött hvor, mjög fullkomið, gott verð. Uppl. í síma 42623. Pioneer-hljómtæki. Til sölu útvarpsmagnari (70 vött RMS eða 140 vött músik), plötuspilari og stórir 60 vatta hátalarar (61x35x32), 4 ára gamalt en er eins og nýtt. Stað- greiöslutilboð óskast. Sími 44204 á kvöldin og um helgina. Videó Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax videospólur, video- tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd á lægsta veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videobankinn, Laugavegi 134, viö Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Ödýrar en góðar. Videosnældan býður upp á VHS og Beta spólur, flestar VHS myndir á aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði, nýjar frumsýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp nýtt efni aðra hverja viku. Opið mánud,—föstud. frá kl. 10—13 og 18— 23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23. Verið velkomin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Simi 38055. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu- daga kl. 13—21 Vídeoklúbburinn Stór- holti 1 (v/hliðina á Japis) sími 35450. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.