Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Síða 24
24 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Er billinn kaldur, ofhitnar vélin? Hreinsum út miöstööv- ar og vatnskassa í bílum. Pantiö tíma í síma 12521 og 43116. Bflamálun Bílasprautun og réttingar: Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Blöndum nánast alla liti í blöndunarbarnum okkar. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð. Reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi sími 45311. Vörubflar Aðal Bilasalan Volvo 1025 ’82 Volvo F-717 ’80 Volvo F-1025 ’80 Volvo N-720 '80 Volvo F-1025 '79 Volvo F-1233 '79 Volvo F-1025 ’78 Volvo N-720 ’78 VolvoF-88 '77 VolvoN-1025 '77 Volvo N-1025 '74 VolvoF-86 ’74 VolvoF-88’74 VolvoN-725 ’74 Man 26-321 ’81 Man 30-240 ’74 Man 15-200 ’74 GMC 7500 74 Scania 80-S ’81 Scania 111 ’82 Scania T-82-M ’81 Scania 81-S ’81 Scania 141 ’80 Scania 111 79 Scania 81-S 78 Scania 141 78 Scania 111 78 Scanialll 77 Scania 111 76 Scania 81-S 76 Scania 111 75 Scania 140 74 Benz 2626 79 Benz 2632 79 Benzlll3 75 Benz 1113 74 Við erum meö landsins mesta úrval af vörubílum. Tvö hundruð vörubilar á söluskrá. Frá 1962 til 1982. 6 hjóla, 10 hjóla; 2ja drifa, 3ja drifa eöa með búkka. Framb. eða meö húddi. Sumir með krana. Sumir með flutningakassa. Flestir með palli og sturtum. Viö erum einnig meö mesta úrvalið af sendi- bílum og rútubílum. Svo seljum við alla jeppabíla og alla fólksbíla. Aöal bílasalan, Skúlagötu, símar 19181 og 15014. Scania Vabis 76 árg. ’66 til sölu, drif nýlega tekiö upp, er á 50% dekkjum meö 110 vél, nýjar framfjaörir að framan, einnig Mazda 929 79, ekinn 23 þús. km. Góöir bílar. Skipti koma til greina. Sími 97-1586. Startarar: Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og rútur í: Volvo, Scania, Man. M. Benz, GMC, Ford, Bedford, Benz sendibila, Caterpillar jarðýtur og fleira, verð frá kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í Bosch og Delco Remy vörubílastart- ara svo sem anker’ spólur, segulrofar, kúplingar, bendixar o. fl. Einnig amerískir 24V. 65 amp. Heavy Duty alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Vinnuvélar Til sölu 15 tonnmetra vökvabílkrani, lítið notaður, fylgihlut- ir. Nánari uppl. í síma 39954 næstu kvöld. Bflaleiga A.L.P. bílaleiga auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas og Fiat 127. Góðir bílar, gott verð. Sækjum og sendum. Opið alla daga. A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa- vogi. Sími 42837. Opið allan sólarhringinn. Bilaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aðili að ANSA Intemational. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, simi 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Bilaleigan Bilatorg. Nýlegir bílar, besta verðið. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu, sendum og sækjum. Uppl. í síma 13630 og 19514, heimasímar 25505 og 21324 Bílatorg, Borgartúni 24, (á horni Nóatúns). S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibila, með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áöur en þið leigiö bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími) 82063. Bflar til sölu AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. V— Datsun 180 B, árg. 78, 4 cyl., sjálfskiptur, í góðu lagi, á nýjum vetrardekkjum. Skipti koma til greina á Bronco. Uppl. í síma 54027. Felgur og dekk. Fjórar White Spoke felgur með tveim óslitnum snjódekkjum, 12—15 LT, til sölu. Á sama stað fást fjögur 38 tommu Monster Mudder dekk. Uppl. í síma 74637 eftirkl. 21. BMW 320 árg. ’77tilsölu, 4ra cyl., sjálfskiptur, fallegur, í góðu lagi, útvarp og segulband. Verð ca 130.000. Uppl. í síma 99-6527. Blazer árg. 73 til sölu, meö 107 ha. Bedford disilvél og 4ra gíra kassa, á breiðum, nýjum dekkjum, óryðgaður og góöur bíll. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 19. Bronco 72. Til sölu Bronco árg. 72, bíll í góðu standi, skipti á Saab 74—76 æskileg. Uppl. í síma 76900 og 45282. Chevrolet Nova árg. 78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 87.000 km, bíll í toppstandi. Vil taka ódýran station eða sendibíl upp í.Uppl. í síma 74929 eftir kl. 17. Þrír góðir bílar. Lada Sport 78, verö 75 þús. kr, ný dekk og fleira, Volvo 343 77, verö 75 þús. kr. Góöir bílar. Einnig Dodge Van ’67 sendibifreið, verð 15 þús. kr. (góður fyrir húsbyggjendur) Ath. skipti. Sími 53861. Subaru, Bronco. Til sýnis og sölu Subaru 1600 DL 4X4 árg. ’80, dekurbíll, einnig árg. 78 í góðu lagi, Bronco árg. 75, 8 cyl., beinskiptur, innfluttur 79, auk fjölda annarra bíla. Bílasala, bílaskipti. Opið til kl. 22. Bilasala Vesturlands, Borgar- nesi, símar 93-7577 og 7677. Scout jeppiárg.1974 til sölu, lítið ekinn, aðeins 73 þús. km af sama eiganda. Atta strokka, sjálf- skiptur með aflst. og hemla. Nýyfirfar- inn og stilltur. Mjög góður Scout sem fæst í skiptum fyrir dýrari eða ódýrari bíl. Aðal Bílasalan, Skúlagötu, símar 19181 og 15014. BMW 316. Af sérstökum ástæðum er til sölu BMW 316, árgerð 79, ekinn 39 þús. km. Bíll- inn var fluttur inn frá Þýskalandi í sumar og er mjög vel með farinn. Uppl. í síma 40486. Chrysler Country station árgerð 1968 til sölu. Skipti á video- eða stereogræjum koma til greina. Uppl. í síma 71897 eftir kl. 17. Toyota Landcrusier árg. 71, tU sölu, verð ca 100.000 kr., góö kjör, staögreiðsluafsláttur, vél keyrð 26.000 km. Uppl. í síma 77047, Kristinn Magn- ússon. TU sölu Vagoneer árg. 71, 6 cyl., nýuppgerður að utan sem innan. Ennfremur tU sölu 351 Cleveland vél með þrykktum stimpl- um, nýútboruð, nýrenndur sveifarás og fleira. Sjálfskipting fylgir. Uppl. í síma .19360 til kl. 23. Gerið góð kaup. TU sölu VW 1300 árg. 73, blár með bensínmiöstöö. Miðað er við staö- greiðslu, vetrardekk geta fylgt. Uppl. í síma 43233 eöa 52140, Hermann. BMW 518 árg. 1980 tU sölu, ekinn 25 þús. km. Bíll eins og nýr. Skipti koma tU greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 33932. Ford Econoline tU sölu, styttri gerð, árg. 74, 6 cyl., vantar sprautun, gott verð. Uppl. í síma 93- 2488, Akranesi. Meyershús tU söiu á Willys á kr. 5000, VW ’68, í góöu standi á kr. 8.000, Suzuki 550 76 á kr. 25.000. Uppl. í síma 12384 eftir kl. 20. Snjór — snjór—snjór. WiUys Wagoneer, Quadra-Track árg. 74, bíll sem býður upp á þrenns konar notkunargildi: sem lúxus-, fjalla- og torfærubíU, sem lúxus fólksbifreið, sem lúxus flutningabíll (sendibíll). BUlinn er stórglæsilegur að utan sem innan og á sennUega engan sinn líka af þessari árgerð. 8 strokka vél, 360 cub. sjálfskiptur, vökvastýri, upphækkað- ur, styrktur, breiðar krómfelgur með Good Year Wrangler dekkjum. Sér- smíðaðir framstólar með háu baki, plussklæddur að innan. Panasonic út- varp og segulband. Talstöð gæti fylgt ef vUl. Þokukastarar, 50 mm dráttar- kúla. Eg er opinn fyrir ýmsum greiðsluformum, s.s. víxlagreiðslum eöa fasteignatryggðum veðskuldabréf- um, eins koma skipti til greina. Eg er aUtaf tilbúinn aö hlusta á hvað þú hefur að bjóða. Hringdu aöeins í síma 75924 og við ræðum máUö, þaö kostar ekkert. Volkswagen Passat. Til sölu Volkswagen Passat árg. 74, góð vél, gírkassi og drif, nýir gormar, nýtt framstykki, þarfnast viögerðar, er ekki á númerum, verð 8.000. Uppl. í síma 82091. Ford Comet árg. 74 til sölu, vel með farinn, 6 manna bíU, ekinn 80 þús. á vél. Skipti. Uppl. í síma 79346. OldsmobUe Cutlas árg. 77 til sölu, verö ca 120.000 þús., mjög góöir greiðsluskilmálar, skipti möguleg. Uppl. í síma 96-61588 í hádeginu og eftirkl. 18. Góð kjör, góður bUl. Til sölu er góður bíU, Benz 230 árg. 71, verð 90 þús. Fæst á góöum kjörum fyrir ábyggilegan mann. Uppl. í síma 44107. Lanzer 1200 árg. ,77 til sölu, verð 65 þús. kr. Uppl. í síma 71752 eftirkl. 20. Subaru 4 W.D. árg. ,81 tU sölu ekinn 28 þús. ásumard.,ný snjó- dekk fylgja, útUt sem nýtt. Verð á bílnum kr. 150—155 þús. (Nýr á götuna 217.000). Á sama stað er tU sölu Skoda 120 L árg. ,81, ekinn 7 þús. innanbæjar á nýjum snjódekkjum, sumardekk fylgja. Verð ca 70 þús. (Nýr á kr. 100 þús.)Uppl. ísíma 11304. Toyota Mark II árg. 1973 til sölu. Sérstaklega fallegur bUl, góð nagladetyt, dráttarkrókur, cover. Einnig tU sölu Nova árgerð 1970 8 cyl. 307 cup., lítiU 4 hólfa blöndungur, flækjur, segulband, frábær bUl. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Subaru — Lada sport. Til sölu Subaru 1600 4 x 4 árg. ’81 og Lada sport árg. 78 í mjög góðu lagi. Uppl. gefur Haukur Helgason í síma 72700 og 77602. Chevrolet Nova árg. ’69 til sölu sjálfskiptur, aflstýri, 6 cyl., ekinn 67 þús. mílur, í góöu standi. Verð 10 þús kr. , greiðslukjör.Uppl. í síma 24700 frákl. 8-17. Datsun Cherry GL ’80 til sölu, segulband og útvarp fylgir. Skipti á ódýrari bíl.Uppl. í síma 18253 eftir kl. 18. ÁudilÖOGL 74 tU sölu, sprækur og spameytinn bUl í góöu lagi. Sími 27180. Volvo 244 DL árg. 1981 tU sölu, dökkbrúnn að Ut, mjög gott útvarp og segulband, upphækkaður meö dráttarkrók, ekinn 25 þús. km. Verð 200 þús.Uppl. í síma 53147. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. 1981, ekinn 35 þús. km, ný- yfirfarinn. Verö 140 þús. góö greiðslu- kjör. Einnig er tU sölu Lada 1500 station árg. 1980, ekinn 17 þús. km, verð 75 þús. Uppl. í síma 31236 á daginn.. Ný Mazda H/T P/S S/R SDX. TU sölu Mazda 626 árg. ’82, 2ja dyra með öUu, ljósblá, ekinn 7000 km. Bein sala. Uppl. í síma 39129 eftir kl. 18 öU kvöld. Bflar óskast Óska eftir nýlegum Suzuki jeppa eöa Lödu Sport í skiptum fyrir Hondu Accord árg. 79. Uppl. í síma 92-3675 eftirkl. 16. Saab 99. Oska eftir að kaupa Saab 99 EMS árg. 74—76, aðrar gerðir koma til greina, skipti á Bronco árg. 72 æskileg. Uppl. í síma 76900 og 45282. Vantar Volvo: Soggrein og Stromberg blöndung úr B—18 eða B—20 vél. Vinsamlega hringið í síma 86835 milU kl. 8 og 17 og í síma 86872 eftir kl. 18. Sveinn.. BUl—skuldabréf. Oska eftir bU á verðbilinu 60—130 þús., má þarfnast lagfæringar. Greiðsla með verðtryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 66541. Óska eftir að skipta á dýrari bíl: Er með Mercury Montego árg. 1974 2 dyra, 8 cyl., verð 80.000, sjálfskiptan og vil skipta á dýr- ari japönskum bU, helst Subaru station ,4wd ’80—’81, milligjöf staögreidd. Uppl. á Borgarbílasölunni. Óska eftir að kaupa jeppa meö dísilvél, helst Blazer meö 6000 kr. mánaðargr. Uppl. hjá Olafi Frey, sími 10675 á daginn og 42462 eftir kl. 18. Volvo Amason. Volvo Amason, 2 dyra, árg. ’66-’69 óskast, verður að hafa gott boddí og innréttingu en gangverk má þarfnast einhverrar lagfæringar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-092. Óska eftir að kaupa bU ca 7—14 þús. staðgreiðsla, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52598. * BUasalan Bílatorg, sími 13630 og 19514. Vantar aUar gerðir bíla á staðinn, malbikað útisvæði, 450 ferm salur. Fljót og örugg þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24. Húsnæði í boði Herbergi tU leigu með eldunaraðstöðu, aðgangi aö þvottavél og síma. Leigist á 2000 kr. á mánuöi og 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 77398 til kl. 19 í dag og eftir kl. 16 næstu daga. Herbergi tU leigu í Hlíðahverfi til vors, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14899 eftir kl. 18. 4ra herb. íbúð i Bökkunum tU leigu, laus strax. Uppl. i síma 78089 eftir kl. 20. TU leigu 1 herbergi með aögangi að eldhúsi í vesturbæn- um. Tilboð sendist DV merkt „Her- bergi í vesturbænum”. Húsnæði óskast / \ HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnœðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Einhley pur maður óskar að taka á leigu 2—3 herbergja íbúö, helst meö húsgögnum. Fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband við augl.þj. DV fyrir 23. í síma 27022 eftir kl. 12. H—903 2 herb. íbúö óskast fyrir reglusaman mann nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42885. Reglusamur einhleypur maöur óskar eftir herbergi með snyrtiaðstööu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-050 Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 78827 eftir kl. 18. Námsmaður við háskólann óskar eftir herbergi eða íbúð sem fyrst. Helst í vesturbæ. Er einhleypur, algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið. Öruggar greiðslur, fyrirfram- greiðsla. Gerard, sími 27777 (frá 7— 15). Atvinnuhúsnæði 70—100 ferm iönaðarhúsnæði óskast á leigu. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19. 50—100 ferm búsnæði með stórum innkeyrsludyrum óskast til leigu. Uppl. í síma 74908. Óskum eftir húsnæði til leigu undir bUaviðgerðir (bílskúr), ca. 40—60 ferm. Uppl. í síma 34548. TU leigu er bjart og skemmtilegt, 150 ferm skrifstofu- húsnæði, miðsvæðis í Reykjavík. Skemmtilega innréttaö með móttöku og kaffistofu. Leigist frá og með 1. des. Uppl. í síma 54731. Atvinna í boði Járnsmiðir. Oskum eftir að ráða járnsmiði, eða menn vana járnsmíði, strax. Uppl. á staðnum. Stáltækni sf., Síöumúla 27. Stórt fyrirtæki óskar að ráða starfsmann í starf ritara söludeildar. Góð framkoma og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-043 Handlangari óskast. Oska eftir góöum handlangara fyrir trésmiði nú þegar. Uppl. í síma 53861.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.