Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Qupperneq 32
PRÓFKJÖR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
28.-29. 11. 1982
SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA
PÉTURS SIGURÐSSONAR
SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ
(Vestan við Tónabíó)
VERÐUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA.
SÍMAR: 25217 OG 25292
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982.
Með því allra nýjasta frá Álafossi; þikkar og útprjónaðar ullarpeysur með laskermum.
LADA
þjónusta
Almennar viðgerðir og stillingar.
BlLAVERKSTÆÐIÐ
-= BÍLTAK =-
Skemmuvegi 24 - Kópavogi Simi 7-32-50
Starf vigtarmanns
hjá Reykjavíkurhöfn
er laust til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 1.
desember nk.
Reykjavík 17. nóv. 1982.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
El
EJ
El
El
El
El
El
El
EJ
El
lElElEleiaElElelElElEjElElelElelElelelElElElEiaElElElElElElHlElEiaiaElElElHlel
GJ
m
G!l
1
GJ
m
i
GOÐIR NOTAÐIR BILAR:
Toyota Carina '81, sjálf-
skiptur, glæsilegur bill.
Peugeot 505 GR '80, ek.
26.000 km.
Saab 900 GLE '82, sjálf-
skiptur, vökvastýri.
Volvo 244 GL 79, toppbíli.
Mazda 323 '81, sjálf-
skiptur.
Subaru 4 x 4 77, '81 og '82.
Golf 79.
Mazda 626 '82, ek. 3.000
km.
Isuzu pick-up dísil '82.
Moskvitch sendiferðabíll
78.
Ford Fairmount 78, gott
verð, góð kjör.
Síaukinsala
sannar öryggi
þjónustunnar.
EJ
EJ
E1
E1
EJ
E1
EJ
EJ
EJ
EJ
EJ
bílasaÍQEj
------------- iEJ
|EJ
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3
Sínrtar
EJ
Reykjavika
19032 — 20070pj|
_ EJ
JESIEIEIEEEEIEJEEEIEEEIEEiiHEIEElEEISEJISEEEIEJEEÍEEESEIESIEIE
Ný Ifna
af ullar-
fatnaði
NcimskeicT í
öusturknskrí
matarc)erc1cir1ist
frá
r
Alafossi
Næsta námskeið hefst
þriðjudagskvöldið 23.nóv.
Allar nánari upplýsingar í
Versluninni Manila,
sími 31555 eða
79797 ( 13-18)
Merzedes Bens '81
Upplýsingar í síma 16188
Nýlega var haldin tískusýning á
vegum Alafoss, sem nú er orðið 86 ára
gamalt fyrirtæki'. Sýningin var Jialdin
á Hótel Esju. Þar gaf að líta nýjasta
tískufatnaðinn úr ull sem kemur á
markað nú í nóvember. Álafoss hefur
látiö hanna um 80 nýjar gerðir af ullar-
flíkum og smávörum. Hönnuður þess-
arar nýju línu er að stórum hluta Malin
örlygsdóttir og er þetta fyrsta starfsár
hennar. Einnig komu hugmyndir frá
Italanum Ettore Infanti. Nýjar prjóna-
uppskriftir hafa veriö prentaðar og
fást þær litprentaðar í bókum og
bæklingum. Prjónabókin nýja hefur að
geyma 20 uppskriftir, þar sem lýst er
með myndum og texta öllum hand-
tökum frá uppfitjun til lokafrágangs.
Velta Álafoss hf. nam 165 m. kr. á
árinu 1981, þar af voru fluttar út vörur
fyrir 105 m.kr. eða semsvarar um64%
heildarsölunnar. Fyrstu 9 mánuði
þessa árs nam veltan 163 m. kr. og út-
flutningurinn 117 m. kr., þannig að
hlutfall útflutnings af heildarveltu
hef ur aukist í um 72%.
Hópur sýningarfólks var á Hótel
Esju en hann fór í haust í kynnisferð
milli landa, sem stóð yfir í þrjár vikur.
Alafoss hefur látið gera 15 mínútna
kvikmynd um vinnslu á íslenskri ull og
hefur fyrirtækið afhent utanríkisráöu-
neytinu að gjöf 14 eintök af þessum
myndböndum til dreifingar í öll sendi-
ráð Islands erlendis.
-MS.
Nýstárlegur jakki, aðalliturinn er grænn, húfa og hanskar i sömu Utum.
Sígildur ljós ullarjakki með hettu og
rennilás aðframan.
Islensk ullarkápa frá Alafossi;
það sem hæfir veðráttunni hér á landi.
DV-myndir Einar Olason.