Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Side 33
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. 33 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Nýlega gerðist það að Albert Guðmundsson alþingismaður þuriti að fara með bilinn sinn í stillingu hjá Sambandinu. Af einhverjum ástæðum var Olafur Ragnar Grimsson með Albert í bíln- um. Þegar Albert kom á verk- stæðið sté hann úr bílnum, gekk að nærstöddum starfs- mönnum og sagði: „Ég er með vanstilltan mann hér semþarf að stilla.” Olafur Ragnar sat inni í bílnum og heyrði því ekki orðaskipti. En þegar hann stuttu síðar kom út sá hann framan í skellihlæjandi andlit starfsmanna. Verkstæðið glumdi af hlátri en Ólafur Ragnar skildi ekkert. • •• Luxair eldar ofan í Flugleiða- Flugleiðir hættu um siðustu mánaðamót rekstri flugeld- húss sins í Lúxemborg. Kost- aði það uppsagnir nokkurra starfsmanna. Flugfélagið verður eftir sem áður að fá mat i Lúxem- borg. Hefur máliö verið ieyst með því að semja við Luxair um að elda ofan í farþega Flugleiða. • •• Afsökunarbeiðni Umsjónarmaður Sand- korns vill biðja Gisla Helga- son afsökunar vegna kiausu JÓLAGETRAUIM „jóbÓLFS Viðhöfum klætt9(Jólasveinar1 og8)þekkta menni dulargerfi jólasveina, eins og við hæli er. i jóiabiaöi Þjóðólfs verður birtur get- raunaseðill, sem sendist blaðinu útlylltur, og eru þátttakendur beön- iraö skrá á hann nöln allra „jólasveinanna" i réttriröó og senda blað- inu fyrir 15. janúar n.k. sem i boði eru, er ferð með hefðbundnu leiguflugi SAMVINNUFERÐA fyrireinn á árinu 1983 að upphæö 15.000 krónur. Getraunir fyrir unglinga og önnur fyrir börn veröa í jóiabiaöinu.____ Pólitík jafnvel í jólagetraun VERÐLAUNIN sem birtist í fyrradag. Það var athugunarleysi umsjónarmanns að haga orðum þannig að þau gátu reynst særandi. Það var alls ekki ætlunin að draga dár að fötlun Gísla sem er reyndar ekkl blindur heldur sjónskert- nr. Þá var það rangt að Gísli hefði stigið í pontu á flokks- þingi Framsóknarflokksins. Það mun hafa verið tvíbura- bróðir hans, Arnþór Helga- son. ### Hagkvæmasti staðurinn kemur ekki til greina Nefnd um staðarval álvers komst að þeirri niðurstöðu að fimm staöir kæmu helst til greina undir álver: Helguvík, Vogastapi, Vatnsleysuvík, Geldinganes og Amarnes- hreppur í Eyjafirði. Hins vegar afskrifar nefndin þann stað sem hún sjáif telur þann hagkvæmasta, nefnilega Grundartanga. Ástæðan er hversu stutt er siðan jám- blendiverksmiðjan tók þar til starfa. Akumesingar em ekki allir reiðubúnir til að kyngja þess- ari niðurstöðu. Hafa nú heyrst raddir á Skaganum um að koma á fót hópi til að skoða mál þetta. • •• Verslanir tíunda i í kirkjubyggingar- sjóð Fjáröflunaraefndin fyrir kirkjubyggingu i Fella- og Hóiasókn í Breiðholti hefur ailar kiær úti. Nýlega tókst henni að fá þrjár stórar mat- vömverslanir í hverfinu til að leggja ákveðinn hundraðs- hlnta af veltu cins f östudags i kirkjubyggingarsjóð. Þetta I era verslanirnar Kjöt og fiskur, Hóiagarður og | Straumnes. Sum biöð láta ekkert tæki- færi ónotað tii að koma að pólitíkinni. Svo virðist til dæmis um blaö framsóknar- manna á Suðurlandi, Þjóðóif. Þar er jafnvel jólagetraunin ekki látin ónotuð i pólitisku skyni. Birt er mynd af stjóra- málaandstæðingum, jóla- sveinagervi teiknað inn á og lesendur látnir geta sér til um hvað „jólasveinamlr” heita. Umsjón: I • KristjánMár Unnarsson. Kvikmyndir Kvikmyndir Franska kvikmyndavikan—Harkaleg heimkoma Gamanmynd með litlum húmor Heiti: Harkaleg hoimkoma (Retour en force). Leikstjóri: Jean-Marie Poiró. Handrit: Joan-Maríe Poiró og Josiane Balasko. Kvikmyndun: Yves Lafaye. Tónlist: William Scheller. Aðalhlutverk: Victor Lanoux, Bornadette Lafont og Pierre Mondy. Árgerð: 1980. Það virðist ekki vera i eðli Frakka að gera góðar gamanmyndir, alla- vega hafa þær þá ekki borist hér upp á klakann. Eini frambærilegi gamanleikstjóri og leikari sem Frakkar hafa getað boðið okkur upp á er hinn nýlátni snillingur Jacques Tati en myndir hans eru með minnis- stæðustu gamanmyndum er undir- ritaður hefurséö. Eina gamanmyndin á frönsku kvikmyndahátíöinni er Harkaleg heimkoma og ef sú mýnd er það besta sem Frakkar gátu fundið fyrir okkur til að kynna franska kvikmyndalist þá hefðu þeir frekar átt að velja eina til viðbótar af al- varlegri geröinni því myndin er meðalmennskan uppmáluð og mikill munur á henni og bestu mynd há- tíðarinnar, Dívu. Myndin segir frá Adrien Blaussac (Victor Lanoux), náunga sem nýsloppinn er úr fangelsi eftir að hafa setið inni í 8 ár fyrir innbrot sem hann framdi ásamt öðrum en tók á sig sökina. Hann býst við að hitta fjölskyldu sína og endurheimta dágóða upphæð sem félagar hans eiga að hafa geymt fyrir hann. En Adrien kemst brátt að raun um að fjölskyldan hefur ekki hegöað sér eins og hann gerði ráð fyrir og félagar hans eru tregir til að skila honum peningunum sem hann telur sigeiga. Adrian hefst handa við að endur- heimta fjölskyldu sína og reyna aö komast yfir þá peninga, sem hann heldur sig eiga inni hjá fyrrverandi félögum sínum og snýst myndin eftir það að miklu leyti um samskipti Adriens við elskhuga konu sinnar sem hefur hýst fjölskyldu hans í sex ár og innbrot sem hann fremur í samkrulli meö syni sinum, en innbrotiö er svo illa unniö að þaö verður hvorki kómískt né spennandi. Þetta er þriðja mynd leikstjórans Jean-Marie Poiré og segir í kynning- arriti frönsku kvikmyndavikunnar að hann sé búinn að ávinna sér nafn sem gamanmyndaleikstjóri. Nú, ef svo er þá hafa Frakkar öðruvísi húmor en ég hef, ég náði að vísu að brosa út í annað en varla meira. Það eru að vísu atriði sem sóma sér vel í gamanmynd, t.d. útfærslan á klassísku gamanmyndaatriði þegar tveir menn með stærðar glerrúðu á milli sín arka út á götu í miðjum bíla- eltingaieik en slík atriöi eru alltof fá. Og þótt efniviðurinn sé farsa- kenndur nær myndin rétt aöeins að verða miðlungsgamanmynd og hvað er ieiðinlegra en að sitja yfir gaman- mynd sem ekki er hiæjandi að. Ekki bæta leikararnir þaö upp. Það er aðeins einn ieikari sem sýnir einhver tilþrif sem gamanleikari, er það Pierre Mondy, sem strætis- vagnastjórinn er haldið hefur fjölskyldu Adriens uppi í sex ár. Hilmar Karlsson. Kvikmyndir Kvikmyndir ■iiiiiiiiiimiiiliuiiiiuiiiii ■■■■■■■■■■■■■■. i Hjónamiðlun og kynning [ er opin frá kl. 1—6 alla daga. 5 Síminn er 26628. Geymiöauglýsinguna. g Kristján S. Jósepsson. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! GlElÉiaaElGjaE]ÉlGJÉ!aEleIé1n]ElG]e]aíDÍHlÉlÉ]G]E]G]Í]GlE Blaðburðarböm NÚ ER VERIÐ AD RÁÐA FYRIR VETURINN Látið skrifa ykkur á biðlista BLAÐBERAR OSKASTI EFTIRTALIN HVERFI STRAX Eiríksgata Aragata Aðalstræti Gunnarsbraut Hverfisgata AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI27022 [Élg@E@Elg@|g[g[gIgIgE@[g[g[g@@[g|g@lg@[gE@IgE[gl MIKIÐ ÚRVAL ALLS KOINIAR JÓLAVÖRUM Efni í jólaklœdnað, baby flauel, rönd- ótt efni og ullarefni, ennfremur efni í jóladúka og löbera. Geríð svo vel að lita inn. •£5Í VEFNAÐARVÖRUBÚÐIN r ... Laugavegi 26 uvn (áðuí Grundarstig 2I. Simi 14974.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.