Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Page 2
2 DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982. rusl eda hellbrigd afþreying? Sjoppulitteratúrinn — blöö, tímarit og vasabrotsbækur er fást í sölutum- um og fjalla hvort heldur um stríðsglæpi, morð, ástamál og samfar- ir — er þekktur hérlendis allt frá síöara heimsstríði. Að vísu hafði eitt- hvað verið um að Islendingar nældui sér í sh'k hugverk á árunum milli stríöa og jafnvel áöur, en þar var undantekn- ingalaust um erlend rit að ræða. Utgáfa þessa lesefnis á íslensku er talin hefjast á öndverðum fimmta ára- tugnum. Þá fóru að berast verslunum blöð á borð við Eros og Sannar sögur, en þau munu vera elstu „núlifandi” af- þreyingarblöð á Islandi. Kjörinn gróðavegur Áhugi Islendinga var mikill á þess- um blöðum á fyrstu árum þeirra. Og sala þeirra jókst jöfnum skrefum eftir því sem leið á fimmta áratuginn. Farið var aö líta á útgáfu þannig rita sem kjörinn gróðaveg. Þaö fór enda svo aö sífellt fjölgaði titlum þessara blaöa. Sjötti áratugur- inn er talinn vera blómaskeiðið í út- gáfu afþreyingarblaöa á islandi. Þá voru gefnir út mánaðarlega margir tugir titla af þýddum sögum í blað- formi. Á þessu tímabiii hélst það tvennt í hendur; að útgáfukostnaður var óverulegur og áhugi landans á efn- inu gífurlegur. Eftir því sem hljómplatan varö vin- sælli og sjónvarpið kom til sögunnar á sjöunda áratugnum fór heldur að síga á ógæfuhliðina hjá útgefendum sjoppu- litteratúrsins. Þeir sprungu á limminu hver á eftir öörum — og sala afþrey- ingarrita dróst saman að sama skapi, titlum fækkaði og upplög þeirra sem eftir liföu minnkuðu. Blöðin alltaf að skipta um eigendur Eitthvað á bilinu fimmtán til tuttugu rit lifðu þennan ágang hljómplatna og sjónvarps af — og er svo enn aö út koma um tveir tugir titla af þessu lestrarefni. En gróðinn af útgáfu af- þreyingarrita er langt frá því að vera eins skjótfenginn og hann var áður. Þaö sést greinilega á þvi að þessi rit hafa sífellt verið aö skipta um eigend- ur undanfarinn áratug. Er nú svo kom- iö að það sem áður hélst í hendur gerir það ekki lengur; útgáfukostnaður fer sífellt hækkandi og meðan áhugi land- ans á efninu fer minnkandi. Annar þrándur í götu, er líka farinn aö angra nefnda útgefendur, myndbanda- væðingin. Þeir sem áður töldust til helstu lesenda svonefndra djarfra sagna hafa haliaö sér að „bláu” mynd- unumíþeirra stað! „Það er lágklassinn..." Margir þeir er telja sig til andstæð- inga hinna svonefndu djörfu blaða spyrja sig í sifellu: „hverjir eru þaö eiginlega sem leggja sig niður við aö skoða þessi blöð. Hvaða fólk erþetta?” Þetta er ágæt spurning svo langt sem hún nær enda telja þeir hinir sömu og kasta henni fram sig jafnan hafa PROFKJOR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA GlJÐMmDARH. GARÐARSmAR er að Stigahlíð 87 Símar: 30217 og 25966 Opið alla daga eftir kl. 16.00 og um helgar. svar við henni á reiðum höndum: „Þaö er lágklassinn í þjóðfélaginu, veriía- fólk og svoleiöis lýður...! ” Rökin fyrir þessu svari hafa aldrei verið sett f ram, þau hafa raunar aldrei fundist. Könnun á því hverjir lesa helst BILDSHOFÐA 16 Opið í dag — laugar- dag — kl. 10—16. Nú er tækifæríð að gera góð bflakaup. Nýir og notaðir SAAB bflar í úrvali. TOGGURHR SAAB UMBOÐIÐ SIMI 81530 NOTAÐIR OG NYIR bilar Notaður Saab er næstbesti kosturinn. afþreyingarrit hefur aldrei veriö gerð í landinu. Sleggjudómar eins og þeir sem mátti lesa hér að ofan vaða þess heldur uppi. Hér skal enginn dómur á það lagöur hvaða stéttir þjóöfélagsins gefa sig helst að þessum ritum. Hitt má nær öruggt telja að allir Islendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafi ein- hvern tíma á sinni lífsleið litið í djörf blöð. Hversu gaman hverjum og einum hefur þótt þaö verður hins vegar seint mælt. Þrjár tegundir afþreyingarrita Afþreyingarritum þeim sem fást í sölutumum má með nokkrum sanni skipta íþrjáflokka. Til fyrsta flokksins verða taldar þær vasabrotsbækur og timarit sem f jaUa um stríð og erjur að meira eða minna leyti. Af þeim bókum er undirritaður valdi af handahófi úr hUlum einnar sjoppunnar í borginni verða rit á borð við vestrann um lukkuriddarann Morgan Kane talin til þessa flokks.svo og leynilöggusagan um Mack nokkum Bolan, SOS-bækumar og blöð eins og til dæmis Nýtt sakamálarit. Aðalefni þessara sagna eru mann- víg, aödragandi þeirra og í sumum til- vikum eftirmálinn. Gróðavonin kemur yfirleitt við sögu að einhverju leyti svo og fagrir kvenmenn. Þeir em samt jafnan aukaatriöi efnisþráöarins enda eru þessar sögur f yrst og fremst lýsing á stómm og sterkum strákum og af- rekum þeirra hvort heldur þau em til góðseðaekki. Spenna og kraftur Margar nefndra sagna em sæmilega skrifaöar. Stillinn nær þó sjaldnast aö vera framúrskarandi enda er kannski ekki aðal markmið höfundanna aö svo sé. Greinilegt er að þeir leggja aðal- áhersluna á að hafa sögur sínar spenn- andi og kröftugar. Þaö verður seint hægt að segja að þessar spennusögur skilji eitthvað eftir. Þetta em sannar afþreyingar- bókmenntir, til þess eins skrifaöar að fólk hafi eitthvað sér til dægradvalar. Og þetta er ódýr dægradvöl. Meðal spennusaga kostar um hundrað krón- ur. Lífsreynslusögur kvenna I flokki númer tvö eru þýddar smá- sögur í blaöformi, blöð eins og Eros, Sannar sögur og Sagan. Þarna eru á ferðinni lífsreynslusög- ur kvenna og svo virðist sem þær séu skrifaðar undantekningarlítið af kven- þjóðinni. Þemaö „hvernig er að vera ástfanginn” er innihald svo til allra þeirra smásagna er fylla þessi tímarit. Gott dæmi um þessar sögur, væri lýs- ing á konu sem hitti karlmann og yrði yfir sig hrifin af honum en ætti samt erfitt með að gera upp við sig hvort hún ætti að láta stjómast af hvötum sínum eða halda aftur af þeim. Svo væri góðu plássi varið í þetta uppgjör. Loks kæmi í ljós að karlmaðurinn væri kannski jafnhrifinn af konunni og hún af honum, en eins og hún hefði hann ekki þorað að impra á ástarfunanum. En allt kæmist upp að lokum — og þau féllust innilega í faðma og kysstust lengi. Afturhaldssamir ástarrómanar Flestar sögurnar eru gamlir ástar- rómanar, sannarlega afturhaldssamir ef litið er til þess sem gerst hefur í jafn- réttismálum á síðustu árum. Litið er á konuna sem verkfæri karlsins. Skylda hennar er að þjóna honum. Gifting er óhugsandi nema karlinn sé vel efnað- ur, enda á hann að sjá fyrir henni þaö sem eftir er, ef af brullaupi verður. Ef

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.