Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Blaðsíða 4
4
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982.
eitt gott dæmi.
V.
„Það ver ður að vf ðurkennast að
SUMT AF ÞESSU
uii nAi i/ a mm
HiH IStfMj f illPUtl
SORI!”
— seglr elnn a£ útgefendum afþreytngarlesefnls
„Þaö er gífurleg sala í afþreyingar-
lesefni, meiri en marga grunar. Og svo
viröist sem þessi sala sé jöfn og þétt,
hvort heldur á sumrin eöa í svartasta
skammdeginu. Þaö er tryggur
markaður fyrir þessi blöð og tímarit.”
— Þetta haföi einn útgefenda
afþreyingarlesefnis að segja er hann
var inntur eftir áhuga Islendinga á
þessu.
Tryggir
áhangendur
Utgefandi þessi er einn aðstandenda
vasabrotsbóka á borö viö Morgan
Kane kúrekasögumar, SOS-hasar-
sögurnar, Stjömurómanana og
sagnaþættina af ísfólkinu en síðast-
nefnda bókin segir af Skandinövum í
galdrafári miöalda.
„Þaö er erfitt að nefna tölur sem
gefa rétta mynd af vinsældum þessara
rita,” bætti hann viö. Hann kvaöst þó
ætla aö til dæmis Morgan Kane-
bækurnar (sem nú eru orðnar þrjátíu
og fimm aö tölu) seldust aldrei minna
en í fimm þúsund eintökum hver. Aörir
titlar sem hann stæöi aö seldust svo aö
jafnaöi í um fjögur þúsund eintökum
hverbók.
Um sjö tii átta titlar koma út af
Morgan Kane-bókunum á ári, en öllu
færri af hinum þremur bókunum sem
nefndar voru hér aö ofan. Utgefandinn
sagöist halda aö mikið væri um aö
tryggir áhangendur stæöu að lestri
hverrar bókar. Þetta væru fastir kúnn-
ar meö safnáráttu sem létu enga bók
úr bókaröðunum vatna í hUlur sínar.
Hasarinn selst
við hafnirnar
Hann var inntur eftir því „hverskon-
ar” fólk hann héldi aö keypti þessi rit
hans.
„Ef viö byrjum á Morgan Kane-
bókunum, þá held ég að alls konar fólk
lesi þær. Ég hef að minnsta kosti ekki
oröið var viö aö ákveönar stéttir
þjóöfélagsins væru áhangendur þeirra.
Aldurinn skiptir heldur ekki máli. Svo
viröist aö unglingar sem aldraðir skrif-
stofumenn hafi jafnmikiö yndi af þessu
lesefni.
Stjömurómaninn okkarlesa nær ein-
göngu konur,” hélt þessi útgefandi
áfram, en bætti viö. „Það slæöast líka
af og tU karlmenn í þetta rit.
SOS-hasarsögurnar seljast langbest
í söluturnum viö hafnirnar og af því
má ætla að sjómenn séu helstu lesend-
ur þeirra.
Þaö er svo sömu sögu að segja af
sagnaflokknum um Isfólkið og Morgan
Kane-bókunum. Fólk á öUum aldri og
úr öUum stéttum viröist hafa áhuga á
þeim.”
Brot itr af þreyingarblöðum
Hér á eftir eru birt stutt brot sem
vaUn voru af handahófi úr nokkrum
þeirra blaöa og tímarita sem eru tU
söluí sölutumum.
Viö lestur þessara útdrátta ætti aö
koma í ljós aö nokkrar vUlur hafa
slæöst þar inn. Þær em látnar óáreitt-
ar í eftirprentuninni en auökenndar
meötákninu(sic).
Valiö á brotum þessum beindist ekki
að því aö velja grófustu eUegar djörf-
ustu frásagnirnar, heldur er vonandi
aö þessir stuttu þættir — þó þeir séu
slitnir út úr samhengi — gefi nokkuö
rétta mynd af því úrvali afþreyingar-
ef nis sem nú er á boðstólum.
-SER.
„Med svo
miklum hrada”
—- . .. Næstu dagar Uöu sem í
draumi. Ég hitti John á hverjum degi
og fann, aö hann var að verða ást-
fanginn aö mér.
„Þetta atvikaðist aUt með svo
miklum hraða,” sagði hann eitt
kvöldið. „Ég held, að ég sé orðin ást-
fangin (slc) af þér, Linda. Mlg grunaði
ekki, að maður gæti orðið það é svo
skömmum tíma. Mig langar ekkert að
fara frá þér eftir viku. Ég vil helst
aldrei fara frá þér framar.”
Þá fékk ég fyrstu aðvörunina — en
reyndi að sinna henni ekki. Mér fannst,
að John væri í hættu staddur og þessi
hætta var yfirvofandi.
Ég reyndi að hrista þetta af mér og
lokaði augunum til að ýita, hvort tU-
finningar mínar skýrðust eitthvað...
(UrblaöinuRomannr. 2)
„Ástfangin
á heil-
brigdan hátt”
— ... María bæði skUdi og skUdi
hana ekki. Hún fann vel, að Rósa var
ástfángin á heUbrigðan hátt, en samt
var Rósa smeyk, að hún ætti eftir að
tengjast Davíð of sterkum böndum,
pUti, sem var eignalaus. Eftir að
tUhugalifinu lykJ mundi hann aldrei
geta uppfyUt þær kröfur, sem Rósa var
vön að gera. Og þegar sá dagur kæmi,
að Rósa gerði sér fulla grein fyrir
þessu, mundi hún yfirgefa hann.
María var hin þægUegasta við unga
manninn, gat vel unnt Rósu þess, að
kynnast því að vera virkUega ást-
fangin, en hún var sannfærð um, að tU
lengdar gæti þetta samband ekki
varað... —
(Úr vasabrotsbókinni Gleöihús Matty
frænku eftir John Dwindle, útgefin
1981.)
„Ad hafa mínar
langanir”
— ... Ég vissi, að tU að slökkva
eldinn, sem brann i æðum mínum, var
ekki til nema ein aðferð: að fróa mér
sjálf! Og þetta sama kvöld scinsetti ég
mér að grípa tU þessarar aðferðar ein-
manaleikans og leyndarinnar tU að
friða sjálfa mig og veita mér um leið
ánægju. Ekki gat ég ætlast tU, að yfir-
maður minn, hinn dásamlegi læknir'
Smetana, veitti mér slíkgþjónustu.y^/
En vafalaust vissi læknirinn og
fann hvernig mér leið: að ég sem
einstæð, ung og frisk kona hlaut að
bafa mínar langanir.. .
En þegar við hittumst við kvöld-
verðarborðið nokkrum tímum seinna,
sýndi hann enga tUburöi þess, að hann
vUdi hughreysta mig eða koma tU móts
við mig á einhvern hátt... —
(Úr vasabrotsbókinni Kvenholli geð-
læknirinn, höfundur ókunnur, útgefin
1981.)
„Adhaldaþér
í örmum
mínum”
— ... Ég þekkti röddina
samstundis, og höndin sem hélt um
símtóUð fór strax að skjálfa. „HaUó,
Roger. Hvernig hefur þú það?”
„ömurlega,” (sic) sagði hann og
röddin gaf það svo sannarlega tU
kynna að hann væri ekki of hress.
„Hvað er að?” spurði ég skyndUega
áhyggjufuU.
„Líkamlega heilsan er fín, María.
En sú andlega er i molum”,
viðurkenndi hann. Svo hélt hann á-
fram. „Ég gat'ekkert sofið í nótt. Þú
varst í huga méí og ég gat ekki losnað
við þig. Ég hugsaði um hvað það er dá-
samlegt að halda þér í örmum mínum
og hve tómlegt það var þegar þú varst
farin. Það var erfitt að viðurkenna það
fyrir sjáUum mér að ég get ekki veriö
án þín, ástin min... —
(Ur túnaritinu Sannar sögur, 6 tbl.
„Þakti andlit
mitt kossum”
— ... Ef hann var i vafa þá hlaut
ég að geta sannfært hann, hugsaði ég.
Ég gæti verið hinn fuUkomni félagi og
gert hann svo hamingjusaman að hann
Mikið af
þessu er rusl
— Enhverterálitþessaútgefandaá
afþreyingarlesefni yfirleitt?
„I lu-einskilni sagt finnst mér mikið
af þessu efni vera 'voöalegt rusl, í
sumum tilvikum jafnvel bölvaður sori.
Eg sem útgefandi veigra mér viö aö
gefa út vafasamar bækur, svo sem
djarfar samfaralýsingar og annað í þá
áttina. Ég hef ekki geö í mér til þess.
Ég reyni að tína út þaö vandaðasta
sem býöst af afþreyingarlesefni. Ég
fer samt ekkert í grafgötur meö það aö
svo til allar þessar bækur sem ég stend
að skUja ekkert eftir sig. Lestur þeirra
er fyrst og fremst ætlaður til að drepa
tímann,” sagöi téður útgefandi að
lokum. 1
Það djarfa
selst best
— Einnig var leitað tU aðstandenda
tímaritanna Eros, Sannra sagna,
Bangsa og Nýs sakamálarits. Éin og;
sama útgáfan stendur aö vinnslu og út-
breiöslu þessara blaða.
, ,Hvert tímaritanna kemur út svona
átta til tíu sinnum á ári. Þau eru
prentuð í fimm þúsund eintökum — og
vanalega seljast þau upp.” sagöi hann.
„Það er aðeins eitt þessara blaða
sem getur taUst virkUega gróft hvað
lýsingar varðar. Þaö er Bangsi, en í
honum er aö finna frásagnir af óvenju-
lega djörfum uppáferöum. Hvaö sem
því líður þá er þetta vinsælasta lesefn-
iö sem ég gef út, þó lygUegt sé. Fólk er
greinilega mjög áf jáö í hressUega lesn-
ingu og þá finnst mér engin ástæða tU
að svelta þann markaö. Það er brýn
þörf fyrirþetta blaö.”
Ekki ástæða
til nákvæmni
— Eitt af því sem undirritaður tók
eftir viö lestur nokkurra sagna í
blöðum þessa útgef anda var aö óven ju-
miikið um prentvUlur og jafnvel
augljósar málvUlur. Svo virtist sem
ekki væri vandað nægilega til útgáf-
unnar. Aðstandandi þessara blaða var
því spurður hverju þetta sætti.
yrði alveg gafn (sic) öruggur og ég.
SkyndUega virtist þetta vera svarið.
Ég mundi halda ibúðinni skinandi
(sic) hreinni, hlýlegri og þægilegri, svo
að hún yrði okkar sæluriki, þannig að
hjónabandið yrði eðlUegt næsta skref.
Ég dró andann djúpt að mér. „Allt í
lagi Barry, við skulum taka hana.”
Hann var kominn til mín í einu
stökki, faðmaði mig að sér og þakti
andlit mitt kossum... —
(Ur timaritinu Eros 6. tbl. 1982).
„Kjóllinn var
svo þunnur”
— ... Við gengum að almennings-
garði sem var þarna i nágrenninu og
töluðum um þetta venjulega. Það var
rólegt sumarkvöld. Evelyn var i léttri
kápu yfir þunnum kjól með blóma-
munstri. KjóUinn var svo þunnur að
hann huldi engan af áhugaverðustu
stöðum likama hennar. Þegar við
komum i garðinn tókst mér með
erfiöleikum að leiða hana á óvenju af-
vikinn stað. Það var þægUegra að sitja
á grasinu en á trébekknum svo Evelyn
fór úr kápunni og lagði undir okkur.
Siðan lagðist hún á bakið með hendur
undir höfði, í þannig stöðu að hver
einasta lina líkama hennar sást
greinUega, og það vissi hún vel sjálf
(GrtímaritinuBangsað. tbl. 1982).