Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982.
Bílar
29
Bílar
Bílar
Bílar
Bílar
Panther
Kallista
— spertbfll fyrir
bnddu
venjulegar
kaupenda
Panter Kalllsta — sportbQl fyrir hagstætt verð.
Sportbílar hafa gjarnan kitlað
hugi margra en oftast verið of
dýrirfyrir buddualmennings. Nú
hafa Panther-verksmiðjurnar í
Bretlandi komið fram með sport-
bíl við hæfi buddu hins almenna
bíleiganda.
Panther-verksmiðjumar, sem
fóru á hausinn fyrir tveimur
árum, hafa nú farið af stað aftur
og nú með stuðningi nýrra eig-
enda í Suður-Kóreu.
Með nýjum vindi í seglin kom
fram ný gerð af eldra módeli,
Lima, sem eftir andlitslyftinguna
heitir Kallista. Að hluta til koma
hlutir í bílinn frá Kóreu og sam-
setningartíminn var styttur úr
160 í 70 tima, austurlenskur hraði
í breskri verksmiðju. Með þessu
tókst aö lækka verðið. í Bretlandi
kostar Kallista um 185 þúsund
eða sama og Opel Rekord.
Vélaraflið er sótt m.a. til Ford
Escort en í minnstu gerð Kallista
er f jögurra strokka 1597 rúmsm
vélúrEscort.
General Motors:
AeroSOOO
— tllraunabfll
Hér á bílasíöunni hefur verið
sagt frá hiniim nýja Audi sem sló
öll met í lítilli loftmótstöðu eða
hafði stuðulinn 0,30.
Nú hefur enn verið slegið met í
kappinu um minnsta loftmót-
stöðu. Það eru General Motors-
verksmiðjumar sem sett hafa
fram splunkunýjan „vindkljúf”,
Aero2000.
Þetta er fjögurra manna far
með sjálfvirkum „spoiler”,
lokuðum hjólum, rennihurð og
rúöum er falla slétt að yfir-
byggingunni. Vindstuðull þessa
nýja bíls er mældur 0,23.
Munurinn frá Audi er hins veg-
ar sá aö þetta er tilraunabíll en
Audi er fjöldaframleiddur. Þessi
„metbíll”, Aero 2000, sem er nú
til sýnis í Disney World í Florida
fyrir þá sem áhuga hefðu að
berja hann augum. -jr.
Það er erfitt að trúa því að þessi bfll hafi verið teiknaður fyrir tiu árum.
Lamborghlm Countach:
Nú verða allar gerðir Mercedes Benz
með nýrri gerð framljósa sem eru
bæði kringlótt og ferhymd.
Náðu ekki
aðverameð
Það þykir ávallt eftirsóknar-
vert hjá bílaframleiðendum að
koma nýjum bílum í kapphlaupið
umtitilinn „bíll ársins”.
Tveir þeirra nýju bíla sem
komið hafa fram nú nýlega náðu
ekki að taka þátt í þessari
keppni. Þetta eru Citroen BX og
Opel Corsa. Ástæöan til þess að
þeir náðu ekki með núna er að
bílamir verða að hafa verið
á markaöi í minnst fimm löndum
fyrirl.desember.
Svo nú er bara að bíða og sjá
hvernig þeim vegnar í
kapphlaupinu um „bíl ársins”
haustið 1983.
— hámarkshraðiim er 300 km
V-12,6 blöndungar
og 375 hestöfl
Framleiðendur virkilegra sportbíla
keppast um að koma fram með sem
mestar nýjungar og að slá keppinaut-
ana út með einhverju sem þeir hafa
ekkiuppáaðbjóða.
Lamborghini hefur löngum staöið í
fararbroddi í sportbílaframleiðslu og
hér em myndir af einu nýjasta af-
kvæminu, Lamborghini Countach LP
500 S.
Þessi bíll minnir á sýn úr framtíðar-
skáldsögu, um tveggja metra breiður
og ekki nema 107 sentímetrar á hæð.
Vélaraflið er nægilegt, 12 strokka
V-mótor, 4754 rúmsentímetrar. 6
tvöfaldir blöndungar sjá um að koma
vélaraflinu upp í 375 hestöfl. Og ef
einhver hefur áhuga þá tekur ekki
—nýtt útlit fyrri gerða
Nú herma fregnir í erlendum bíla-
blöðum að hinn nýi Benz, „litli-
benzinn”, muni koma fram á.sjónar-
sviðið í næsta mánuði. Þessi nýja gerð
mun fá númerin 190 og 190 E og hafa
vélarorku allt að 125 hestöflum.
Nú verða einnig nokkrar smá-
breytingar á hinum almennu gerðum
af Benz. Sú sería sem algengust er frá
Mercedes Benz nefnist 123 serían og
spannar sviðið frá 200 D upp í 280 CE.
Þessi gerð kom fram árið 1976 og eru
tveir þriðju hlutar f ólksbílaframleiðslu
Daimler-Benz af þessari gerð.
Nýjungar í 1983 árgerðinni eru að nú
fá allir bílarnir sömu gerð framljósa
og S-gerðirnar og ný framsæti sem
gefa betri stuðning og þægindi frammí
og meira fótarými afturí. Plastáklæði
er ekki lengur á sætum heldur verður
tauáklæði nú allsráöandi. Mælaboröið
verður framvegis úr viði. Höfuöpúðar
á sætunum eru orðnir sterkari og
minni til að gefa betra útsýni frá aftur-
sæti.
Nýja „smábenzins"
beðið með eftirvæntingu
Eins og fyrr sagði er litli Benzinn
væntanlegur í desember. Gerðirnar
verða tvær, 190 og 190 E. Mótorinn í
þessum litla Benz verður sá sami og í
MB 200, en meö stærri blöndungi,
þannig að hestöflin verða um 90. E-
gerðin með beinni innspýtingu verður
Að innan er breytingin helst að mæla-
borðið verður úr tré og lag framsæt-
anna er bætt.
sennilegast um 120 til 125 hestöfl.
Annars er ekki mikiö vitaö um þennan
nýja Benz og er hans beðiö með mikilli
eftirvæntinguhjá mörgum.
>IR.
Það eru 12 tommu breiðar afturfelgur
sem tryggja næga spyrnu með Pirelli
345/35 dekkjum.
nema fjórar og háífa sekúndu að fara
frá 0 upp í 100 km hraða á klst. Og enn
er hægt að auka hraðann. Yfir 200 fer
hann í þriðja gír eftir 18,7 sekúndur og
heldur áfram allt upp í 300 km.
-JR.
Einkenni Lamborghini; dyrnar opn-
ast upp á við.
Vélaraflið er nægilegt, V—12 með 6
tvöföldum blöndungum.
Tovota Corolla
meö dísilvél
Nú er komin á markað Toyota fyrir Corolluna. 1 henni eru ýmsar
Corolla með dísilvél. Þetta er nýjungar og er vélaraflið um 65
dísilvél sem bönnuð var sérstaklega DIN hestöfl.
NYR ,
BMZI
ÁRSLOK