Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Side 13
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982. 13 SAURA fslands júni 1380 „Já, það er alltaf eitthvað, já, reyndar er nokkuð um það. Fólk kemur hingað oft á tíðum til að leita ráðlegginga eða beinlinis til að fá eitthvaðviögert.” — Og snýst það þá alltaf um bækur? „Nei, þaö eru alls konar afbrigði- legir hlutir. Oft er það að vísu varöandi bækur, en líka er nokkuð um það að fólk komi hingað með myndir til viðgerðar. Gjaman hafa þær myndir verið rammaðar inn hjá innrömmurum og myndin liggur undir skemmdum. Það er víst óhætt að segja að það eru ótrúleg vinnu- brögð sem viðgangast víÓa hjá inn- römmurum. Þeir nota margir karton og lim með miklu sýruinnihaldi, reyndar er ekkert límband öruggt, hvað það snertir. Þessi sýra étur sig inn í myndirnar og getur hreinlega eyðilagt þær. Mér finnst alveg furðu- legt að slík karton og slíkt límband sé notað, þegar fáanlegt er sýrulaust karton og lím. Þaö er nemilega algert grundvallaratriði í innrömmun að hægt sé aö ná þeim efnum af aftur semsetteruá.” — Fáið þið mörg slæm tilfelli í þeimdúrhingað? ,,Já, þaö er óhætt að segja það. Stundum stendur maöur hvumsa yfir hvernig búiö er að fara með mynd.” „Þúsund ára starf f ramundan" — Hversu lengi hefur þú starfað hér? „Ég tók við þessu starfi fyrir fjórum árum. Eg tók við því af Vigdísi Bjömsdóttur sem var for- stöðumaöur stofunnar frá upphafi. Annars hefur hún ekki alveg sagt skilið við handritaviðgerðir, því að hún starfar hér nokkuö enn þá. ” — Erþettaskemmtilegtstarf2_____ „Já, enda er alltaf gaman að sjá einhvern árangur af því sem maður eraðfástvið.” — Og vantar ekki verkefnin? „Nei, það er víst alveg öruggt. Það er aðeins brot af því, sem þyrfti aö gera, er við komumst yfir. Það sagði einhvern tíma einhver að það væri þúsund ára starf framundan í hand- ritaviðgerðum og ég get vel tekið undir þau orð,” sagði Hilmar Einars- son. -KÞ Eftir að pappírsmassinn hafur varið hrærður saman við vatn ar honum heiitikassa. . . hvernig það verður í framtiöinni. Meiningin er að varðveita öll opinber skjöl. Og staðreyndin er sú að nú á dögum er notað þriöja flokks efni í allt pappírsflóðið. Það er alveg furðulegt að ekki skuli vera nokkur löggjöf um ákveðinn gæðastaðal í opinberri skriffinnsku, eins og er víðast í nágrannalöndunum. Þá á ég við að blek, pappír, vélritunarborðar og slíkt sé með einhvem gæða- stimpil. Með þessu áframhaldi er ekki nema í mesta lagi 50 ára ending á þessum gögnum við óbreytt ástand.” — Kemur ekki líka til í þessu sam- bandi hvar og hvernig þessi gögn era geymd? „Jú, það er stór þáttur í þessu. Húsakosturinn er mikið atriði. Til dæmis er það fullsannaö að aldur pappírsins f jórfaldast við hverjar tíu gráður, sem hitinn eykst.” — Við hvaða aðstæður geymast handrit og bækur best og lengst? „Okkar óskaaðstæður, ef svo má að orði komast, eru þær að hitinn sé 17 gráður og rakinn 50 prósent. Að vísu er það ekki verra ef mögulegt er að koma hitanum meira niður í vissum tilfellum. Þaö hefði til dæmis bjargað miklum bókakosti í heimin- um frá fom- og miðöldum hefði verið hægtaöfrysta gögnin.” „Ótrúleg vinnubrögð viðgangast hjá ýmsum innrömmurum" — Þúsagðir áðan að einstaklingar leituöu til þín. Er mikið um það? Handritin eru lika styrkt með limfilmu, sam er fest i mað haituJámi. Áslaug Jónsdóttir við vinnu sína. „Það kemur fyrir að við bindum hér inn bók. Þessi er tii dæmis bundin inn ipergament og er eins konar útfærsia i miðaidabók- bandi, "segir Hilmar. „Það er vlst óhætt að segja að það eru ótrúleg vinnubrögð sem viðgangast viða hjá innrömmurum. Það er algert grundvallaratriði iinn- römmun að hægt sé að ná þeim efnum af aftur, sem sett eru á. Þessi mynd var innrömmuð fyrir tveimur árum. Límið hafði sett mark sitt 6 sjálfa myndina, var komið i gegn. Það mátti ekki seinna vera að hægt vœriað bjarga henni." (DV-myndir Bj.Bj.l. Dy—Vý Erum búnar að opna að Eddufelli 2 í Breiðholti Hárgreidslu- og snyrtistofu. Þjónustan er frá tám og upp úr. Stofan ber nafnið Dy—Vý \ > en við heitum Dandý og Viktoría. " //■ Leiðir 12 og 13 stoppa fyrir framan. Símar: 79262 ^ og 79525. miklatorgi SÍMI22822 Fersk blóm daqleqa Húsbyggjendur Að halda aðykkurhita er sérgrein okkar. Afgreiðum einangrunarpiast á Stór- Reykjavíkursvæöið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygg- ingarstað viðskiptamönnum að kostnaðariausu. Hag- kvæmt verö og greiðsiuskiimálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Gleruli — Steinull -- Múrhúðunamet — Útloftunarpappi — Þakpappi — Plastfólia — Álpappír Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar AUt niður i ,20% útborgun • FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • • BLÚNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • • BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • • HARÐVIÐUR • SPÓNN • • SPÖNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIOARÞILJUR •; • PARKETT • PANELL • EINANGRUN • ÞAKJÁRN >• ÞAKRENNUR • • SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL. mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12. KJ I ITTWl BVGGIWGflVÓBURl Hrinahraut 1?íl — cími ?Rfiflfl I Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsia frá Sóivallagötu).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.