Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Page 25
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982. 25 - Popp — Popp — sældalistum í yfir þrjá mánuöi. Og skömmu síöar fylgdi enn ein smá- skífan, There, There My Dear/The Horse. Kevin Rowland var nú sannfæröur um aö hann heföi náö eins langt og kostur væri. Þeim tækist aldrei aö ná lengra en fyrsta breiöskifan heföi gert. Og nú átti að hætta í músíkinni og snúa sér alfariö aö kvikmyndum. En eigum við ekki aö segja aö örlögin hafi gripið i taumana? Dexy’s Midnight Runners höföu þegar hér var komiö sögu vakiö mikiö umtal fyrir aö kaupa heilsíöu- auglýsingar í poppblööum og úthúöa þar músíkpressunni. Þeir lýstu því yfir að hér eftir myndu þeir hafa samband viö aödáendur sína í gegn- um fréttatilkynningar og -bréf sem fylgja myndu meö plötum. Hljómsveitin hélt í konsertferð. Þaö var síöasta ferð þeirra saman. Þreyttir og óæföir þeyttust þeir á milli staöa og túrinn misheppnaðist gersamlega. I lokin var Kevin oröinn skuggalega ágengur viö tilheyrendur og atyrti þá á alla lund. I feröalok ákvaö Kevin upp á sitt eindæmi aö gefa út smáskífuna Keep It Part Two/One Way Love. Aðrir meölimir voru þessu algerlega mót- fallnir en ekki sauð upp úr fyrr en í ferö um Evrópu skömmu síöar. Allir hættu nema Kevin og Jim Patterson. Kevin hélt aftur heim tii Birming- ham og safnaði liði á ný. Og þegar nýju uppstiliingunni var loks lokiö varstuttínýátök. Kevin lýsti því yfir aö nýjustu upp- tökumar mætti ekki gefa út í hagnað- arskyni. Á þetta gat EMI alls ekki fallist og gaf út meistarastykkiö Plan B á smáskífu. Dexy’s uröu æva- reiöir og sögöu skilið viö EMI. Sem svöruöu að slíkt bryti í bága viö laga- bókstaf. Paul Burton, nýi umboðs- maðurinn, barg skjólstæðingum sín- um meö því aö liggja yfir samningi Dexy’s og EMI og finna „gat” sem réttiætti burthvarf hljómsveitarinn- ar. Nýja uppstillingin kom fyrst fram opinberlega á tónleikum í apríl 1981. Hin ný-jóska hafnarverka- mannaímynd var gufuð upp en í staö- inn komnir viöamikhr anorakar, víðar buxur og boxaraskór. Tilfinn- ingamar voru aftur dregnar fram og drengimir hófust handa um líkams- rækt af ýmsu tagi. Enn vöktu hlaupararnir hans Dexy’s æsingu þegar þeir bönnuðu áfengisnotkun á hljómleikum sinum. Og umrædd hljómleikaferð sem nefndist Midnight Runners Project- ed Passion Revue var stór sigur fyrir Kevin og félaga. Aöur höföu þeir gert nýjan plötu- samning og nú við Phonogram. Fyrsta smáskífan undir því merki var Show Me/Soon sem hélt aðdá- endunum við efniö og fór enda inn á Usta. Á bak við tjöldin var Kevin Rowland aö fikta viö þriggja ára gamlan draum; fiðlunotkun. Fyrstu tilraunimar í þessa átt komu fram á næstu smáskifu Liars A To E/And Yes We Must Remain The Wild Hearted Outsiders. En þessi útgáfa var mistök. Það viðurkenna flestir í dag. Dexy’s létu þó sitt ekki eftir liggja og sendu frá sér enn eina smáskífu The Celtic Soul Brothers/Love Part Two. Nú hafði brassið vikiö fyrir strengjunum. En sem áöur náði plat- an ekki vinsældum. Og þá var hafist handa um upptökur á annarri breiðskífunni. Enn ákvaö Kevin Rowland að skipta um ímynd. Nú var hljómsveit- in drifin í þykkar og efnismiklar vinnubuxur, sandaia, hálsklúta og leðurtreyjur. Og hámarki náöi breyt- ingin þegar Kevin leyfði blaöamönn- um að nálgast sig í fyrsta sinn í lang- an tíma. Upptökur héldu áfram af fullum krafti og í júlí i sumar kom út smá- skífan Come On Eiieen/Dubious sem vartþartafkynna. Og í haust kom breiðskífan Too- Rye-Ay sem hlotið hefur frábærar móttökur og ekki aö furöa. Og þá er þessulókiöíbili. .tt. menningana til að gera nokkuö glæfralegan hlut. I síðustu upptök- unni stálu þeir öUum spólunum með iögum sínum og neituðu að afhenda þær EMI nema fyrirtækið veitti þeim betri samning. Og þeir komust upp meö tiltækiö; þeir fengu einn besta samning sem nokkur sambærileg hljómsveit hefur fengiö hjá EMI-ris- anum. Breiöskífan Searching For The Young Soul Rebels kom loks út í júU 1980 og hefur sú plata jafnan síðan verið mikið virt meöal bresku popp- pressunnar. Platan var hátt á vin- Popp — Popp — Popp — Popp Þeir eru margir furöufuglarnír í poppinu. Enda er þaft ein leift- in tU að vekja eftirtekt. Sumir eru þó sýnu frumlegri en aftrir í þessari viðleitni og tekst þar af leiðandi betur upp. En enginn kemst á toppinn og situr þar án þess að hafa eltthvað bitastætt tónlistarlega undir hendinni. Fari furðulegheitin og músíkin vel saman er víst að leiðin er greið. Kevin Rowland heitir náungi einn breskur sem tekist hefur að sameina þessa tvo hluti. Hann er foringi kappanna í Dexy’s Midnight Runners sem vakið hafa verðskuldaða athygli síðustu misserin. Síðast með laginu Come On EUeen og breiðskifunni Too-Rye-Ay. Við skulum kynnast Kevin og mið- næturhlaupurunum hans Dexy aðeins nánar um þessa helgi. I upphafi voru tvær hljómsveitir; Lucy And The Lovers og The Kill- joys. Hin síðari fékk að gefa út plötu en hin fyrri ekki. En söngvari Kill- joys, Kevin Rowland, fannst félagar sínir á vitlausri leið. Hann vildi um- fram allt finna frumlega leiö, ein- hverja sem enginn annar heföi fund- iö. I júlí 1978 myndaði hann sína eigin hljómsveit. Dexy’s Midnight Runn- ers hét hún og voru í henni átta daga maraþontúr þar sem oft á tíö- um haföi ríkt fidlur fjandskapur milli þeirra og áheyr- og horfenda. Dexy’s hlauparamir höföu sagt ýmislegt viö áhorfendur sem þeir voru óvanir aö heyra. önnur smáskifan Geno/Breaking Down The Walls Of Heartache kom út í maí 1980 og hún fór í fyrsta sætiö. Á sama tíma var hljómsveitin aö leggja síðustu hönd á fyrstu breið- skífu sína. Velgengni Geno fékk átt- Kevin Rowland og Dexy’s Midnight Runners manns. Kevin og félagar sneru strax baki við pönkinu og leituðu fanga í soulmúsík sjöunda áratugarins. Þeir ákváöu aö upphefja hina gömlu til- finningu eöa „fílingu”. Kevin byrjaöi strax aö skapa af- kvæmi sínu ákveöna ímynd. Hann sótti fyrstu hugmynd sína til kvik- mynda á borð við „Mean Street” og klæðnaöurinn var skv. tisku ítalsk- amerískra-hafnarverkamanna í New York. Þegar skoöanir, framkoma og tón- list var komin í réttan búning sneru Hlauparamir sér til Bemie Rhodes, sem eitt sinn var umboðsmaöur Clash, og báöu hann ásjár. I samein- ingu tókst þeim aö koma hljómsveit- inni aö sem aukanúmeri í konserttúr meöSpecialssálugu. I ágúst 1979 komust Dexy’s á plötu- samning hjá EMI og tveimur mánuö- um síöar kom út fyrsta smáskífan Dance Stance/I’m Just Looking. Gott brasslag um trúhræsni Ira sem náöi nr. 40 á listum. Og stuttu síðar lauk samstarfinu við Rhodes. Fyrr á árinu haföi hljómsveitin lokiö við 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.