Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982. „Kalmenn i valdastóli eru eins og krakkar í leikfangabúö. Fá aldrei nóg. Þaö er hættulegt, því valdiö forheimsk- ar og sljóvgar vitundina. Giscard d’Estaing var eitt af fórnarlömbum valdsins. Hann fór aö halda að hann væri kóngurinn af Frakklandi.” Þaö er óvenjulegt að fyrrverandi ráöherrar tah svo opinskátt um heim stjómmálanna, en sú sem þetta segir er heldur ekki venjulegur stjómmála- maöur. Francoise Giroud er fyrrver- andi kvenna- og menntamálaráðherra Frakklands, blaöamaöur og drifkraft- ur í kvennabaráttunni, kona róttækra viöhorfa, sem ekki hefur látiö deigan síga þrátt fyrir aldurinn. Hún er 65 ára. Hún og Simone Veil vom fyrstu kon- umar sem uröu ráöherrar í Frakk- landi. Þaö var árið 1974. Þar meö náöi Giroud þeirri jafnstööu sem hún og kynsystur hennar höfðu barist fyrir. En þaö skiptir kvennabaráttuna ekki minna máli að hún lét af völdum aftur vegna þess aö hún neitaöi aö vinna samkvæmt leikreglum karlasam- félagsins. Skopleikur valdsins Bók Francoise Giroud, Skopleikur valdsins (La Comedie du pouvoir), er skemmtilega íbyggin frásaga af heimi stjómmálanna og segir frá því sem viðgengst aö baki luktum dymm stjórnhafa — sagan er fuU af (sjálfs)háði og alveg án biturleika. Svona lagað gerir maöur ekki,” stend- ur í óskráöum lögum pólitikusanna. Fyrrverandi stjómmálamaöur þegir af hoUustu og í þeirri von aö mega snúa aftur eða þá tU aö tryggja sér góöan bitling. En Giroud geröi þaö nú samt. Til þess aö veröandi stjórnmálamenn skUdu betur hvaö þeir væru aö fara út í, tU þess aö tryggja sagnfræðingum mikilvægar upplýsingar og — af ein- skærrí sjálfselsku, til aö gera eigin reynslu upp viö sig. „Skopleikur valds- ins er óskiljanlegur þeim sem ekki hafa tekið þátt í honum. Sjálf hef ég fengið mína lárviöarsveiga — ég hef enguaötapa.” Á eigin forsendum Francoise Giroud er dæmigerö fyrir konurnar sem komist hafa yfir fyrsta þröskuld frelsisbaráttunnar. Konurn- ar, sem leyfa sér að segja nei viö tU- boðum valdshafa, konumar sem vita hvaöan á þær stendur veðrið og eiga sér sínar eigin forsendur. Þaö hefur Giroud gert frá því hún var 14 ára og hóf aö vinna sem hraðritari. Síöar varö hún blaöamaður og ritstjóri viö Elle (franska kvennablaðiö) og enn síðar stofnaöi hún og stýröi stjórnmálatíma- ritinu L’Express ásamt Servan- Schreiber. Arið 1974 varö hún ráöherra sem haföi með höndum „málefni kvenna” og síöar menntamálaráö- herra Hún gegndi ráöherraembætti í 3ár. Um þessar mundir vinnur hún aö sjónvarpsþáttum um franska gullald- arrithöfunda og skrifar vikulega dálka um stjórnmál i ítalska dagblaöiö „Corriere de la sera.” „Ég hef engan áhuga á að skrifa um stjómmál í Frakklandi sem stendur,” segir Giroud. Hún hefur þó svo ámm skiptir veriö stuöningsmaöur Mitterands, núverandiforseta Frakklands. And-lýðræði Frakka „Hægri-öflin eru ennþá mjög sterk í Frakklandi. Við skulum ekki láta söguna slá ryki í augun á okkur. Frakkar eru herskáir, oft um of. Hér hefur alltaf veriö mótstaöa gegn lýöræðinu. Og þegar hægri öflin missa þaö vald sem þau álita sig hafa rétt til, haga þau sér eins og fyrirfólk sem þarf að setjast til borös með þjónustuliðinu. 1 Frakklandi — eins og víöa annars staöar — rekast framfarasinnaöir einatt á blint mótstöðuafl þeirra sem eru á móti öllum breytingum og á móti draumsýnum á borö viö þær sem þrífast allra lengst til vinstri.” — Eftirmaöur yðar í kvennaráðuneytinu, Yvette Roudy, kvartaöi nýlega yfir því aö kvennabaráttan væri dauö og aö enginn heföi lengur áhuga á málefnum ráðuneytisins? Hvaö segið sér um þetta? Þegar Giscard d’Estaing stofnaöi ráðuneytiö var honum þaö mikilvægt aö við værum brautryöjendur á þessu sviöi. Þetta var nýtt og þó nokkuð byltingarkennt. Mín reynsla eftir tveggja ára störf í ráðuneytinu er sú að ekkert af þeim málum sem þaö tók fyrir hafi vakiö f ólk til umhugsunar, en tíarlar rerða aldrei y saddir af valdi Vidtal vid Francoise Giroud, fyrrverandi rádherra í Frakklandi, sem nýlega sendi frá sér bák um reynslu konu í karlaheimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.