Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Side 31
DV. MÁNUDAGUR 3. JANUAR1983.
35
Útvarp
Sjónvarp
Slr Ralph Richardson og Sheila Bailantine í breska sjónvarpsleikritinu Early days sem verður á skjánum klukkan
21.45 íkvöld.
Breskt
sjónvarpsleikrit
íkvöld kl. 21.45:
Áður fyrr
Útvarp
Mánudagur
3. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa. —
Olafur Þórðarson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal” eft-
ir Hugrúnu. Höfundur les (6).
15.00 Miðdegistónleikar. Fíl-
harmóniusveitin í Vínarborg leik-
ur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95 eftir
Antonín Dvorak; Istvan Kertesz
stj.
15.40 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Barnaleikrit; „Elsku Níels”
eftir Ebbu Haslund (áður á dag-
skrá 5.6. ’60). Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin
HaUdórsson. Leikendur: Margrét
Guðmundsdóttir, Helga Bach-
mann, Þorgrímur Einarsson,
Helgi Skúlason, Guðmundur Páls-
son, Sigríður HagaUn, Kjartan B.
ThorsogValurV alsson.
16.40 Barnalög sungin og leikin.
17.00 Við — Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjónarmaður: Helga
Ágústsdóttir.
17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ.
Þór.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ami Böðvarsson
flyturþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Ulfar
Þorsteinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 KammertónUst. a. Pianótríó í
F-dúr op. 18 eftir CamiUe Saint-
Saens. Maria de la Pau, Yan
Pascal og Paul TorteUer leika. b.
Píanósónata eftir Aaron Copland.
Hilde Somer leikur. c. Pianótríó
(Vitebsk) eftir Aaron Copland,
Hilde Somer, CarroU Glenn og
Charles McCracken leika.
21.40 Gtvarpssagan: „Söngurinnum
sorgarkrána” eftir Carson
McCuUers. Eyvindur Erlendsson
les þýöingu sína(6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Samúð sem skilningur. PáU S.
Árdal prófessor í heimspeki við
Queen’s University í Ontario flytur
erindi og setur upp leikræn dæmi.
23.20 Tónleikar. SeUóleikarar FU-
harmóníusveitarinnar í Köln leika
verk eftir Heitor VUla-Lobos,
Isaac Albeniz, Alberto Ginastera,
Jean Francaix, Darius MUhaud
o.fl. (HljóöritunfráKöln).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Ama
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Þyt-
ur” eftir Jóhönnu A. Steingríms-
dóttur. Hildur Hermóðsdóttir les
(2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
10.00 Fréttír. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið”.
Sjónvarp
Mánudagur
3. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFeUxson.
21.15 Fleksnes. Annar þáttur.
Bráðflinkar bamapíur. Sænsk-
norskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. (Nordvisíon —
sænska og norska sjónvarpið).
21.45 Aður fyrr. (Early Days).
Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri
Anthony Page. Aðalhlutverk sir
Ralph Richardson ásamt SheUa
Ballantine, Edward Judd og
Marty Cruikshank. Aðalpersónan
er grályndur öldungur. Hann gerir
öUum iífið leitt á heimUi dóttur
sinnar, þar sem hann heldur til eft-
ir fráfaU konu sinnar. Þýöandi
Ragna Ragnars.
22.55 Dagskrárlok.
Early days, eða Áður fyrr, nefnist
breskt sjónvarpsleikrit sem verður á
skjánum í kvöld klukkan 21.45.
Leikstjóri er Anthony Page og með aðal-
hlutverkið fer Ralph Richardson.
Leikur hann aldraðan mann sem hefur
misst konu sína og er kominn á eftir-
PáU S. Ardal, prófessor í heimspeki,
flytur erindi um parkinsonveiki sem er
heUa- og hrörnunarsjúkdómur. I þætt-
inum Samúö sem skUningur setur
hann upp leikræn dæmi og reynir að
brúa biUð mUU sjúkra og heUbrigöra á
gamansaman hátt. Aðalinntak fyrir-
lestrarins er frásögn Páls um það sem
hann hefur gert til að bæta læknishjálp
og hjúkrun parkinsonsjúkUnga.
laun. Hefur karUnn allt á homum sér
og gerir öllum lífið leitt. Hann heldur
tU á heimUi dóttur sinnar og snýst
leikritið um erjur mUU þessa ráðríka
öldungs og dótturinnar sem er ásamt
eiginmanni sinum ekkert aUt of hress
yfiraðhýsaþanngamla. -RR.
„Læknir og hjúkrunarkona þurfa að
hafa samúð með sjúkUngi tU aö geta
hugsaö vel um hann og skUja hvemig
heimurinn er í augum hans,” sagði
Páll S. Ardal formaður Parkinson
félagsins í samtali við DV. Hann er nú
að vinna að sjónvarpsþætti um
parkinsonveiki frá sjónarmiði
sjúklmgs.Má væntaþess aðþátturinn
verðisýndúráskjánumívor. -RR.
SHann fer í £
UZJLJHJiULSLJZJZSZSZJZJLnjLSZJZSZSZJZJLJ
GENGI VERÐBREFA
30. DESEMBER.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sölugengi
1970 2. flokkur pr. kr. 100. 9.933,27
1971 1. flokkur 8.693,14
1972 l.flokkur 7.538,61
1972 2. flokkur 6.384,42
1973 l.flokkur A 4.593,50
1973 2. flokkur 4.232,05
1974 l.flokkur 2,920,95
1975 l.flokkur 2,400,55
1975 2. flokkur 1.808,45
1976 1. flokkur 1.713,05
1976 2. flokkur 1.369,24
1977 l.flokkur 1.270,26
1977 2. flokkur 1.060,59
1978 1. flokkur 861,24
1978 2. flokkur 677,54
1979 l.flokkur 571,20
1979 2. flokkur 441,50
1980 • 1. flokkur 333,15
1980 2. flokkur 261,71
1981 1. flokkur 224,92
1981 2. flokkur 167,05
1982 l.flokkur 151,75
Meöalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verötryggingu er 3,7 — 5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÖVERDTRYGGO:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12B/o 1«B/. 16% 18% 20%.
lár 63 64 65 66 67
2ár 52 54 55 56 58
3ár 44 45 47 48 50
4ár 38 39 41 43 45
5ár 33 35 37 38 40
Seljum og tökum í umboössölu verö-
tryggÖ spariskírtelni rikissjóös, happ-
drettisskuldabréf rQdssjóös og almenn
veöskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í
verðbréfaviðskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Veröbréfamarkaður
Fjárfestingarfélagsins
LæktargðtulZ lOtReykjavik
Iðnaóarbankahusinu Simi 28566
Veðrið
Veöurspá
Gert er ráð fyrir suölægri átt á
landinu í dag með slydduéljum á
Suður- og Vesturlandi. Úrkomulítiö
á Norðaustur- og Norðurlandi,
heldur hlýnandi í augnablikinu en
kólnar aftur í kvöld og nótt.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 0, Bergen alskýjað 4, Hels-
inki skýjað 1, Kaupmannahöfn
skýjað 1, Osló hálfskýjað -7,
Reykjavík haglél 1, Stokkhólmur
jheiðríkt -3, Þórshöfn rigning 4.
Klukkan 18 í gær: Aþena hálf-
skýjað 6, Berlin slydda 2, Chicago
skýjað -1, Feneyjar þokumóða 2,
Frankfurt þokumóða 1, Nuuk létt-
skýjað -23, London skýjaö 6,
, Luxemborg alskýjað 1, Las
Palmas alskýjað 16, Mallorca létt-
skýjað 8, Montreal snjókoma -7,
New York alskýjað 7, Paris þoka 6,
Róm þokumóða 11, Malaga létt-
skýjað 10, Vín rigning 3, Winnipeg
léttskýjað -16.
Tungan
Heyrst hefur: Mér er
sama þótt að þú farir.
Rétt væri: Mér er sama
þó að þú farir. Eða: Mér
er sama þótt þú farir.
(Ath.: þótt er orðið til úr
þó at.)
Gengið
'v - =
gengisskrAning
NR. 23« - 30. DESEMBER 1982 KL. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 16,570 16,620 18,282
1 Steriingspund 26,843 26,924 29,616
1 Kanadaaollar 13,406 13,447 14,791
1 Dönsk króna 1,9750 1,9809 2,1789
1 Norsk króna 2,3554 2,3625 2,5987
1 Sœnsk króna 2,2706 2,2775 2.5052
1 Finnskt mark 3,1640 3,1736 3,4909
1 Franskur franki 2,4585 2,4659 2,7124
1 Belg. franki 0,3541 0,3551 0,3906
1 Svissn. franki 8,2850 8,3100 9,1410
1 Hollenzk florina 6,2956 6,3146 6,9460
1 V-Þýzkt mark 6,9593 6,9803 7,6783
1 jtölsk Ifra 0,01208 0,01212 0,01333
1 Austurr. Sch. 0,9907 0,9937 1,0930
1 Portug. Escudó 0,1841 0,1847 0,2031
1 Spánskur poseti 0,1318 0,1322 0,1454
1 Japansktyen 0,07092 0,07113 0,07824
1 (rsktpund 23,132 23,202 25,522
SDR (sórstök 18,2804 18,3357
dráttarréttindi)
Sántvari vtgna ganglMkrénlngar 22190.
Tollgengi
fyrir janúar 1983
Bandarfkjadollar USD 16,564
Steriingspund GBP 26,681
Kanadadollar CAD ,13,299
Dönsk króna DKK 1,9816
Norsk króna NOK 2,3465
Sœnsk króna SEK 2,2715
Finnskt mark FIM 3,1318
Franskur franki FRF 2,4649
Belgtskur franki BEC 0,3558
Svissneskur franki CHF 8,3069
Holl. gyllini NLG 6,3125
Vestur-þýzkt mark DEM 6,9773
Jtölsk IJra ITL 0,01208
Austurr. sch ATS 0,9931
Portúg. escudo PTE 0,1828
Spánskur peseti ESP 0,1319
Japanskt yen JPY 0,07008
frskpund j SDR. (Sérstök dráttarróttindi) IEP 22,966
Hjúkrunarfólk þarf að hafa samúð með sjúklingum til að geta hugsað vel um þá
og skilið þeirra sjónarmið. Páll S. Árdal flytur útvarpserindi í kvöld klukkan
22.35 sem ber heitið Samúð sem skilningur.
Útvarpíkvöldkl. 22.35:
SAMÚÐ SEM
SKILNINGUR
— um parkinsonsjúklinga
i