Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Page 40
40 DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. SÚ BESTA Ljóshærða snoppufríða leikkonan eigenda í Bandaríkjunum. Þær leik- Goldie Hawn hefur verið útnefnd leik- konur sem hafa unnið þennan titil áð- kona ársins 1982 af félagi leikhús- ureruJaneFondaogFayDunaway. Ursula „Undress” — mundu mig, ég man þig „Eg minnist þeirra allra með viröingu,” sagði Sean Connery með sönnum heiðursmannatóni nýlega við blaðamenn. Og spurningin, sem þeir höfðu lagt fyrir hann var þessi: „Hver er þín uppáhalds Bond-stúlka? ” Sean gat þó ekki stillt sig um að skera úr um það, hver væri sú sem hefði skarað framúr. „Ursula Andress er vafalaust sú sagði hann.” Menn eru þó á því að Bondstúlkan Barbara Carrera í nýju Bondmynd- inni, Never say never again, hljóti að vekja athygli Connery, og kannski að hún nái öðru sætinu á lista hans yfir þærBond-stúlkur. Já, það er aldrei aö vita nema Barbara nái að velgja Ursulu undir uggum. En maður skyldi nú aldrei segja aldrei í þessum efnum. Kynntust á óvenjulegan hátt: Hún þiýsti stórum hm'fí upp aö honum — á meðan tengdapabbinn tilvonandi „heilsaði” honum með haglabyssu „Konan mín Carol og ég hittumst við furðulegustu aöstæður sem ég held að hjón hafa hist við til þessa. Hún stóð í myrkrinu og hræddi mig meö stórum og ógeðslegum hnífi,” sagði I. W. Heathcote við blaðamenn í Bandaríkjunum nýlega. Hann sagði ennfremur að tengda- faðir sinn hefði staöið við hlið sér meö haglabyssu og þrýst henni þéttingsfast í síöuna á sér. Já, þetta leit illa út fyrir Heathcote, en málið átti eftir að, skýrast og meira en það, hann og Carol gengu í hjónaband og hafa ver- iö giftíátjánár. Vorum að drekka og skemmta okkur Hvernig var þá eiginlega þessi misskilningur til kominn? „ Jú, ég og tveir kunningjar mínir höfðum veriö að drekka og skemmta okkur fram eftir nóttu, er þeir sögðu skyndilega, að þeir vissu um stúlku sem upplagt væri að heimsækja,” sagði Heathcote og hélt áfram: „Þegar við komum akandi að heimili hennar fóru þeir út úr bíin- um en ég beið á meðan. Þaö var dimmt í kringum húsiö, en ég sá þó félaga mína ganga að glugga stúlk- unnar og það tókst ekki betur til en svo að þeir brutu rúöuna hjá henni. m „ Brostu, gullið mitt. ár. ' Þau Carol og Heathcote hafa nú verið gift i átján Hún öskraði eins og hún gat Stúlkan öskraði eins og hún gat og faðir hennar birtist skyndilega með haglabyssu inni í herbergi hennar. Eg ákvað aö bíöa eftir kunningjum minum, en þeir komu ekki að bíln- um. Eg ákvaö þó að hinkra aðeins lengur. Þar sem ég sat í bílnum, spenntur og óþolinmóöur, vissi ég ekki fyrr en hurðin var opnuð og haglabyssu þrýst í síðuna á mér. Og auk þess var stórum og ógeðslegum hnifi ýtt að mérafstúlkunni. Og ekki nóg með það. Lögreglan mætti á staðinn og handtók mig. Eg varð síðan að dúsa alla nóttina í fangageymslu. En næsta dag þegar allir upp- götvuöu hvernig í pottinn var búið, varmérsleppt. Sástúlkusem ég kannaðist við Tveimur vikum síðar var ég í veislu. Skyndilega sá ég stúlku, sem ég kannaðist við, sjálfa næturdrottn- inguna, en í þetta skiptið var hún ekki með hnífinn. Við tókum tal saman og ég bauö henni út næsta kvöld. Það rann fljót- lega upp fyrir okkur, að við elskuð- um hvort annaö, og þremur vikum síðar bað ég hana um að giftast mér oghúnsagðijá. Nú erum við tengdapabbi bestu vinir og við Carol eigum þrjú yndis- leg börn. Svona eftir á að segja, viðurkenni ég vissulega að mig grunaði aldrei um nóttina að nætur- drottningin ætti eftir að veröa konan mín,” sagði Heathcote að lokum. Ursuia Andress og Sean Connery iBondmyndinni Ooktor Nei. Gárungarnir minnast hennar sem hinnar fákiæddu. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.