Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Side 15
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983.
15
Menning Menning Menning
Vortónleikar
Tónlistarskóla Grindavíkur
STROMBERGs r
harðbýlli aáttúru
stæðum svo sem
raka og isingu.
STRÖMBERGs r
rafbúnaður vinnú
Sibertu sem ofsah
Stærsti hluti iram
í vfir 60 löndum
afgreiðslur:
Aöveítustöövar, ■
Rafvæöing verksi
olítiborpalla.
STRÖMBERG et
nákvæmar rannsr
sem hefir sparaö ■
oe orku.
IM»s^l^t^annar
.^^alur virkja^na;
fcinnig heimsþekkt fyrir
knir og tramþróun,
iöskiptavinum kostnad
ATHVGHSVERT.
VERT AÐ VEITA ATHYGLI.
..-S ■
ft ';;t-
Mll m * %
Kllll «
SKÖLASTJÓRI.
verða haldnir í Tónlistarskólanum föstudaginn 29.
apríl kl. 20.30.
Þrenna (nr. 52).
Við erum farin að þekkja myndverk
Vilhjálms Bergssonar, þessa veraldar-
sýn sem er í senn allt universalið og
innsti kjarni efnisins. Hann nefnir
þessar myndir „Lífrænar víddir” og
lýsir það vel inntaki verkanna. I þess-
um verkum færir listamaðurinn
áhorfandann út fyrir hinn mælanlega
og auökennda heim, inn í óendanlegar
víddir alheimsins. Áhorfandinn hefur
ekki lengur neina bókstaflega viðmið-
un og er frjálst að láta reyna á hugar-
flugið og sína tilfinningalegu upplifun.
Þó svo aö listamaðurinn hafi
afmarkað sér nokkuö þröngt mynd-
mál, sem er ávallt saman sett úr
litrænni fjarvídd (andstætt línulegri
f jarvídd), mjúkum andstæðumljóss og
skugga og algeru þyngdarleysi, þá
viröast úrvinnslumöguleikamir vera
óendanlegir. Þannig höfum við hér á
sýningunni myndir sem em inntaks-
lega ólíkar, gerðar úr ólíkum form- og
hlutasamsetningum en þó ávallt
útfærðar með auðkenndri formskrift
listamannsins.
Abstrakt + hlutlæg vísun
Við fyrstu sýn viröast verk
Vilhjálms Bergssonar vera fullkom-
lega abstrakt með eins konar
cosmískri tilvísun. Þetta kemur sér-
staklega fram í myndum eins og
„Spil” (nr. 33), þar sem formin em
girt og bundin niður á my ndflötinn meö
geometrískri hugsun. En fleiri eru þó
myndimar sem hafa sterka vísun (og
þá kannski einungis skyntengslalega) í
fvrirbæri eins og stiamkerfið og ana-
tómísk brot eða hlutaform. Þetta em
form sem svífa óhindrað um mynd-
rýmið og eru þegar vel er að gáð fjar-
lægar og stílfærðar tilvísanir í auga,
heila og önnur líffæri. Samfara þessum
lífrænu tilvísunum em síöan í flestum
tiifellum einnig geometrísk form,
marghymingar á myndfletinum, sem
saman gefa athyglisveröa lestrar-
möguleika.
Vísindaheimur
Þessar lífrænu keðjur og
geometrísku samsetningar koma
auðveldlega af stað í hugum
áhorfenda, hugleiðingum um manninn
og umhverfi hans, andstæður sem
fjalla um skynsemi og eðli. Þannig
virðast þessi hálfanatómísku form
Gunnar B. Kvaran
standa fyrir „lífið”, sem vex fram og
ummyndast óháö allri tilbúinni skyn-
semi, meðan geometrisku sam-
setningamar standa fyrir hið mælan-
lega, útkljáöa og upplýsta: skynsemi
mannsins. I þessum myndum renna
heimspeki og vísindi saman í eitt.
Gamlar spumingar um víddir og
óendanleika fá nýja umfjöliun þar sem
hinn myndræni orðaforði vísar í nú-
tíma vísindasýn sem nær lengra og
dýpra en áður þekkist í sögunni.
Stórar myndir
áhrifameiri
Eins og fyrr segir gefur listamaður-
inn áhorfendum mörg fjölbreytileg
sjónarhom í myndum sínum sem eru
flestar fremur litlar. I þessum verkum
skiptir stærðin óneitanlega miklumáli.
Minnstu myndimar virka þannig oft
eins og litlir gluggar, þar sem áhorf-
andinn skoðar formin/táknin úr fjar-
lægð, nánast óháður myndrýminu. En
aftur á móti í stóru verkunum eins og
t.d. „Þrenna” nr. 52, þá eráhorfandinn
fullkomlega, sjónrænt og líkamlega,
hluti af rýminu, form meöal annarra
forma. I þessari stærð öðlast víddir
myndverksins raunverulegt til-
finningalegt gildi og formin nauðsyn-
legt „svifrúm” til að framkalla á
léreftinu hægfara hreyfingu, og rúm-
tak sem elur af sér dulkennt og hríf-
andi ástand. Þessar lífrænu víddir
þurfa að vera málaöar stórt, helst á
150-250 m2flöt!
Sýning Vilhjálms Bergssonar er
einstaklega vel samsett og nýtur sin
ágætlega á Kjarvalsstöðum. Þetta em
verk sem þurfa örugglega margfalda
skoöun og einlæga hluttekningu
áhorfandans. I fyrstu virka þau oft
óhlutlæg og keimlík en við nánari gæt-
ur vex fram persónuleiki sérhverrar
myndar sem um leið er hluti af víðáttu-
miklum myndheimi: „Lífrænar vídd-
ir”.
GBK
Vistheimilið að Hrafnistu í Hafnarfirði
tók til starfa fyrir 5árum. Nýlega varsvo
tekið í notkun hjúkrunarheimili, þarsem
auk íbúða verður rekin fjölbreytt starf-
semi.
Á 1. hæð verða læknastofur, fullkomin
endurhæfingaraðstaða, hárgreiðslu- og
snyrtiþjónusta, bænaherbergi, skrif-
stofur og sundlaug.
Byggingu hússins er þó ekki að fullu
lokið, því frágangi 1. hæðar og þeirrar
5. er ólokið og sömu sögu er að segja
Veitum öldruðum
verðskuldaðan
stuðning.
Verum með í
HAPPDRÆTTI DAS.
um lóðina umhverfis.. , S
Næsta verkefni að' Hrafnistú verður s
bygging þjónustuíbúða fyrir aldraða og
öryrkja. Um erað ræða 20-30 smáhúsá §
einni hæð og verður hvert hús með 3
ibúðum af mismunandi stærð. Hús þessi
verða byggð í samstarfi við mannúðar-,
launþega-, eða sveitarfélög, ibúana
sjálfa og aðstandendur þeirra, eða af
samtökum okkar sem hafa munu veg og
vanda af öllum byggingarfram-
kvæmdum.
HAPPDRÆTT! 83-84
Völundarhús (nr. 38).
Myndlist
FINNSKT HUGVIT
..Lífrænar
víddir”
—Vilhjálmur Bergsson sýnir
áKjarvalsstöðum
Vilhjálmur Bergsson sýnir um
þessar mundir á Kjarvalsstöðum 65
olíumálverk frá síöastliönum árum.
Sýningin nefnist „Lífrænar víddir” og
er opin daglega f ram til 1. maí.
Allt universalið
Hrafnista
er árangur sameiginlegs átaks
ftrmperg
SérfræðinguriwE á öllum sviðum
ÍSKRAFT
R AFTÆK | AÍ'ililLDVERSLUN
TÆKMlfclÓNUSTA
SÖRHEIMAg M 104 REYKjAVÍK
SlMÍ 9TSlii'i <>k