Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Side 20
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRlL 1983. DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. 20 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþrótt íþróttir Portúgal steinlá íMoskvu Þaö er greinilegt aö Sovétrikin hafa tekiö stefn- una beint í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar í Evrópukcppninni og eru aö eignast mjög sterkt landsliö. I gær vann sóvéska landsliðiö stór- sigur i Moskvu á helsta keppinaut sínum í 2. riðli, Portúgal, eöa 5—0 og langt er síðan Portúgal hefur fengið slika útreiö í landsleik. Áhorfendur voru 90 þúsund á Lenin-leikvanginum og hrifust mjög af leikni og krafti sovésku leik- mannanna. Cherenkov skoraöi fyrsta markiö á 16. mín. og á þeirri fertugustu sendi Rodinov knöttinn í mark Portúgal. Staöan 2—0 í hálfleik og áhorfendur þurftu ekki lengi að bíöa eftir þriöja markinu. Demyanenko skoraöi á 53. mín. Cherenkov skoraöi annaö mark sitt á 63. min. og Larionov fimmta mark sovéska liðsins á 86. min. Oleg Blokhir átti frábæran leik í sovéska liðinu. Átti mestan heiöur af þremur markanna. Staöan i riðlinum er nú þannig. Sovétríkin 2 2 0 0 7—0 4 Portúgal 3 2 0 1 4-6 4 Pólland 3 1115-53 Finnland 4 0 1 3 3—8 1 NústendurWales vel að vígi Wales stendur nú vel að vígi í 4. riöii Evrópukeppni landsliöa eftir sigur 1—0 á Búlgaríu í Wrexham í gær- kvöld. Jeremy Charles skoraöi eina mark leiksins á 78. mín. eftir aö hafa komið inn sem varamaður fyrir Ian Rush, Liverpool, um miðjan síöari hálfleikinn. Heldur óhreint mark eftir hornspyrnu Vrian Flynn. Joey Jones, Mickey Thomas og Robbie James höföu allir átt skot aö marki, sem voru varin, áður en Charies kom knettinum yfir markiínuna. Leikurinn var slakur og oft grófur. Wales haföi nokkra yfirburöi en tókst illa aö nota færi sín. Gordon Davies, Fulham, átti stangarskot. Greinilegt aö Búlg- arir léku upp á að reyna aö halda marki sínu hreinu. Stundum hættuiegir í skyndisóknum en Neville Southall öruggur í marki Wales. Staöan í riölinum er nú þannig. Wales 3 2 1 0 6—4 5 Noregur 3 111 5—4 3 Júgóslavía 3 111 6—7 3 Búlgaría 3 0 1 2 2—4 1 Wales hefur leikiö viö Júgóslavíu á útivelli og geröi þar jafntefli 4—4. Liö Wales í gær var þannig. Southall, Jones, Jackett, Nicholas fyrirliöi, Price, Ratcliffe, Robbie James, Flynn, Rush (Charles), Thomas og Davies. -hsím. Danir hafa tapað fæstum stigum Danir sigruðu Grikki 1—0 í 3. riöli Evrópukeppni landsliöa í Kaupmannahöfn í gær og standa vel að vígi í riðlinum. Hafa aðeins tapað einu stigi. Þaö var Sören Busk, sem skoraði eina markið í leiknum á 77. mín. Skallaði i mark eftir hornspyrnu John Lauridsen. Danir sóttu miklu meira í rigningunni í Kaupmannahöfn en Grikkir vörðust meö kjafti og klóm eins og í leiknum við England í sama riðli á Wembley á dögunum. Völlurinn var mjög erfiður vegna bleytunnar og leik- menn uröu örþreyttir. Þannig fór Allan Simonsen út af rétt eftir að Danir höföu skoraö, alveg búinn. Sigur Dana sanngjam en Grikkir voru þó stundum hættulegir í skyndisóknum. 33.700 áhorfendur á Idrætsparken. Enn von N-íra Noröur-Irar þurftu mjög aö hafa fyrir sigri á Aibaníu í 6. riðli Evrópukeppni landsiiöa í Belfast í gær. En þaö hafðist meö marki kantmannsins Ian Stewart á 54. min, en þaö var einmitt sami leikmaöur, sem skoraði sigur- mark N-írlands á Vestur-Þýskalandi í sama riöli. Eftir sigurinn hafa Irar enn möguleika i riðlinum þó aö ekki séu þeir miklir. Hefur sjö stig eftir fimm ieiki en á eftir | erfiöa útileiki. Sammy Mcllroy átti góðan leik í írska liöinu og var óheppinn að skora ekki. Það var hann, sem lék Stewart frían, þegar hann skoraði sigurmarkið. Áhorfendur 14 þúsund. -hsím. Golfvertíðin byrjar um helgina Fyrsta opna golfmót ársins veröur á laugardaginn kemur á golfvellinum á Heliu. Er þaö 18 holu keppni og I verður ræst út á milli kl. 9 og 11 fyrir hádegi og 13 og 15 eftir hádegi. Golfvertíöin á Suðurlandi hófst í fyrra um svipaö leyti með opnu móti á Heliu. Mættu þar um 80 kylfingar og er búist við öðrum eins f jölda núna ef ekki meira. Innanfélagsmótin í golfi byrja einnig um næstu helgi. Verður t.d. mót hjá Golfklúbbi Suðurnesja, Golfklúbbi | Vestmannaeyja og hjá GR á Korpúlfstaðavelli á sunnu- daginn. Hjá Nesklúbbnum og Keili í Hafnarfirði byrjar | keppnistímabilið aftur á móti um þar næstu helgi og þá er opið mót í Hafnarfirði. Arnór Guðjohnsen — á fullri ferð með knöttinn. DV-mynd: L. DeSchryver. Spánn á toppnum í leikinn við ísland —Spánn vann írland 2-0 í gærkvöld og leikur við ísland 29. maí Spánverjar eru nú farnir að líta bjartari augum á framtíöina í knatt- spyrnunni eftir sorgarsögu spánska landsliðsins í heimsmeistarakeppninni á Spáni í fyrra. t gærkvöld sigruðu Spánverjar íra 2—0 í 7. riðli Evrópu- keppni landsliða í Zaragoza og eru efstir í riðlinum. Virðast hafa góða möguleika á að komast í úrslitakcppn- ina í Frakklandi næsta sumar. Sigur Spánverja var snnngjarn í gær. Irska liðiö án Liam Brady náði séraldreiástrik.Enþað voruþóslæm varnarmistök Ira, sem áttu sök á mörkunum. Á 51. mín. gaf Ricardo Gallego langsendingu inn í vítateig Ira. Miðherji Real Madrid varö fyrri til en þeir Mark Lawrenson og Jim „Það er hörð bar- átta framundan” Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV í Belgíu: — Féiagar Arnórs hjá Lokeren samfögnuöu honum í gær eftir að hann var búinn aö skrifa undir samning viö Anderlecht, sem gerir hann einn af fimm tekjuhæstu knatt- spyrnumönnum Belgíu. Um ieið sögðust þeir eiga eftir aö sakna hans. Arnór gerðist leikmaður með Loker- en aðeins 16 ára gamall árið 1978. — Þegar ég gerðist leikmaður með Lokeren var þaö að sjálfsögðu tak- markið hjá mér að komast til frægara félags seinna og nú hefur sá draumur ræst. Þetta er tvímælalaust toppurinn á knattspymuferli mínum, þar sem Anderlecht er eitt af frægustu knatt- spyrnufélögum Evrópu og jafnframt heims, sagði Arnór í stuttu spjalli við DV. — Vissulega mun ég sakna margra hluta hér í Lokeren, ég hef átt ánægjulegar stundir hér. Eg hef eign- ast marga góða vini og félagar mínir hjá Lokeren hafa reynst mér vel, sagði Amór. — Það þýðir þó ekkert aö líta tii baka með söknuðu heldur horfa fram á veginn. Það verður gaman aö ieika með Anderlecht og jafnframt verð ég að leggja mig allan fram til að sýna aö ég er þess verður að leika með þessu fræga félagi. Það er hörð barátta framundan, því að það er hart barist um allar stöður í Anderlecht-liðinu, þar sem með félaginu leika margir snjaliir knattspymumenn, sagði Arnór. Anderlecht leikur til úrslita í UEFA- bikarkeppninni og eru mótherjar liðsins frá Benfica í Portúgal. Anderlecht varð Evrópumeistari bikarhafa 1976 og 1978 en félagið tapaöi úrslitaleik fyrir Hamborg 1977. Nú hefur félagið sett stefnuna á fleiri Evróputitla. -KB/SOS. Bylting hjá Anderlecht Frá Kristjáni Bemburg — fréttamanni DV í Belgíu: — ÞaA hefur verið mikið skrifað um Arnór Guðjohnsen og samning hans við Anderlecht í blöðunum í morgun. Þau em uppfull af fréttum um félagaskiptin en þess má þó geta að DV var fyrsta blaðið í heimi sem sagði frá félagaskiptum Amórs. Kaupin á Aroóri er liður Anderlccht í að gera féiagið að einu albesta félagsliði Evrópu. Paul van Himst, framkvæmdastjóri félags- ins, sagði í viðtali að Anderlecht eigi eftir að hreppa marga Evróputitla í framtíðinni, þar sem félagið væri nú með mjög ungt og efnilegt lið sem eigi eftir að verða ósigrandi í Belgíu og Evrépu. Miklar framkvæmdir era nú hafnar við hinn glæsilega leikvöll Anderlecht — Théo Verbeeck í Briissel. Grasteppið hefur verið tekið upp og verið er að stækka áhorfenda- stúkuroar. Anderlecht Ieikur nú heimaleiki sína á Heysel-Ieikvanginum á meðan fram- kvæmdirnar fara fram. Þessar framkvæmdir em aðeins einn liður í hinni nýju byltingu sem á sér stað hjá Ander- lecht og kaupin á Araóri Guðjohnsen eru svo annar liður. Það er greinilegt að foriáðamenn Anderlecht hafa sett markið hátt, í að félagið verði eitt alsterkasta knattspyraulið Evrópu. -KB/-SOS McDonagh og skallaði í markiö. Síðara markiö skoraði Hipolito Rincon mínútu fyrir leikslok, hreint frábært mark, en hann hafði komið inn sem varamaður fjórtán mínútum fyrr. Irar reyndu mjög aö jafna eftir að Santilla hafði skorað fyrra markið. Voru nærri því á 65. mín, þegar Mick Walsh, sem leikur með portúgalska lið- inu Porto, fékk glæsisendingu frá Ashley Grimes en Luis Arconada, Real Sodedad, varði á hreint ótrúlegan hátt spymu Walsh. Liðin í gær voru þannig skipuð. Spánn. Arconada, Juan Jose, Bonet, Maceda, Camacho, Vietor (Gallego 46 mín), Senor, Gordillo, Marcos, Santill- ana, Carrasco (Rincon75mín). írland. McDonagh, Lawrenson, Houghton, Martin, O’Leary, Gimes (O’Callaghan 57 mín), Wheelan (Daly 77 min), Grealish, Walsh, Stapleton og Svíar unnu Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manniDVíSvíþjóð: — Sænska landsliðið vann góðan sigur, 3:0, yfir Hollendingum í vináttu- landsleik sem fór fram í Utricht í Holiandi í gærkvöldi. Það var hinn 20 ára miðherji IFK Gautaborg, Dan Coerneliusson, hin nýja stjarna Svía, sem var hetja leiksins. Hann skoraði tvö mörk og síðan fiskaði hann víta- spyrnu, sem Robert Prytz hjá Glasgow Rangers skoraði úr. Waddock. Mick Robinson gat ekki leik- ið vegna meiðsla. Staðan í riðlinum. Spánn Holland Irland Malta Isiand -hsim 4 3 1 0 7-3 7 4 2 119-35 5 2 1 2 7—7 5 3 1 0 2 2-8 2 4 0 1 3 2-6 1 18. sigurleikurínn í röð hjá Belgíu á Heysel Ludo Coeck, belgíski landsliðsmaður- inn snjaUi hjá Anderlecht. Belgíumenn unnu sinn 18. landsliðs- sigur í röð á Heysel-leikvanginum í Briissel í gærkvöld, þegar þeir sigruðu A-Þýskaland 2—1 í 1. riðli Evrópu- keppni landsliða. Fjórði sigur þeirra í fjórum leikjum í riðlinum og Belgía er svo gott sem komið í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar. Er fimm stigum á undan næstu löndum. A-Þýskaland náði óvænt forustu á 9. mín., þegar Joachim Streich skoraði hjá Jean-Marie Pfaff, Bayem Miinchen, með þrumufleyg af 35 metra færi. En Belgíumenn létu þaö ekki á sig Dapur, markalaus leikur í Vínarborg —Austurríki stendur vel að vfgi í 6. riðli ,,Eg tel að bæði lið hafi leikið vel og úr- slitin voru sanngjörn. Nú getum við stílað upp á að ná inn stigunum á heimavelli,” sagði Jupp Derwall, landsliðseinvaldur V-Þýskalands, eftir aö Austurríki og V-Þýzkaland höfðu gert jafntefli, 0—0, í Vínarborg í 6. riðli Evrópukeppni landsliða. En frétta- stofufréttir eru á aöra leið. Þar segir að leikurinn hafi verið drepleiðinlegur og lítið augnayndi fyrir 60 þúsund áhorfendur. Þýska liðið var heldur skárra. Karl- Heinz Rummenigge fór hroöalega með opið færi á 13. mín. Spyrnti knettinum fram hjá opnu markinu meðan austur- ríska vömin beiö eftir rangstöðumerki sem aldrei kom. Á 25. mín. sendi Walter Schachner knöttinn í markið hjá Tonu Schumacher í þýska markinu. Dæmt af vegna rangstööu. I síðari hálfleik var heldur meiri broddur í sóknum liðanna. Friedl Koncilia varði tvívegis vel frá Hansa Miiller, þýska leikmanninum hjá Inter Milanó. Á 69. mín. kom mjög umdeilt atvik fyrir. Rummenigge skaliaði knöttinn í austurríska markið eftir sendingu Pierre Littbarski. Skoski dómarinn Brian McGinley dæmdi Glæsileg samvinna Francis og Withe —þegar Englendingar unnu Ungverja 2-0 á Wembley markiö af vegna rangstööu. „Skil ekki þá rangstöðu. Eg var fyrir aftan Pessey og annan austurrískan varnar- mann þegar ég skallaöi í mark,” sagði Rummenigge eftir leikinn. Aöall vestur-þýska liðsins var vörnin. Karl- Heinz Föster, Stuttgart, haföi öll tök á miðherja Austurríkis, Hans Krankl. Fjórir leikmenn voru bókaðir. Tveir úr hvoru liði. Staðan í riðlinum er nú þannig: Austurríki 4 3 10 11—0 7 N-Irland 5 3 11 4-3 7 V-Þýskaland 4 2 11 5—2 5 Tyrkland 4 1 0 3 2-9 2 Albanía 5 0 14 1—9 1 hsím. fá. Jan Ceulemans jafnaöi á 17. min. meö kraftmiklum skalla eftir hom- spymu Anderlechtsleikmannsins Frank Vercauteren. Eftir þaö réö Belgía gangi leiksins nema hvað Streich var af og til hættu- legur. Pfaff sá hins vegar viö honum. Varöi tvívegis vel. Ludo Coeck, leik- maöurinn snjalli hjá Anderlecht, skoraði sigurmark Belgíu á 37. mín. Snjöll sending frá Walter Meeuws og Coeck komst frír inn að vítateig. Skor- aði með föstu jarðarskoti. Síðari hálf- leikurinn var ekki eins skemmtilegur. Coeck misnotaði gott færi og mark- vörður A-Þýskalands, Bodo Rud- waleit, varði vel frá Van der Elst, West Ham. Staðan í riðlinum er nú þannig. Belgía 4 4 0 0 10-4 8 Skotland 4 112 6-7 3 Sviss 3 111 4-5 3 A-Þýskaland 3 0 0 3 2—6 0 Áhorfendur vom 45 þúsund í Briissel. Belgíska liðið var þannig skipað. Pfaff, Gerets, Millecamps, Meeuws, Degroote, Vandermissen, Coeck, Ver- cauteren, Van der Elst, Vanderbergh og Ceulemans. A-Þýskaland. Rudwal- eit, Baum, Stahmann, Schnuphase, Van derEisttil Belgíu Belgíski iandsliösmaðurinn Francois van der Elst hjá West Ham hefur ákveðið að hætta með Lundúna- liðinu eftir leiktimabiiið. Elstu börn hans eru komin á skólaskyldualdur og hann hefur áhuga á að þau læri í belgískum skólum. Hyggur hann því á að flytjast yfir Ermarsundið til Belgíu. Þrjú félög þar hafa mikinn hug á að tryggja sér þennan snjaUa leikmann, eða Standard Liege, Club Brugge og Lokeren, sem þarf mann i stað Arnórs Guðjohnsen eftir leiktímabilið. Kreer, Troppa, Pilz (Ernst), Liebers, Steinbach,Busse (Richter) ogStreich. -hsím. Lokeren f ékk 8,7 milliomr fyrir Amór Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manniDV íBelgíu. — Alois Ferijcker, fram- kvæmdastjóri Lokeren, sagði í viðtali við DV í gær að að sjálf- sögðu væri mikil eftirsjá að missa Arnór Guðjohnsen til Anderlecht. — En við því væri ekkert að gera, því að Lokeren gerði ekkert í því til að standa í vegi fyrir að leikmenn féiagsins kæmust áfram á framabraut sinni. Við leggjum ekki stein í götu þeirra leikmanna sem hafa þjónað okkur vel, sagði Derijcker. Á morgun verður hér á síðunni viðtal við Derijcker og í því kem- ur fra.n .. I keren hafi fengið 17,5 miiljónir belgískra franka fyrir Arnór, ,em samsvarar 8,7 milljóRum isl. króna. Á þessu sést að söluverð Arnórs er tals- vert mikiu meira en Derijcker vildi ekkert ræða nánar um pen- ingahliðina. Það kemur ýmisiegt annað f róðlegt fram i viðtalinu sem birt- ist í DV á morgun. adidas^ Frá Ólafi Orrasyni — fréttamanni DV á Wembiey: — Trevor Francis átti hreint snilldarleik hér á Wembley-leik- vanginum, þegar Englendingar unnu góðan sigur, 2—0, yfir Ungverjum í skemmtilegum og fjörugum leik. Ung- verjar, sem sýndu mjög netta knatt- spyrnu og hafa mjög leikna knatt- spymumenn, byrjuðu mjög vel og gerðu þeir þá oft usla í vöm Eng- Iendinga. Sérstaklega var það nýliðinn Anderlecht hefur augastað á Arnóri i i I Mlélaööíntorgun H iAiiJFllLtT.ilí LLiAihÍ'r fer ekki á milli mála að DV er ávallt -SOS. Gyula Hajfzan (22 ára) sem gerði varnarmönnum Engiands lifið leitt og voru Englendingar heppnir að fá ekki á sig mark. Peter Shilton varði t.d. einu sinni glæsilcga frá Hajfzan. Þaö var svo á 32. mín. aö 55 þús. áhorfendur sem voru hér saman komnir gátu fagnað. Aukaspyma var dæmd á Jozsef Varga, sem braut á Peter Withe út við hornfána hægra megin. Gordon Cowans tók auka- spyrnuna og sendi fyrir markiö, þar sem Trevor Francis skaust fram við nærstöngina og skallaði knöttinn í netið. Þaö ruglaði Ungverja greinilega í ríminu að skallamennirnir sterku, Terry Buteher og Peter Withe, voru fyrst viö nærstöngina en færðu sig snöggt yfir á fjærstöngina og drógu marga vamarmenn Ungverja með sér, þannig aö Francis komst á auðan sjó. Eftir markið náðu Englendingar al- gjörlega tökum á leiknum og léku oft á tíöum mjög skemmtilega knattspyrnu. Vom þeir Francis og Withe í aðalhlut- verkinu. Það var svo á 66. mín. aö Eng- lendingar bættu öðru marki viö og var það stórglæsilegt. Sammy Lee átti góða krosssendingu inn fyrir vörn Ungverja, þar sem Peter Withe var. Hann tók knöttinn niður á brjóstiö og lét hann hoppa einu sinni á jöröinni áður en hann skaut góðu skoti af 16 m færi, sem Bela Katzire, markvörður Ungverja réö ekki við. Eins og fyrr segir náðuEnglending- ar algjörlega tökum á leiknum eftir að Francis skoraði og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk ef þeir hefðu nýtt fjölmörg tækifæri sem þeir fengu. Francis var besti leikmaður þeirra og þá Withe góðan leik og kom á óvart með góðri spilamennsku. Samvinna hans og Francis var stórkostleg. Miðjumennimir Sammy Lee og Gary Mabbutt léku vel — báðir miklir vinnsluhestar á miöjunni. Þessir fjórir menn vom áberandi í góðum sigri Englendinga. -ÓO/-SOS. í þriðja riðlí Staðan er nú þessi Evrópukeppninnar: England 5 Danmörk 3 Ungverjaland 3 Grikkland 4 Luxemborg 5 3 2 0 16—2 8 2 10 5—3 5 2 0 1 12—6 4 112 2-43 0 0 5 5—25 0 Einvígi Fram ogVíkings Reykjavíkurmótið í knattspyrnu er orðið einvígi á milli Fram og Víkings. Framarar lögðu Þróttara að velli 3—0 á Melavellinum í gærkvöldi og tryggðu sér aukastig. Einar Björnsson skoraði tvö mörk og Guðmundur Torfason eitt. Víkingar leika gegn Fylki kl. 19 í kvöld. Staöan er nú þessi í mótinu: Fram Víkingur Valur KR Þróttur Fylkir Ármann Markhæstu menn: Einar Björnsson, Fram Guðmundur Torfason, Fram Jóhann Þorvarðarson, Víking ÞorsteinnSigurðsson, Val 3 10 8-19 3 0 0 6-0 7 1 0 2 5-3 3 1113-53 112 3-63 1 0 2 2-5 2 1-8 1 0 1 3 EVROPA - ÆFINGAGALLAR Litir: dökkblátt/hvítt, svart/hvítt. Stærðir: 116—176. Merð kr. 789. Stærðir: 2—8. Verð kr. 920. Ennfremur Henson-æfinga- og regngallar. Speedo-sund- fatnaður. Fótboltar nr. 4 og 5, legghlífar, malartakkar, fótboltasokkar, markmannsbuxur, o.fl., o.fl. PÓSTSENDUM BOLTAMAÐURIIMN Laugavegi sími 15599. '27, A 599. Ay BBHBH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.