Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 1
38.000 EINTOK PRENTUÐ í DAG. DAGBLAÐIЗVISIR 144. TBL. 73. og9. ARG. — ÞRIDJUDAGUR 28. JUNI 1983. 16 ARA FANGELSI Grétar Siguröur Arnason var í morgun dæmdur til 16 ára fangelsis- vistar fyrir að hafa oröiö franskri stúlku aö bana á Skeiöarársandi í fyrra og slasaö systur hennar. Til frádráttar kemur gæsluvaröhald frá 19. águst 1982. Það var Gunnlaugur Briem yfirsakadómari sem kvað upp dóminn í sakadómi i morgun, að hin- um dæmda f jarstöddum. Einnig var Grétar Sigurður dæmdur til að greiða allan sakar- kostnað. Við málflutning rakti Bragi Steinarsson vararikissaksóknari at- burðina sem leiddu aö dauða Yvette Bahuaud. Siðdegis hinn 16. ágúst fengu systurnar Yvette og Marie Luce Bahuaud far hjá Grétari Sigurði Árnasyni við afleggjarann að Höfn í Hornafirði. Ok hann þeim að Sælu- husi á Skeiðarársandi. Lögðust systurnar þar til svefns en vöknuðu um kl. 1130 við það að Grétar Sigurður var kominn aftur. Krafðist hann þess að þær kæmu með sér til lögreglunnar á þeim forsendum að þær hefðu reykt hass. Systurnar aftóku það með öllu og brutust út átök. Réðst ákærði á Marie Luce og barði hana þrívegis með byssuskepti í höf uöið. Skildi hann hana svo rænu- lausa eftir og hélt á eftir Yvette, sem hafði f lúið út úr Sæluhúsinu. Grétar Sigurður f ann Yvette Bahu- aud við afleggjarann að Sæluhúsinu. Saksóknari telur aö hann hafi skotið hana þá af fullkomnum ásetningi, með haglabyssu, af 35^40 metra færi. I þann mund kom þar að flutningabíll en Grétar Sigurður sagði ökumanni hans að umferðar- slys hef ði átt sér stað og bað hann um að sækja aðstoð. Kom Grétar Sigurður Yvette síðan fyrir í farangursrýminu og ók af .stað. Skömmu síðar stöðvaði hann bifreið sína og komst að því að Yvette væri látin. Skildi hann þá bifreiöina eftir og f lúði í burtu. Grétar Sigurður Árnason var handtekinn að morgni 17. ágúst og hefur hann setið í varðhaldi síðan. -AS/JBH. Fóstrurnar haldafyrir nefíðerþær drekkakaffið — sjá lesendur bls. 17 Frestuná greiðslufast- eignalána — sjá Viðskipti bls. 18 Verðkönnunhjá myndbanda- leigum — sjá neytendur bls.6 I KristjánViðar ogSævar Marínó bráttlausir — sjá bls. 3 • Löggan ffjallaflugi — sjábls.3 Hann rignir og rignir á Suðuriandi. Mann spyrja i hljóði: Ætíar þessu aldrei að linna? Ekkart svar, bara meiri rignfng. Og það er litil hjálp fþeim é Veðurstofunni. Að vísu gefa þeir allgóðar vonir með morgun- daginn en svo á allt að tara fþað sama. o V-mynd: Þó. G. /JBH. Aðskjóta kalkúnoghrút — sjá Dægradvöl bls. 35-36 • íbúðarsalan íKaupmanna- höfn — sjá bls. 4 Selurinnló' hanna á ísafirði — sjábls.2 Ekkimunarnema 2% á kommúnistum og kristilegum eftirkosningarnará ítalíu sjá eit fréttir á bls. 8 og 9 Páfikomogfór —hvaðsvo? — sjá erl. grein bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.