Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Page 20
20 j DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ1983. (þróttir fþróttir (þróttir (þróttir Þeir hafa skorað mest Ingi Björn hefur skorað flest mörk í 1. deildarkeppninni eða sex. Sigurlás Þorleifsson hefur skorað átta mörk fyrir Seifoss í 3. deild. Þeir leikmenn sem eru nú marka- hæstir í 1.2. og 3. deild eru: 1. DEILD: Ingi Björn Albertsson, Val 6 Hlynur Stefánsson, Vestm. 4 Kári Þorleifsson, Vestm. 4 2. DEILD: Hinrik Þórhallsson, KA Jón Haildórsson, Njarövík 3. DEILD: Sigurlás Þorleifsson, Selfossi Olafur Petersen, ÍK Bjarni Kristjánsson, Austra Guðbrandur Guðbrandss., Tindastóii Guðmundur Árnason, Austra Gústaf Ómarsson, Val Sigurður Friðjónsson, Þrótti Nes Ragnar er ekki orðinn góður Ragnar Margeirsson, landsUðs- maður í knattspyrnu frá Keflavík, hefur ekki náð sér af meiðslum þeim sem hann hlaut á landsllðsæfingu fyrir Evrópuleikinn gegn Möltu. Ragnar mun þó að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik með Keflavik gegn Isfirðingum á tsafirði um næstu helgi. Ef hann verður ekki orðinn góður f yrir þann leUt, leikur hann gegn Valsmönnum á LaugardalsveUinum ll.júU. -emm. • Ragnar Margeirsson. Ingvar þjálfar Framara Framarar, sem féUu í fyrra niður i 1. deUd í körfuknattleUmum, hafa ráð- ið sér þjálfara fyrir næsta keppnis- timabU. Sá sem taka mun vlð liðinu er Ingvar Jónsson en hann hefur komið mikið við sögu í sambandl við þjálfun hjá Haukum undanfarin ár. Ekki eru mörg ár síðan Ingvar, sem þykir snjaU þjálfari, var þjáifari ungl- ingalandsUðsins ásamt Gunnari Gunnarssyni. Framarar eru fyrsta liðið i 1. deUd sem ræður sér þjálfara fyrir komandi keppnistimabU og vænta þeir mikUs af störfum Ingvars. -SK. Síðasta skipting í 4X100 m boðhlaupinu, Hjörtur Gislason, KR, sem er af íþrótta- ættinni frægu á Akureyri, afhendir Jóni Oddssyni, knattspyrnukappanum kunna, kefUð. MiUi þeirra er Jónas EgUsson, ÍR, sem skipti við Þorvald Þórsson og lengst tU vinstri er Kristján Harðarson, sem setti met í langstokkinu í gær. Þor- valdur Þórsson hljóp síðasta sprett fyrir tR og hafði næstum náð Jóni—vann upp C m forskot. DV-mynd: Friðþjófur. OÞEKKTUR S-AFRIKANI SLÓ MEISTARANN ÚT? - Kevin Curran sigraði Jimmy Connors í fjórum lotum í Wimbledon-keppninni í gær „Ég vissi að ég hefði möguleika á að sigra Jimmy Connors ef upphafsskot min yrðu góð. Þau verða að heppnast því enginn tekur betur á móti bolta en Jlmmy — og þau heppnuðust í dag. Ég hef enn ekki tapað „serveringu” í keppninnl,” sagði óþekktur Suður- Afríkani, Kevin Gurren, eftir að hann hefðl slegið Wimbledon-meistarann Jimmy Connors út í gær í 4. umferð. Það var englnn heppnisstimpUl á þeim sigri. Gurren sem er 25 ára, sigraði í fjórum lotum, 6—3, 6—7, 6—3 og 7—6 og það er í annað skiptið í ár sem hann sigrar Connors i tennisleik. Crslitin i leiknum komu þó mjög á óvart. Conn- ors var tallnn hafa aUa mögulelka á að verja titU sinn frá i fyrra en nú er hann fallinn út og það i f jórðu umferð. 1 þau 11 ár sem Connors hefur tekið þátt i Jimmy Connors — ræddi ekki við fréttamenn. Wlmbledon-keppninni hefur hann aldrel faUlð út svo snemma. Hann ræddi ekki við fréttamenn eftir tapleik- inn. Eftir þessi úrsUt er landi Connors, hinn skapmikU John McEnroe, taUnn sigurstranglegastur. McEnroe var ekki á sömu skoöun. Hann sagði. „Þetta hjálpar mér ekki. Tap Connors breyth- engu hvað mínum leikjum við- kemur.” McEnroe lék við landa sinn BUl Scanlon í gær. Sigraði í þremur erfiö- um lotum, 7—5, 7—6 og 7—6. Skæöustu mótherjar hans verða nú eflaust Tékk- inn Ivan Lendl, sem sigraði Pat Cash, AstraUu, 6—4, 6—6 og 6—1, og vinstri handar leikmaðurinn Roscoe Tanner, auk Suður-Afríkumannsins Kevin Curren. Hann er talinn 15. besti tennis- leikari heims — raðað í tólfta sætið á Wimbledon nú. Vann Connors í Briissel fyrr í ár, ættaður frá Durban en hefur undanfarin ár stundað nám í Austin — í Texas-háskólanum. Roscoe Tanner, USA, er kominn í stórform eftir aö hann sigraði Mats Wielander á laugar- dag. 1 gær sigraði hann landa sinn Robert Van’t Holf 6-2,6-3 og 6-3. I kvennakeppninni gefur hin 38 ára BiUy Jean King, USA, ekki eftir. Hún sigraði hina ágætu, áströlsku tennis- konu Wendy Tumbull í tveimur lotum í gær í fjórðu umferðinni, 7—5 og 6—3. Kathy Jordan, USA, sem sigraði Chris Evert Lloyd sl. föstudag, sigraði í gær Kathy Rinaldi, 6—2 og 6—4. Langmest kom á óvart í gær hjá konunum að Jennifer Mundel, Suður-Afríku, sigraði Hana Mandlikova, Tékkóslóvakíu, 5—7, 6—4 og 6—4 en Mundel er í 76 sæti á heimsUstanum. Þá vann Yvonne Vermaak, Suður- Afríku, Virginiu Ruzici, Rúmeníu, 6—3 og 6—2. Vissulega dagur Suður-Afríku í Wimbledon-keppninni í gær. Mótinu lýkur um næstu helgi. hsím. Lið Áburðarverk- smiðjunnar vann Knattspymulið Áburðarverksmiðju rikisins vann sinn fyrsta meiriháttar sigur þegar llöið varð efst í firma- keppni tR fyrir skömmu. ÞátttökuUð voru 21 og var leikið i fimm riðlum. Til úrsUta léku, auk liðs Aburðar- verksmiðjunnar, lið Coca Cola og lið Huldulands. Áburðarverksmiðjan vann Hulduiand 5—0 og Coca Cola vann sama Uð 3—0. Crslitaleikurinn því milli Áburðarverksmiðjunnar og Kók. Jafntefli varð 2—2 og lið Áburðar- verksmiðjunnar sigraði í keppninni á betri markatölu. Þá má geta þess að Uð Áburðarverk- smlðjunnar lék nýlega við eitt af Uðunum sem leikur i 3. deUd tslands- mótsins og sigraðl 4—0. Lið Áburðarverksmiðjunnar, sem sigraði i flrmakeppni tR. Efri röð frá vinstri: Jónas Jónasson, liðsstjóri, SnjóUur Bjarnason, Sverrir Guðjónsson, Sigurður Sigurðsson, IngóUur Styrmisson, Lárus Hjaltested og Heimir Guðmundsson,| Fremri röð: Geir Wendel, Sigurður Sveinsson, Sigurður Karl Pálsson og Pálmij Ríkharðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.