Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983. Sviðsljósið Yljar vonandi veli sumarkuldanum fyrir vestan. í sveit frá Þýskalandi Þessi 8 ára gamli gutti er ekki eins að miklum mótmælafundi og nældi hápólitískur og myndin kynni aö séríþessaslæöutilminnis.Sveinner segja til um. Ljósmyndari DV fór í kominn hingaö tii lands til þess aö skreppitúr til Evrópu fyrir skömmu, hressa upp á íslensku sína sem er meðal annars til að hitta þennan oröin nokkuö þýskuskotin og fellur drengsemheitirSveinnKjartansson hressingarhiutverkið Grundfirð- og er búsettur í Hessich Oldendorf ingum í skaut þvi þangað heldur sem landafræðiglöggir vita aö er í hannísveitísumar. Þýskalandi, nánar tiltekið í grennd SLS. viö Hannover. Þar varð Sveinn vitni DV-mynd: S.Þ. Charlotte Rampling: „Högg ádag kemur skapinu ílag” Eitt af því sem gerir líf ið skemmti- tíðina og ég er sannfærö um að það sé legt eru mismunandi skoðanir fólks stundum fyllilega réttlætanlegt. Þær á hinum ýmsu málum. Sumt fólk kringumstæður geta verið þó þegir ef það hefur skoðun sem geng- nokkrar þegar kvenmaðurinn hefur ur á skjön við skoðun flestra en þó espað karlinn það mikið upp aö þaö má finna skemmtilegar undantekn- er ekki hægt að álasa honum þó hann ingar. Charlotte Rampling er vel- láti hnefann kljúfa loftið. Ef konan þekkt leikkona og lék nýlega í nýj- egnir karlmann þá getur hún sjálfri ustu mynd Paul Newmans sér um kennt, hún bað um hnúann og „Verdict”. 1 þeirri mynd fær oft sleppa þær, jásvosannarlega. Og Charlotte einn á kjammann frá Paul sé hún slegin þá held ég að hún kunni sem leikur illa svikinn eiginmann. því bara vel því það er ekkert eins Charlotte var tekin tali nýlega og og gott högg til að koma manni í eðli- spurð um eymafíkjuna góðu og hvort legt hugarástand á ný. ,^Eitt er víst,” hún væri því samþykk að eiginmenn sagði Chariotte að lokum, „að ég bönkuðu konur sínar. ,^Ef konur mun varla þora að hreyfa mig út úr væru hirtar oftar þá yrðu þær húsi eftir að þetta viðtal birtist, ábyggilega skynsamari,” sagði kvenréttindakonur eiga eftir að flá Charlotte, „Eg hef hef sjáif orðiö miglifandi.” Svomörg voruþauorð, fyrir nokkrum höggunum í gegnum hummogjæja. arimynd. Sviðsljósið Sviðsljósið Ódrep- andi dellu- karl Þeir í Svíþjóð staðhæfa aö elsti bíl- stjóri á Noröurlöndum sé sænskur. Ef til vill hafa þeir rétt fyrir sér því Sven Jönsson frá Skáne er 101 árs gamall. Það sem meira er, hann Sven gamli hefur keyrt bíl frá 1924 og aldrei lent í umferðaróhappi. „Eg keyri ekki verr en ég gerði fyrir 50 árum,” sagði Sven. „Sjónin er eins góð og í fálka og öll skilningarvit virka eins og best verður á kosið og það get ég þakkað guöi. Eg hef aldrei veriö á spítala og bara einu sinni hef ég þurft að fara til læknis og það var rétt um þaö bil er ég fyllti tí- unda tuginn.” Sven segist aldrei keyra aðspurður um umferðarmenningu nú- tímans sagði hann: „Menn keyra allt of hratt. Það er engu líkara en aö menn hafi gleymt einhverju í ofninum heima og keyri eins og bandbrjálaðir til að getaslökktundir.” Sven Jönsson, 101 árs og slær ekki af. hraðar en 70 km á klukkustund og fara varlega í beygjurnar. Sven keypti sinn fyrsta bíl sama dag og hann fékk öku- leyfiö, eftir eina kennsiustund, og hefur samtais átt sjö bíla um ævina. Sven keyrir ekki mikið nú til dags og Sálsýki: Húsgagnaárátta og bfladella Sálfræöin hefur leitt margt kynlegt í ljós í gegnum tíðina í sambandi við hegðun kynjanna. Eitt af því merki- legra er skýring sálfræðinnar á því af hverju kvenfólk er sífellt að fikta við húsgögn og karlmenn að róta í bilum sínum. Bandarískur sálfræðingur, Sam Janus, sagði að mörgum konum fyndist heimili sitt aldrei líta nógu vel út. „Þessar konur eyða óhóflega miklum tíma í að færa til húsgögn, mála húsnæðið og fleira í þeim dúr,” sagði Sam. „Ástæður þess eru þær að konurnar eru leiöar og óánægðar með lífið og hjónabandið. Og þegar árátta þessi er komin á alvarlegt stig þá eyða konurnar fleiri klukkustundum í að færa til húsgögn og er það merki um knýjandi þörf til að ná valdi yfir um- hverfi sínu og þeim sem eru þeim ná- komnastir. Húsgagnaáráttan er einnig merki um að konurnar eigi við kyn- ferðislega erfiðleika aðstríða.” Hjá karlmönnum kemur þetta fram í endalausu bílafikti en er af sömu rótum runnið. „Þetta eru menn sem alltaf eru að bóna bílana, fikta við þá og klappa á allan hátt. Þeir eyða mikl- um tíma í að gera við þá, lesa um þá, safna varahlutum og fleira og fleira. Ástæður þessa eru þær sömu og hjá konunum, þeir vilja ná valdi yfir um- hverfi sínu og eru kynferðislega óánægðir.” Til þess að losna við þetta allt saman þá geta sjúklingar til dæmis fylgst með hve löngum tíma þeir eyða í þessa áráttu og minnkað hana svo hægt og hægt, eða gert bara eitthvað annað og uppbyggilegra. „Ekki jagast í maka þínum ef þú verður vitni að þessari áráttu. Reynið frekar að skilja og hvetja makann til þess að bæta ráð sitt,” sagði Sam sálfræðingur að lokum. Thalíu mis- þyrmt Rollingurinn frægi Mick Jagger bankaði upp á hjá leiklistargyðjunni nú nýlega er honum var boðið að leika í sjónvarpsmynd um einhvern Cathay sem samkvæmt heimildum átti að vera einhver stórmógúll í Kína eöa ein- hvers staðar þar um slóðir. Ekki fylgdi sögunni hvemig gamli rokkarinn stóð sig, en heldur finnst manni nú skrítið aö í landi þar sem lifa milljónir Kín- verja skuli þurfa hvítan mann í hlutverkið. Annars er Jagger furðu- lega líkur honum John heitnum Wayne þegar sá var kominn I Kínverjagervið sitt í „kúrekamyndinni” um Djengis Khan, mongólakónginn fræga, semtal- in er lélegasta mynd allra tíma. „lcangetno satisfaction"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.