Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JONI1983. 4 VILTU FILMU MEÐ Í VERÐINU? Með nýja framköllunartilboð- inu okkar getur þú sparað yfir 130 krónur á hverri framkall- aðri litfilmu. Þú velur: Vandaða japanska filmu með í verðinu — án nokkurs auka- gjalds, eða Kodak filmu með aðeins kr. 30 í aukagjald. GLÖGG- MYND Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20. Ertu hættulegur f UMFERÐINNI án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuó áhrif og áfengi. Kynntu þér vel lyfið sem þú notar. ÆTLIÐ ÞÉR AÐ KAUPA IGNIS CONCORD KÆLISKÁP? AÐEIIMS KR. 15.190 STAÐGR. * Vegna magninnkaupa get- um við boðið 310 I kæliskáp á þessu ótrúlega verði. ° Sérstaklega sparneytinn með polyurethan einangrun. ° Hljóðlátur, öruggur, stil- hreinn með algjörlega sjálf- virkri afþíðingu. 0 Möguleikar á vinstri og hægri opnun — gott fernu- pláss. ° HXBXD 158,5 x 55,0 x 60,0 cm. ° Góðir greiðsluskilmálar. RAFIÐJAN S/F Ármúla 8 (sama hús og Bláskógar). Simi 19294. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Verðkönnun hjá myndbandaleigunum: U'till munur á leigugjaldi milli verslana Myndsegulbönd eru nú komin á mörg heimili á landinu og það færist sífellt í vöxt að fólk leigi spólur með kvikmyndum sem síðan er horft á heima. Einnig er ekki óalgengt að venjulega upp á kaup á tækinu en sé því skilað á réttum tíma er víxillinn rifinn í viðurvist leigutaka eða leigu- taka afhentur hann. Þannig á að vera tryggt að víxillinn falli ekki á Nafn fyrirtækis enskt tal íslenskur texti barna- myndir kerfi leiga átæki kerfi Beta myndbandaleigan. 80 80 70 Beta 250-350 Beta bæði tæki og spólur séu tekin á leigu til skamms tíma. Við hringdum í nokkrar verslanir sem leig ja út spól- ur og/eða tæki og fer könnunin hér á leigutakann þótt svo hann hafi skilað tækinu. Og þá er ekki eftir neinu að bíða og við skulum vinda okkur í töfluna. Kvikmyndamarkaðurínn, Skóiavaróustíg 19 80 80 60 VHS.Beta 250-300 VHS.Beta Myndbandaleisakvft- myndahúsama, Hverfagötu 56 80 90 65 VHS.Beta. V2000 300 VHS.Beta eftir. Tekiö skal fram þegar í upphafi að könnunin er ekki tæmandi en ætti þó að gefa góða hugmynd um verð og ýmsa skilmála. Flestar leigurnar sem ekki eru með i könnuninni era ekki opnar nema á kvöldin, t.d. Fremst er tekið fram hvað kostar að leigja kvikmynd með erlendu tali eingöngu, þá mynd með íslenskum texta og loks bamamyndir. Varðandi þær siðastnefndu er rétt að fram komi að leiga á þeim er dálítiö mis- munandi eftir því hvort spólan er 60 , Sökrtuminn, Háteigsvegi 52 70 80 70 VHS.Beta 250 VHS Sökftuminn, Lang- hottsvegi 176 70 70 70 VHS.Beta 200 Beta myndbandaleiga Laugarásbíós og aö Heiðarlundi. Aðrar náðist ekki í eða mínútna löng eða styttri. I töflunni er yfirleitt miöað við ódýrustu leigu. Næst er dálkur þar sem tekið er fram fyrir hvaöa myndbandskerfi spólurnar em en kerfin eru þrjú, VHS, Beta og V2000. VHS er senni- lega útbreiddast á tslandi í dag en Video-Augað, Brautaríiohi 22 70 80 50 VHS 300 VHS hreinlega var ekki vitað um. Verðið sem gefið er upp í töflunni hér á eftir er miðað viö að spólan eða tækið séu tekin á leigu í einn sólar- hring og ekki lengur. Hjá flestum VHS video, Sogavegi 103 70 80 60 VHS 200-230 VHS VHS videohúsið Beta, Skóiavörðustfg 42 70 70 50 VHS.Beta 250 Beta leigunum lækkar daggjaldiö ef spól- an er tekin á leigu í nokkra daga. Daggjald fyrir tæki er yfirleitt hið sama hvort sem tækið er tekið á leigu frekar lítið af myndum mun vera til í V2000kerfið. Þá er rööin kom aö myndbands- tækjunum og er fyrst tekið fram Videoklúbburinn, StðrhoWI 80 80 60 VHS 250-300 VHS Video Markaðurinn, 80 80 60 VHS 250-350 VHS í einn eða fleiri daga, enginn afslátt- urer gefinn. hvað kostað aö leigja slikt tæki í einn dag. Sums staöar er ódýrara að Video-Spóian, Hottsgötu 1 80 80 60 VHS.Beta - - Venja er að greitt sé fyrir spólurn- ar þegar þær em teknar á leigu, en oftast er einnig hægt að fá að bíða með greiðslu þar til spólunum er skil- að. Bömum undir 16 ára aldri eru yf- leigja tæki fyrri hluta vikunnar, á mánudögum, þriðjudögum og mið- vikudögum. Er sú leiga þá tilgreind fyrst og svo leigan sem gUdir aðra daga vikunn- Videobankinn, Laugavegi 134 80 90 70 VHS.Beta 300 VHS.Beta IKJ-.L-i vweoneimunnn, Tryggvagötu 80 - 80 VHS - - irleitt ekki leigðar spólur og ungum krökkum alls ekki nema þau séu með ar. Aftasti dálkurinn gefur svo til kynna fyrir hvaöa kerfi myndbands- tækineru. Eins og glöggt kemur fram í töfl- unni er ekki mikill munur á leigu hjá hinum ýmsu myndbandaleigum á höfuðborgarsvæðinu. Kom enda fram við gerð könnunarinnar að leig- Videoleiga Hafnar- fjaróar, Strandgötu 41 80 80 70 VHS 250-300 VHS leyfi frá foreldrum eða verslunar- fólkið þekki til þeirra. Stundum er hringt heim til foreldranna til að ganga úr skugga um að börnin megi leigja spólurnar, einkanlega á þetta við um ef ekki er krafist greiðslu fyrr en þegar spólunumerskilað. Videoieigan. Vesturgötu 17 80 90 70 VHS.Beta - - Videomiðstöðin, Laugavegi 27 80 90 60 VHS 300 VHS Videospóian, Höfðatúni 10 80 80 60 VHS.Beta - - Þegar tæki eru tekin á leigu verður ætíð að framvísa skilríkjum en tals- vert var um að myndbandatækjum væri stolið áður en þessar reglur vora hertar. urnar reyna að fylgjast að með dag- gjöld og hækka leigugjaldið yfirleitt allar á svipuðum tíma. Má nefna að nú nýverið hækkaði leiga á spólum og myndbandstækjum víðast hvar og annars staðar er gert ráð fyrir hækk- un á næstu dögum. -sa. Videosport, Háaieitisbraut 58-60 70 80 70 VHS.V2000 300 VHS Videosport, Ægissiðu 123 70 80 70 VHS 300 VHS Leigutaki verður ýmist að skrifa undir víxil eða samning. Víxillinn er Myndbandaleigur hafa sprottiö upp elns og gorkúlur undanfarin ár. DV-mynd: S. Aðvörun til fólks frá Neytendasamtökunum: Auglýst þjónusta er ekki alltaf veitt Guðsteinn V. Guðmundsson, starfs- maður Neytendasamtakanna, hringdi: Að marggefnu tilefni vttja Neyt- endasamtökin biðja fólk að gæta varúðar þegar það skiptir við fólk sem auglýsir þjónustu í blöðunum. Oft hefur komið fyrir að sú þjónusta sem er lofað er ekki veitt. Því vilja samtökin benda fókli á eftirfarandi: Kvartað hefur verið mest vegna ýmiskonar verktakaþjónustu. Svo sem vegna hreingeminga, lagfær- inga á húsum, vinnu við garða og annarsþessháttar. Verslið ekki við fyrirtæki eða ein- staklinga án þess að kynna ykkur fyrst hvemig þjónustan er. Fáið skriflegan samning um verkið og látiö setja í hann ákveðna dagsetningu um þaö hvenær því á að ljúka. Ef slíkt er ekki gert geta þeir lögsótt fólk fyrir aö láta aðra aðila ljúka verki sem þeir hafa samning upp á. Jafnvei þótt verkið hafi dreg- istúrhömlu. Greiðið aldrei fyrir þjónustu nema jafaóðum oghúner veitt. Látið ekki blekkjast af fögrum fyrirtækjanöfiium. Dæmi eru til þess að ekkert standi á bak viðþau. Neytendasamtökin munu fram- vegis láta auglýsingadeildir blað- anna vita af því er kæmr berast á þjónustufyrirtæki eða einstaklinga sem auglýst hafa vinnu í blöðunum. DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.