Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983. Spurningin Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lestu Ijóð? Ingo Wershofen háskólanemi: Nei, eiginlega aldrei, hvorki íslensk né erlend ljóð. Ég er ekki gefinn fyrir ljóö, les aöallega fræðibækur. Aðalheiður Slgvaldadóttir, hásmóðir og kennari: Nei, og þó aöeins. Ég hef alltaf haldið svolítið upp á Einar Ben og Stein Steinar líka. Hreinn Jónasson smiður: Nei, ég er alveg hættur því. Einar Ben er mitt1 uppáhaldsskáld. Ég hef ekkert lesið af nýrri skáldskap. Ollver Edvardsson verkamaður: Nei,. aldrei. EF KRATIHEFÐIORDIÐ FORSÆTISRÁDHERRA andi í núverandi ríkisstjómarsam- starfi. Þegar stjórnarmyndunarvið- ræður Alþýöuflokks, Framsóknar- Bokks og Sjálfstæðisflokks stóðu sem hæst, lýsti Magnús H. Magnússon því yfir í fjölmiðlum að stjóm þessara Bokka færí nánast að lita dagsins ljós. Hverjir kipptu í spottann hjá Al- þýðuflokknum á seinustu stundu? A blaðamannafundi, sem haldinn var með Eiði Guðnasyni og Karli Steinari eftir að Alþýðuflokkurinn klauf sig út úr seinni viðræðum þessara flokka, kom fram aö Alþýðu- flokksmönnum þótti kjaraskerð- ingaráformin of harkaleg og ákváðu þvíaðslítasigútúr. En hvers vegna hætti Alþýðu- flokkurinn ekki þátttöku í fyrri við- ræðum þessara flokka vegna áforma um kjaraskerðingu? Líklegt er að í fýrri viðræðunum, þegar Geir Hall- grímsson fór með umboðið, hafl verið samin drög að þeirri kjara- skerðingu sem stefnt er að sam- kvæmt núverandi stjómarsáttmála. Hefði Alþýðuflokkurinn e.t.v. fremur getað sætt sig við kjaraskerðinguna ef forsætisráðherrann hefði fallið í hans hlut? „Magnús H. Magnússon lýsti því yfir í f jölmiðlum að stjóm þessara flokka væri nánast að líta dagsins ljós. Hverjir kipptu í spottann á síðustu stundu?” blaðagreinum að undanfömu hefur mátt ráða að ábyrgðarieysi og kjark- leysi kratanna hafi ráðið því að Al- þýðuflokkurinn varð ekki þátttak- S.K.S. skrifar: Af leiðurum dagblaða og ýmsum Hreinskilnis- lega rætt um feimnismál „Araþrúður Karlsdóttir á þakkir skildar fyrir gott viðtal við Bubba Morthens,” segir lesandi. 7563-8655 hringdi: Mig langar til að koma á framfæri þakklæti til Arnþrúðar Karlsdóttur fyrir frábæran útvarpsþátt sem sendur er út síödegis á fimmtudögum. Hann heitir Dropar. Síðasti þáttur hennar var með af- brigðum ánægjulegur. Viðtal Arn- þrúðar við Bubba Morthens var í senn gagnlegt og skemmtilegt. Þar var rætt hreinskilnislega um efni sem kann að vera sumum feimnismál. Þama kom fram fróðleikur og aðvörun til annarra. Fleiri mættu taka sér Bubba Morthens til fýrirmyndar er um feimnismál er að ræða og Arnþrúður á þakkir skildar fýrir gott viðtal. tali. Ingólfur Amarson fótum troöinn Gunnar Guöjónsson flugmaður: Það kemur fyrir, þó allt of sjaldan. Maður gefur sér ekki tima til þess. Ég hef alltaf haft gaman af Davíð Stefánssyni og Þorsteini Erlingssyni. Ég hef ekkert fylgst með nýrri höf undum. Gunnar Vernharðsson garðyrkju-! maður: Ekki mikið, en þó dálitið. Eg held nú mest upp á Kil jan sem skáld og; eldri ljóöahöfunda, menn eins og Davíð Stefánsson og Matthías. Og Stein Steinar , mér líkar vel við hann. örvar Oddur skrif ar: Mér rann til rif ja, sautjánda júní, að sjá táknrænt dæmi þess hve þjóö- rækni Islendinga er við bragðið á vorum dögum. Ég neflii þetta því er ég kleif Amarhól á þjóðhátíðardag- inn til að njóta breiðabliksins leit ég pilta nokkra sem sátu í keltu og héngu á spjótum og skildi landnáms- mannsins Ingólfs Amarsonar. I mínu ungdæmi var ekki óalgengt að sjá ungt fólk taka ofan fýrir Ingólfl og jafnvel sjá embættísmenn gera honnör er þeir áttu leiö hjá. En nú er öldin önnur og skyldi engan - undra að ég var nánast með böggum hildar er ég varö þessa var. Er þetta ekki tímanna tákn? Laus- ung þrífst í þjóðfélaginu og enginn stjómmálamaður virðist hafa dug í sér til að rífa upp með rótum illgresi forheimskunar sem býr um sig i hjörtum ungmenna gjörepilltra af alsnægtum og kommúnisma. nia líkar bréfritara meðferðin á Ingólfi Araarsynl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.