Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983. r BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ nift HOI lUg. .. 7nQM simi 78900 SALURl Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnfraint splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima, en þaö tók hann fimm ár aö fuilgera þessa mynd. Aöalhlutverk: David Bowie, Tóm Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,7.10,9.20 og 11.25. Bönnuð börnum. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. s.ai.i:k-2 Stað- gengillinn (Tha Stunt Man) mmmm p* Frábær úrvalsmynd útnefnd til þrennra óskars-,orölauna og sex Golden Globe verú- launa. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Sýndkl.9.15. Trukkastríðið Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmál- um. Aðalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock. Sýnd ki. 5,7 og 11.30. SAI.l'H-3 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum en birtist núna afturá ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svartskeggur er meiri- háttar grinmynd. Aöalhlutverk: Peter Ustinov, Dean Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Sýnd kl. 5 og 7. Áhættan mikla (High Risk) Aðalhlutverk: James Brolin, AnthonyQumn, James Coburn, Leikstjóri: Stewart Raffill. ' Sýndkl. 9.15 og 11.15. SAI.l.'R 4 Ungu læknanemarnir ^ ! Fromhere J Sýnd kl.5,7,9.15 og 11.15 SALUR5 Atlantic City Sýnd ki. 9.15. Simi 11544 Vildi ég væri í myndum W fj&tfí í I . Frábærlega skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd frá 20th Century-Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer aö heimsækja fööur sinn, sern hún hefur ekki séö í 16 ár .. þaö er aö segja síðan hann stakk af frá New York og flutt- isttil Hollywood. Leikstjóri: HerbertRoss. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Ann-Margret og Dinah Manoff. Sýndkl. 5,7,9 og 11. AIISTIIRBtJARRiíl tónlistarhAtíð kl. 21. Leitin að dvergunum Spennandi og atburðahrah.. thriller. Mynd sem segir frá leit að kynþætti dverga sem sagnir herma að leynist í frumskógunum. Hættur eru við hvert fótmál. Evelyn (De- borah Raffin)ogHarry (Peter Fonda) þurfa að taka á honum stóra súium til að sleppa lif- andi úrþeim hildarleik. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aðaihlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Sýnd kl. 5,7,9ogll. „SAMÚEL BECKETT" (4 oinþáttungar í leikstjórn Árna Ibsen). Fimmtudag 30. júní kl. 20.30. Laugardag 2. júli kl. 20.30. Síðustu sýningar. t Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Vcit- ingasala. N.B. Fundur í Félagsstofnun ki. 20.00 íkvöld. LAUGARAS B I O Besta litla „gleðihúsið' íTexas Wlth Burt & Dolly thls rtuich fún just coutdn't be legall Það var sagt um „gleðihúsið” að svona mikið grm og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gaman- mynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles ’ Durring, Dom Deluise og Jún Nabors. Hún bætir, hressir og kætú-, þessi f jöruga mynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Svikamylla Spennandi og afar skemmtileg litmyndmeö Burt Raynolds, David Niven og Lesley-Ann Down. Leisktjóri: Donald Siegel. Endursýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk panavision-litmynd, byggö á metsölubók eftir David Morrell. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, RichardCrenna. íslenskur texti. Bönnuö innan 16ára. ALLRA síöustu sýningar Sýndkl. 9.05 og 11.05. Kjarnorkubíllinn Bráðfjörug og spennandi gamanmynd með: Joseph Bologna, Stockard Channing, Saliy Kellerman, Lynn Redgrave, ásamt Richard Muligan (Löðrí) og Larry Hagman (J.R. íDalias). Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerð ný, bandarísk iitmynd, sú þriðja og síðasta um enska aðals- mannúin John Morgan, sem gerðist úidiánahöfðúigi. Fyrsta myndin, I ánauð hjá indiánum (A man cailed horse), var sýnd hér fyrir all- mörgumárum. Richard Harris, Michael Beck, Ana De Sade. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Barnsránið Hörkuspennandi og sannköll- uð undirheimamynd frá New York þar sem harkan ræð- ur... með JAMES BROLIN, CLIFF CORMAN, UNDA G. MILLER. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi31182 Rocky III „Besta „Rocky” myndin af þeim öllum.” B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmt- un.” B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu.” US Magazine. „Stórkostleg mynd.” E.P. Boston Herald Am- erican. Forsíöufrétt vikuritsins TIME hyllir: „ROCKY III sigurveg- ari og ennþá heimsmeistari.” Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verölauna í ár. Leikstjóri: SylvesterStalIone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. Tekin upp í Dolby Stcreo. Sýnd í Ira rása Starescope Stereo. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie tö ACAOEM VAWARDS fl BtST PICTURE 'oUSTfN H0FFMAN SY.ONEY POILACK \| !’jcs . J vvffTifi tiarrr>iAN T’ootsie íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanm,fnd í litum og Cinemascope. Aöaihlutverkiö leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metaö- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verÖ. SALURB Stripes Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Warren Oates. Sýndkl.5,7.30, og 10. A.LatÆBlAJlXTtHAIS the strangest things happen when you wear polka dots im-j LAGÁSÍ mUDLLÍS (Sfíi'u/i fij*a • i J Kæri herra mamma Erlendir blaðadómar: + + + +B.T. ++++ EkstraBladet. „Þessi mynd vekur óstöðvandi hrossahlátur á hvaðatungusem er.” Newsweek. Gamanmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Leikstjóri: Edouard Molmaro. Aðalhlutverk: Ugo Tognazzi, Michel Serrault. Sýnd kl. 9 BÍÓUER Frumsýnir stórmyndina Bermuda- þríhyrninginn með íslensku tali Hvemig stendur á því að hundruð skipa og flugvéla hverfa sporlaust í Bermuda- þríhyrningnum? Eru til á því eúihverjar eðlilegar skýring- ar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Charles Ber- litz sem kom út í íslenskri þýð- ingu fyrú- síðustu jól. ÞulurMagnús Bjarnfreðsson. Sýnd kl. 7 og 9 AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKtL FYRIR STÆRRIA UGL ÝStNGAR: Vegn.i nuinudaga: l/egna þriðjudaga: FVRIR KL. 17 FOSTUDAGA Vegrta midvikudaga: JillilUIWMi'l'W Vegna fimmtudaga: Vegna föstudaga: imwiMin'i Vegna He/garblaðs I: FYRIR KL. 17 MIDVIKUDAGA FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLADIÐ) FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPID VIRKA DAGA KL. 9-17.30. -auglýsingadeild. Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022. Miklatún L 16. júní - 3. júlí BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.