Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrir veiðimenn
Veiöimenn—V eiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin-
um kunna fluguhönnuði Kristjáni
Gíslasyni, veiðistangir frá Hercon og
Þorsteini Þorsteinssyni, háfar, spún-
ar, veiðistígvél, veiðitöskur og allt í
veiðiferöina. Framköllum veiðimynd-
irnar, muniö: filman inn fyrir 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga frá 9—12. Kreditkortaþjónusta.
Sport, Laugavegi 13, sími 13508.
Veiðimaðkinn vanda skaltu
veldu hann af réttri stærð
til haga síma þessum haltu
hann þú varla betri færð.
Sími 41776.
Úrvals lax- og
silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma
74483.
Úrvals laxamaðkar
til sölu á 3 kr. stykkið. Uppl. í síma
10928 milli kl. 15 og 17 á daginn.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu vel með farinn
Silver Cross kerruvagn, verð kr. 3000.
Uppl. í síma 20574.
Eigum nú, eins og
undanfarin ár, ánamaðkinn í veiðiferð-
ina fyrir veiðimanninn. Sjá símaskrá á
bls. 22, Hvassaleiti 27, sími 33948.
Laxveiðileyfi
á vatnasvæði Lýsu í sumar, einnig
nokkrir júnídagar í Sogi og á Snæfoks-
stööum í Hvítá til sölu á afgreiðslu
SVFR Austurveri, opiö kl. 13—18.
Uppl. í síma 86050 eða 83425. Stanga-
veiöifélag Reykjavíkur.
Viðgerðar- og varahlutaþjónusta
fyrir Shakespeare veiðihjól og aðrar
Shakespeare veiðivörur. Látið okkur
yfirfara Shakespeare hjólið fyrir sum-
arið. I. Guðmundsson & Co. hf., Þver-
holti 18, sími 11988.
Til bygginga
Til sölu rafmagnsefni,
73 stk. tenglar, 23 stk. rofar af Gira
efni. Uppl. í síma 21435.
Notað mótatimbur
til sölu. Uppl. í síma 81252 eftir kl. 13
miðvikudag.
Til söiu einnotað mótatimbur
úr vinnupöllum, 70 stk. 1x6 4,5 metra
langt, 56 stk. 1X6 4,2 metrar, einnig
blandaðar lengdir af 2X4. Til sýnis að
Vesturgötu 17a, portinu frá kl. 18—
19.30.
Notað mótaefni,
1X6, 1 1/2x4, 2X4 og vatnslímdar
spónaplötur, 19 mm, til sölu. Uppl. í
síma 10322 eftir kl. 17.
Mótatimbur
tilsölu, 2 X 4,500 m. Uppl. í síma 73882.
Notað mótatimbur
til sölu, 1X6 og 2X6, einungis stað-
greiösla. Uppl. í síma 82220. (Sigþór).
Öskum eftir 3000
lengdarmetrum af 1X6. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—080.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur.
Flytjum sumarbústaöi hvert sem er
hvenær sem er, dráttarbílar með 12
metra vögnum, 8 tonna bílkrani.
Getum útvegað stærri krana. Uppl. í
símum 77740,77161 og 23758.
Sumarbústaður til sölu.
Fallegur og vandaður 40 fermetra
sumarbústaður í landi Vatnsenda, tvö-
falt verksmiðjugler, stór verönd, einn
hektari lands, gott innbú fylgir. Til
greina kemur að taka bifreið upp í
kaupin. Uppl. í síma 19294 eftir kl. 18 í
síma 44365.
Sumarbústaða- og landeigendur.
Tökum að okkur girðingar, bæði nýjar
og viðhald á eldri girðingum. Sköffum
allt sem til þarf. Uppl. í síma 32426.
Sumarbústaðaland. Til sölu 1 ha í landi Möðruvalla í Kjós, tilvalið fyrir hestamenn eða félaga- samtök, heimild til að byggja 3—4 bústaði á svæðinu. Uppl. í síma 42769.
Fasteignir |
Til sölu ófullf rágenginn bílskúr við Hrafnhóla í Breiðholti. Uppl. í síma 79885 eftir kl. 19.
1 Bátar
Bátaeigendur, útgerðarmenn. Við sjósetjum bátinn, dráttarbílar með 12 metra vögnum, 8 tonna bílkrani. Getum útvegaö stærri krana. Uppl: í síma 77740,77161 og 23758.
Óska eftir hraðfiskibáti, æskilegur ganghraði 20—30 mílur, 23— 30 feta. Uppl. í síma 92-7219.
Vil kaupa 22—23 feta hraðfiskibát. Uppl. í síma 98-1795.
Til sölu 12 tonna bátur, smíðaður ’72 á Akureyri, 12 tonna bátur smíðaður ’73 á Akureyri, 11—12 tonna Bátalónsbátur smíðaár ’72, góöur 6 tonna dekkaður bátur, 7 tonna frambyggður bátur með 130 ha. Volvo Turbo vél, 4 tonna nýr trébátur, hrað- fiskibátar og m.fl. Bátar og búnaður, sími 25554.
11. lesta Bátalónsbátur, byggður 1972, til sölu. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Varahlutir
Hef úrval af notuðum varahlutum í flestar tegundir bíla, t.d. Mazda, Datsun, Toyota, Cortina, Mini, Vauxhall Viva, Ford, Chevrolet, Opel, Peugeot 404, Skoda, Fiat, Sunbeam, o.fl. bíla. Kaupum notaöa bíla til niðurrifs. Bílapartar og þjónustu Hafnargötu 82, Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 milli kl. 12 og 14 og 19 og 20.
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, kúpl- ingsbarkar, kúplingsdælusett, bremsu- borðar, bremsuklossar, bremsuskór, bremsubarkar, bremsuslöngur, bremsudælusett, bremsuvökvi. Allt í bílinn. Bílanaust hf., sími 82722.
Scout II. Til sölu tvær 8 cyl. vélar, 304 og 345, báöar í góðu standi. Á sama stað óskast kambur og teinjárn í Spicer 44, drifhlutfall 3,73 (41/11). Uppl. í síma 92-6641.
Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri viö vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á m.: gírkassar, millikassar, aflúrtök, kúplingar, drif, drifhlutir, hásingar, öxlar, vélar, vélarhlutir, vatnsdælur, greinar, hedd, sveifarásar, bensíndælur, kveikjur, stýrisdælur, stýrisvélar, stýrisarmar, stýrisstangir, stýrisendar, upphengjur, fjaðrir, fjaðrablöð, gormar, felgur, kúplingshús, startarar, startkransar, svinghjól, alternatorar, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30, sími 86630.
Nýir varahlutir
í amerískar bílvélar fyrirliggjandi á
góðu verði, toppmerki, t.d. stangar-
legur frá 850 kr. settið, pakkningarsett
950 kr. olíudælur 950 kr., tímagírasett
1050 kr. Getum pantaö varahluti frá
USA t.d. flækjur, millihedd, knastása
og fl. gerið verösamanburð, tökum upp
allar gerðir bílvéla. Vagnhjólið, Vagn-
höfða 23, sími 85825.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfgm fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Einnig er dráttarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiðar:
Audi’73 .
A. Allegro ’79
Ch. Blazer ’73
Ch. Malibu ’71—’73
Datsun 100 A ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180 BSSS ’78 piým. Fury ’71
Datsun 220 ’73 Plym. Valiant ’72
Mazda 616 75 r
Mazda 818 *75
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
M. Benz608D
Opel Rekord 71
Plym. Duster 71
Dodge Dart 72
Fíat'l32 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. Taunus 17 M’72
F. Escort 74
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
GalanlGL ’79
Jeepster ’67
Honda Civic 77
Jeepster ’67
Lancer 75
Land Rover *
Lada 1600 78
Lada 1200 74
Mazda 121 78
Saab 96 71
Saab99 71
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 77
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wagoneer 74
Wartburg 78
VauxhallViva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
Volvo 145 71
VW1300 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
ábyrgð á öllu.
Öll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staögreiðsla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kL
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Wagoneer ’74 Volvo 244 ’78
CH Blazer ’74 Volvo 144 ’74
F Bronco ’74 Mazda 323 ’79
Subaru ’77 Toyota Carina ’80
Rússajeppi A. Mini ’79
Audi 100 L ’75 A-AUegro ’79
Lada 1600 ’81 Escort '76
Daihatsu Ch. ’79 Fiat125 P ’78
Range Rover '72 Fiat131 ’77
M. Comet ’74 Fíat132 ’74
Datsun 180 B ’74 Honda Civic '75
Datsun 160 J '77 Lancer ’75
Datsun 140 J ’74 Galant ’80
Datsun 1600 ’73 F. Pinto '73
Datsun 120 Y ’74 M. Montego '72
Datsun 100 A ’75 Plym. Fury ’72
Datsun dísil ’72 Plym. Duster '72
Datsun 1200 '73 Dodge Dart ’70
Ch. Vega ’74 V. Viva ’73
Ch. Nova ’72 Cortina ’76
Ch. Malibu ’71 F. Transit ’70
Matador ’71 F. Capry ’71
Hornet '71 F. Taunus ’72
Skoda120L ’78 Trabant ’77
Lada 1500 ’78 Wartburg ’78
Simca 1100 ’75 Opel Rekord >72
Peugeot 504 ’75 Saab 99 '71
Citroen G. S. ’74 Saab 96 ’74
Benz 230 ’71 VW1300 ’73
Benz 220 D ’70 VW Microbus ’71
Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’74
Mazda 929 ’76 Toyota Carina ’72
Mazda 818 ’74 Toyota M II '73
Mazda 1300 ’72 Toyota M II ’72
O.fl. O. fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land allt, opið
frá kl. 8—19 virka daga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og
72144.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Subaru 4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galant 1600 '77 Autobianci 78
Toyota Cressida Skoda 120 LS ’81
Toyota Mark II ’75 Fiat131 ’80
Toyota Mark II ’72 FordFairmont 79
Toyota Celica ’74 Range Rover 74
Toyota Corolla ’79 Ford Bronco 74
Toyota Corolla ’74 A-AUegro ’80
Lancer ’75 Volvo 142 71
Mazda 929 '75 Saab 99 74
Mazda 616 ’74 Saab 96 74
Mazda 818 ’74 Peugeot 504 73
Mazda 323 ’80 Audi 100 76
Mazda 1300 '73 Simca 1100 79
Datsunl40J '74 Lada Sport '80
Datsun 180 B ’74 Lada Topas ’81
Datsun dísil .72 Lada Combi ’81
Datsun 1200 73 Wagoneer 72
Datsun 120 Y 77 Land Rover 71
Datsun 100 A 73 Ford Comet 74
Subaru 1600 79 F.Maverick 73
Fiat125 P ’80 F.Cortina 74
Fiat132 75 Ford Escort 75
Fiat127 79 Citroen GS 75
F atl28 75 Trabant 78
Mini 75 Transit D 74
OpelR ofl. 75
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Til sölu afturhásing
í Wagoneer árg. 71—73, nýyfirfarin.
Uppl. í síma 22255 á daginn og 73209 á
kvöldin. Daníel.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs,
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö
af góðum, notuðum varahlutum þ.á m.
öxlar, drifskörft, drif, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
simi 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Til sölu góð Ford 360
bigblock vél. Einnig sjálfskipting í
Bronco (320). Uppl. í símum 97-7535 og
97-7713 á matartíma.
ÖS umboðið.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði. Margar
gerðir, t.d. Appliance, American
Racing, Cragar, Western. Utvegum
einnig felgur með nýja Evrópusniðinu
frá umboðsaðilum okkar í Evrópu.
Einnig á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírsett,
kveikjur, millihedd, flækjur,. sóllúg-
ur, loftsíur, ventlalok, gardínur,
spoilerar, brettakantar, skiptar, olíu-
kælar, BM skiptikit, læst drif og gír-
hlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið:
sérstök upplýsingaaðstoð við keppnis-
bíla hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar.
Athugið bæði úrvaliö og kjörin. ÖS
umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—
23 alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst-
box 9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið,
Akureyri, sími 96-23715.
Malibu árg. ’68
til sölu í pörtum, góð vél, góð dekk
o.s.frv. Uppl. í síma 76871.
VélúrVW1200
og dekk undir VW, góð sumar- og
vetrardekk á felgum til sölu. Uppl. í
síma 71824 eftir kl. 20.
ÖS umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af-
greiðslutími ca 10—20 dagar. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. 1100 blaösíöna mynd-
bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda
upplýsingabæklinga. Greiösluskil-
málar á stærri pöntunum. Afgr. og
uppl. OS umboðið, Skemmuvegi 22
Kóp. kl. 20—23 alla daga, sími 73287.
Póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst-
box 9094,129 Reykjavík. ÖS umboðið,
Akureyri, Akurgerði 7, sími 96-23715.
Vörubflar
Volvo N 86 búkkabíll
árgerð ’66 og Volvo 495 árg. ’66
skoöaöir ’83, seljast á mánaðar-
greiðslum í pörtum eða heilu lagi.
Uppl. í síma 92-7484 á kvöldin.
Vinnuvélar
Til sölu Broyt X 201975,
Broyt X 20 1977, Broyt X 4 1971 og
Broyt X 30 1979, sem ný. Vélar þessar
fást á mjög hagstæðum og góðum
kjörum vegna góöra kaupa erlendis.
Vélarnar eru til sýnis. Uppl. á bílasölu
Alla Rúts, sími 81666 og 81757.
Búvélar.
Til sölu Carboni sjálfhleðsluvagn, 26
rúmmetra, árg ’82 og Evebjerg bagga-
vagn, stærri gerð, árg. ’82, Vicon
Sprint Master múgavél, 6 hjóla, drag-
tengd með glussatjakk, árg. ’82 og
Welger AP 52 heybindivél árg. ’81.
Uppl. í síma 99-1061.
Bflaþjónusta
Bilaverkstæöiö Auöbrekku 63.
Vatnskassa-, bensíntanka- og
bílaviögerðir. Sérhæfum okkur í Lada
og Fiat viðgerðum. Opið virka daga
frá kl. 8—19, laugardaga frá kl. 9—15
til 30 júlí. Sími 46940.
Silsastál.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruðu stáli og svarta. Onnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.
Ljósastilling.
Stillum ljós á bifreiðum, gerum við
alternatora og startara. RAF, Höfða-
túni4,sími 23621.
Bflaleiga
Skemmtiferðir-bílaleiga,
sími 44789. Húsbílar (Camping),
Chevrolet ferðabíll, 4X4, Fíat 141, 4ra
manna, Renault sendiferða-
bíll.Skemmtiferöir, sími 44789.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáið upplýs-
ingar um verðiö hjá okkur. Sími 29090
(heimasími 29090).
N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og stationbíla.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
FERÐABLAÐ
um ferðalög innanlands kemur út fyrir
verslunarmannahelgi, laugardaginn 23. júli.
AUGL YSENDUR!
Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa vörur sinar og þjónustu i næsta ferða-
blaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Siðumula 33,
simi 27022, virka daga kl. 9— 17, sem fyrst, eða Í SÍÐASTA LAGI FIMMTU-
DAGINni 15. JULI.
Siðumúla 33 simi 27022.