Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflaleiga
Bretti—bílaleiga.
Hjá okkur fáið þið besta bílinn í
ferðalagið, og innanbæjaraksturinn,
Citroen GSA Pallas með framhjóla-'
drifi og stillanlegri vökvafjöðrun.
Leigjum einnig út japanska fólksbíla.
Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og
sendum. Sími 52007, heimasími 43155.
Bilaleiga ÁÓ Vestmannaeyjum,
simi 2038. Erum með 5 fólksbíla og 22
sæta rútu meö bílstjóra, tökum skoðun-
arferöir o.fl. Einnig áhaldaleiga. Er-
um með loftpressur, einnig kjai nabor-
un, steinsögun, bátaþvottur, lieitt og
kalt, sandblástur, galvanisering og
jaröefnisvinnsla. Sími 2210.
Bílaleigan Geysir sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einn-
ig Mazda 323 og Mazda pickup bíla,
sækjum og sendum. Geysir Borgartúni
24, sími 11015, heimasími 22434. ATH.
kreditkortaþjónusta, allir bílar meö
útvarpi og segulbandi.
ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir:
Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi
Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323,
einnig mjög sparneytna og hagkvæma
Suzuki sendibíla. Góö þjónusta.
Sækjum og sendum. Opiö alla daga.
Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan,
Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bilinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aðilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa-
fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Athugið verö-
ið hjá okkur áður en þið leigiö bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Vélaþjónusta
Sláttuvélaþjónusta.
Gerum viö flestar geröir sláttuvéla,
sækjum og sendum ef óskað er. Vélin
sf. Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, simi
85128.
Bflar til sölu
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNIMINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Siðumúia
33.
Kvöldþjónusta.
Eigum nokkra mjög ódýra bíla,
tilvalda fyrir þá sem eru að byggja,
kvöldþjónusta kl.18—21, sími 77395
Davíö Sigurðsson hf., sími 77200.
Fallegur Suzuki árg. ’81,
5 dyra, ekinn 20 þúsund kílómetra, til
sölu. Til sýnis hjá Bílasölu Guðfinns,
sími 81588.
Wagoneer árg. ’74.
Til sölu Wagoneer ’74 sem þarfnast
lagfæringar, skipti á litlum bíl eða góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 34156 á
kvöldin.
Daihatsu Cherry Runabout
árg. 1980 til sölu, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 92-3694
eftir kl. 19.
Citroen DS árg. ’69
i sæmilegu standi, til sölu, vél ekin
40.000. Nánari uppl. í síma 44964 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Til sölu Volvo 142
árg. ’72, þarfnast viðgerðar á boddíi.
Uppl. í síma 37319 eftir kl. 18.
Trabant station árg. ’82
til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 85930.
Til sölu Mercedes Benz 250
árg. ’75, glæsilegur bíll, 6 cyl., sjálf-
skiptur, aflstýri og -bremsur, útvarp
og segulband, verð 250.000. Uppl. í
síma 78029 eftir kl. 19 eða á bílasölunni
Braut.
Til sölu hvítur BMW
315 árgerð ’82, ekinn 17.000 km, með
miklum aukahlutum. Verö 320.000. Til
greina koma skipti á 80 árgerð af Toy-
ota, Mazda eða Saab, milligjöf ca
130.000. Einungis vel með farnir bílar
koma til greina. Nánari uppl. í síma
71810 frá 8-16.
Citroen GS Pallas ’82
til sölu, ekinn 16 þús. km , allur sem
nýr. Uppl. í síma 28731 eftir kl. 16 og
eftir kl. 19 í síma 11820.
Mini 1275 GT.
Til sölu Mini árgerð ’76. Verð 40.000.
Skipti möguleg á Subaru ’77—’78.
Uppl. í síma 54673.
Volvo árgerð ’78.
Til sölu Volvo 244 DL árgerð ’78, ekinn
51.000, vel með farinn, litur grænn.
Verð 190.000. Einnig nýleg hestakerra.
Verð 25.000. Uppl. í síma 66097.
Til sölu er Simca 1100
sendiferðabíll árgerð ’78. Uppl. í síma
79494 eftirkl. 17.
Mjög góður húsbill
(camping) Renault 1979 til sölu, full-
klæddur að innan, einnig Fiat 141
Panda 1982, nýr og ónotaöur. Uppl. í
síma 44789.
Til sölu er Datsun
120 Y árgerð ’77, þarfnast lagfæringar.
Verö tilboð. Uppl. í síma 31652 í dag.
Daihatsu Charmant
árg. 1979 til sölu, bíllinn er í mjög góðu
ástandi. Verð ca 110—115 þús., bein
sala. Uppl. í síma 73566 eða 73364 milli
kl. 17 og 20.
Mazda 626 2000
árgerð ’82, sjálfskiptur með vökva-
stýri, rafmagnsrúðum og fleira, til
sölu eða í skiptum fyrir Mazda 626 2000
árgerð ’80. Uppl. í síma 78697.
Willys ’79 — Volvo ’82.
Til sölu er Willys Golden Eagle CJ 7
árg. ’79, lítið ekinn, úrvals bíll og Volvo
GL 244 árg. ’82, ekinn 6 þús. Uppl. í
síma 96-22562.
SendibUlo.fi. tU sölu:
Benz 406 árg. ’71 með nýrri vél, Fiat
125 P árg. 78 og tvær Toyotur árg. ’68
með góðum vélum. Verð tilboö. Uppl. í
síma 40039 og 46832 eftir kl. 19.
Selst ódýrt.
Til sölu Fiat 127 árg. 74, skoðaður ’83,
nýlegur mótor, faUegur bUl. Uppl. í
síma 83832 og 86060 eftir kl. 17.
Ford Econoline —
Vauxhall Viva. Til sölu Ford Econo-
Une, 6 cyÍT, beinskiptur, árgerð 74,
gluggalaus. Verð75 þús., einnig tU sölu
Vauxhall Viva árgerð 72. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 79639.
Lada 1200 station
árg. 74 til sölu og sýnis aö Vesturbergi
78. Uppl. í sima 75145 milli kl. 18 og
19.30. VerötUboð.
TU sölu Dodge Dart
árgerð 75, þarfnast smávægilegra lag-
færinga, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-
8280 í matar- og kaffitíma.
Ford Econoline árg. 77
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 130
þús. km, sæti fyrir 8 manns, góður bíll.
Verð 140 þús. Uppl. í síma 30662 á
daginn.
Biazer dísU árg. 74 og árg. 77.
TU sölu Blazer dísil árg. 74 með 6 cyl.
Trader vél, einnig Blazer árg. 77,
sjálfskiptur, meö 8 cyl. Oldsmobile
dísUvél. Nánari uppl. hjá bilasölunni
BUakaup, Borgartúni, og í síma 28195
eftir kl. 19.
Sala — skipti.
Er með Chevrolet Concors árg. 77 og
óska eftir minni og dýrari, allt að 40—
45 þús. kr. staðgreiösla. Uppl. í síma
92-7142 eftirkl. 19.
4 dekk 600X14
tU sölu. Uppl. í síma 33344.
Viva Magnum 2300
til sölu eftir tjón. Tilboð óskast, sími
20647 eftirkl. 19.30.
TU sölu Thunderbird
árg. 70, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur
bUl sem nostrað hefur verið við. Uppl. í
síma 39488 og 32275.
TU sölu Mercury Comet árgerð 74,
2ja dyra, með nýupptekinni vél frá Þ.
Jónssyni, nýr kúplingsdiskur og púst,
3ja gíra beinskiptur í gólfi. VU skipta á
ódýrari, helst station, verð kr. 65.000.
Uppl. hjá bUasölunni Skeifunni eða í
síma 98-2561.
TU sölu Saab 96
árg. 71, skoðaður ’83. Uppl. í síma
71230 eftirkl. 19.
Volvo 142 árg. 71
til sölu, blár. Verðhugmynd tilboð.
Uppl. í síma 29809 eftir kl. 19.
Dodge Aspen SE árg. 78
tU sölu, 2ja dyra, grár með svörtum
hálfviniltopp, rauður að innan, 6 cyl.,
sjálfskiptur í gólfi. Uppl. í síma 43291
eftir kl. 20.
TUsöluLada 1200 árg. 77,
station, bíll í ágætu ástandi, keyrður ca
90—95 þús. á vél, gott lakk. Uppl. að
Smiðjuvegi 13 eða í síma 41177 fyrir kl.
20.
Takið eftir.
Til sölu Mitsubishi Colt 1600 árg. 72,
verð tilboð, einnig VW 1303 árg. 73 tU
uppgerðar og VW 1300 árg. 73, þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 31550 og
86157.
TU sölu Plymouth Volare
árg. 77, skipti hugsanleg. Uppl. í síma
93-6740.
Tveir á góðum kjörum.
Til sölu Cortina 72, góður bUl,
skoðaöur ’83. Á sama stað er til sölu
VW rúgbrauð 70, verð aðeins 20.000 kr.
Uppl.ísíma 18281.
Saab 99 árg. 74 tU sölu,
ekinn aðeins 127 þús. km, gott lakk, vél
nýyfirfarin, litur vel út, í mjög góðu
ástandi. Verö 75.000 kr. Uppl. í síma
74262.
Fíat 125P—Tjaldvagn.
Til sölu Fíat 125P árg. 77, ekinn aðeins
48.000 km, góður bUl, hagstætt verð. Á
sama staö er tU sölu tjaldvagn, Combi-
camp meö fortjaldi, kojum og fleiru.
Verð aðeins 20.000 kr. Uppl. í síma
66589 eftirkl. 16.
Renault R4 station
árg. 74 til sölu, skoðaður ’83. Uppl. í
síma 66515 eftir kl. 19.
Camaro árg. 72 tU sölu,
307, sjálfskiptur, nýuppgerð skipting,
nýr blöndungur, aUt rafkerfið, dekk,
stýrisgangur, lakk, hoodskope og spoil-
er, útboruð vél og margt fleira.
Ennfremur Chevrolet Belair, árg. ’62 í
toppstandi og útUti ekta antikbíll.
Uppl. í síma 96-41861.
Til sölu er vel útlítaudi
Trabant árg. 79, verð um 10.000 kr.
Uppl. i síma 92-8232.
Góður bHl.
Simca 1100 GLX, 5 dyra, gulur árg. 78,
til sölu, ekinn 38.000 km, er á góöum
sumardekkjum, tvö ný snjódekk
fylgja. Uppl. í síma 20257 eftir kl. 19.
TU sölu Taunus GL 2000 árg. 73,
skipti á dýrari, 10.000 kr. við samning
og 5000 á mán. Uppl. í síma 39056 eftir
kl. 19.
Dodge Dart árgerð 72 tU sölu,
2ja dyra hardtop 6 cyl., aflstýri, gott
lakk, góð dekk, skoðaður ’83. Uppl. í
sima 13363.
WUlys, WUIysárg. ’67,
með V6 Buickvél. BUl í góðu standi,
skoðaður ’83. TU sýnis og sölu hjá Bíla-
sölunni, Skeifunni 11.
Toyota Crown dísU
árgerð ’82 tU sölu, ekinn 63.000 km,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 97-
5186.
Lada 1600 árg. 79
til sölu. Uppl. í síma 92-8302 eftir kl. 19.
Mercedes Benz Unimog.
Höfum til sölu varahluti í Unimog, s.s.
startara, gorma, dempara, dekk meö
felgum, keðjur, fram- og afturhásing-
ar, gírkassa, o.fl. Pálmason og Vals-
son, Klapparstíg 16, sími 27745.
Ford Escort árg. 75
tU sölu á góðu verði, þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. í síma 73284 eftir kl. 19.
Engin útborgun.
Til sölu Ford Mustang árg. ’66, 6 cyl.,
sjálfskiptur, verð 30.000. Uppl. í síma
45982.
Bflar óskast
Úska eftir að kaupa Saab 99 árg. 73—75, aöeins góöur bíll kemur tU greina, góð útborgun. Uppl. í síma 30645 eftir kl. 20.
Lóð + bUl. TU sölu stór og góö lóö á Arnarnesi, tek jafnvel nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 42658 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa góðan bU, 10—15 þúsund út og 5—6 þús- und á mánuöi. Uppl. í síma 81651 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa Daihatsu Charade árg. ’80 eða ’81, staögreiösla. Uppl. í síma 71585 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa VW-bjöUu, ekki eldri en 74, vél má vera léleg. Uppl. í síma 43732 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa góðan, vel með farinn bU. Utborgun kr. 35.000 og 5.000 á mánuði, aUt kemur til greina. Uppl. í síma 77335 og 77748.
Óska eftir góðum bU, þarf að vera skoðaður ’83. Er með 5 þús. kr. útborgun og 10 þús. kr. á mán. í 5 mánuöi. Uppl. í síma 42377 eftir kl. 21.
Höfum f jársterka kaupendur að eftirtöldum bifreiöum: Subaru árg. 78—’83, Lada Sport árg. 78—’83, Honda árg. 77—’83. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og 18085.
Óska eftir bU í skiptum fyrir verðtryggt verðbréf að upphæð 85.000 kr. Cortina eða Galant árg. 77 koma tU greina. Uppl. í síma 39388.
Óska eftir góðum bU gegn 30 þús. kr. staðgreiöslu, t.d. Trabant. Uppl. í síma 92-3224 eftir kl. 19.
VU kaupa VW GoU árg. 77—’80, 40.000 út og 10.000 á mán. Uppl. í síma 44040 og 406Q3 á kvöldin.
Station bUl óskast, Mazda 81, Volvo 79 eða Toyota Cressida. Uppl. í síma 44553.
Óska eftir bU, útborgun 30.000 og 5—7.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 20388 eftir kl. 19.
Óska eftir ódýrum bU sem þarfnast lagfæringar, 5.000 kr. út. AUt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—084.
Óska eftir bU, 10—15 þús. kr. útborgun og 5.000 kr. á mánuði. Margt kemur til greina, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 52072 eftirkl. 17.
- Húsnæði í boði
HUSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33.
3ja herbergja íbúð tU leigu í vesturbæ nærri Háskólanum, tUboö sendist DV fyrir 29.6. merkt „Vestur- bær 784”. GlæsUeg ný 3ja herb. íbúð í vesturbænum tU leigu frá 1. júlí, bílskýli. Reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 1. júlí merkt „097”. Sambýli. Ég er 24 ára stúlka með 3ja ára gamalt barn, við höfum 3ja herb. íbúö á leigu og óskum eft.ir mæðgum í sambýli. Uppl. í síma 13037.
LítU íbúð, tU leigu
í miðborg Parísar frá 1. ágúst til 15.
sept. Uppl. í síma 86664.
Sérhæð.
4 herb. og eldhús tU leigu við Sund-
laugaveg. Fyrirframgreiðsla ekki
áskilin. Tilboð er greini frá fjöl-
skyldustærð sendist DV fyrir 1. júlí
merkt „Sundlaugavegur”.
TU leigu er 3ja herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð, er
greinir frá fjölskyldustærð og leigu-
upphæð, sendist augld. DV fyrir nk.
fimmtudagskvöld, merkt „Húsnæði
065”.
LítU, 3ja herbergja íbúð
til leigu í Kópavogi, austurbæ, fyrir
barnlaust fólk. Tilboð sendist augld.
DV fyrir kl. 22 föstudagskvöld merkt
„Kópavogur — Austurbær 066”.
TU leigu 3ja herb. íbúð
fyrir iönaðarmann (smið) sem viU
vinna upp í leiguna við utanhússvið-
gerð, álklæðningu o.fl. Tilboö sendist
DV fyrir 3. júlí merkt „Gagnkvæmt
2333”.
Herbergi tU leigu
í vesturbænum. Uppl. í síma 18212.
2ja—3ja herbergja íbúð
tU leigu í Breiðholti í 1 ár frá l.þ júlí.
TUboð er greini leiguupphæð og fyrir-
framgreiðslu sendist auglýsingadeild
DV sem fyrst merkt „Breiðholt 808”.
Hólahverfi—Kópavogur.
Efri hæð í tvíbýlishúsi í Hólahverfi tU
leigu, stærð ca 130 ferm, leigutími 6—
12 mán, leigist með kæliskáp, upp-
þvottavél og síma, íbúöin er laus strax,
einnig rúmgóð íbúö í nýlegu húsi í
Kópavogi, leigutími 6 mán., íbúðin er
laus strax. Tilboð sendist DV sem fyrst
merkt „988”.
3ja herb. íbúð tU leigu
í Breiðholti á 6. hæð, gott útsýni, fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir
1. júlí merkt „Breiðholt 018”.
TU leigu 3ja herb.
íbúð í eitt ár, laus strax, árs fyrirfram-
greiðsla. TUboð sendist DV sem fyrst
merkt „1.7.’83”.
Húsnæði óskast
Vesturbær.
Róleg hjón með eitt barn á skólaaldri
óska eftir íbúð, stórri 2ja eða 3ja her-
bergja, í vesturbænum. Uppl. í síma
27684eftirkl. 6.
3ja herbergja íbúð óskast.
Höfum verið beðnir aö útvega 3ja her-
bergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi
fyrir reglusamt fólk. Skilvísum mán-
aðargreiðslum heitið, eða fyrirfram-
greiðsla. Ibúðin þarf helst að leigjast
til lengri tíma. Eignanaust hf., Skip-
holti 5, sími 29555.
Hjúkrunarfræðing
bráðvantar íbúð fram að jólum. Uppl. í
síma 84258 eða á Landspítalanum, sími
29000, deUd 13—D (Ragna Dóra).
Ungur verkfræðmgur óskar
eftir góöu herbergi á leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
31158.
Reglusamur smiður óskar
að taka á leigu 2—4 herb. íbúð, getur
lagfært og innréttaö ef þörf krefur,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15839
eftir kl. 17.
Ungt barnlaust par
í námi óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Reglusemi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla kemur tU greina, hefur með-
mæU. Uppl. í síma 41765 eftir kl. 19.
Kolbrún.___________________________
Hjúkrunarfræðingur
með 6 mán. bam óskar eftir íbúð strax.
Er húsnæðislaus nú þegar. Uppl. í
síma 82277 eða 19218.
Ungt reglusamt par, hann frá tsafirði
og hún frá Hafnarfirði, ásamt væntan-
legu bami óskar eftir 2ja herb. íbúð
fyrir næsta vetur, helst í Hafnarfiröi.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg
ásamt skilvísum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 94-3518 eftir kl. 20 og 52016
eftir kl. 20.
Öskum eftir 2ja—3ja
herbergja íbúð, erum tvö í heimili,
bæði námsmenn. Uppl. í síma 37898
eftir kl. 18.
Viðskiptafræöinema bráðvantar
litla íbúð eða herbergi með eldunarað-
stöðu sem næst Háskólanum. Árs fyrir-
framgreiðsla, reglusemi og góöri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 36966 eftir
kl. 19.