Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983. 33 Bridge Brasllíumaöurinn Gabriel Chagas hefur um árabil veriö einn frægasti bridgespilari heims. Hann er einnig heimsfrægur fyrir málakunnáttu sína, — talar tólf tungumál reiprennandi. I heimsmeistarakeppninni í Biarritz í Frakklandi á síöasta ári var Chagas með spil vesturs í sex hjörtum suðurs. Spiliö kom fyrir í opna flokknum. Norbur * ÁKG4 Vestur A5 O D864 + Á42 Austur * 752 A 986 6 98432 0 ÁK1052 O G93 * G987 + 65 SUOUK + D103 KDG107 0 7 + KD103 Austur gaf. Norður—suöur á hættu og sagnir gengu þannig. Austur Suður Vestur Austur pass 1H 2 T 3T pass 3 H pass 4T pass 4 H pass 6H pass pass pass Chagas spilaði út tígulás og félagi hans í austur lét þrist- inn, frávísun. Samt sem áöur spilaði Chagas tígulkóngnum. Hann sá enga aöra leið til að hnekkja spilinu en suður ætti fimmlit í hjarta. Að vísu fríaði hann tíguldrottningu blinds en austur fékktrompslag. Skák A skákmótinu í Gausdal í Noregi í janúar kom þessi staða upp í skák De, Firmian, USA, sem hafði hvítt og átti, leik, og Leif ögaard. 13. e5! - Rxb3 14. Bxf6! - gxf6 15. Dg4+ Kh8 16. Dxb4 — og auðveldur sigur í höfn. (16.--Rc5 17. Ra4 — fxe5 18. Rxc5 - d6 19. Re4 - Hd8 20. Rf6 — Dxc2 21. Dh4 og Norðmaðurinn gafstupp). Eg myndi þegar í stað hætta aö vera nútímaleg og í tísku ef ég gæti verið nútímaleg og í tísku en samt verið gamaldags. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. . Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixjgreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna . í Reykjavík dagana 24. — 30. júní er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki að báðum. dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi í til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu erugefnarí síma 18888. Apóiek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14 ' Apótck Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Nú oröiö er svo auðvelt aö opna bjórdósir aö hann fær engar æfingar út úr því. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, JHÍafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuve?ndarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, shni 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst hcimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Sorgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadcild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítáli: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. . Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19^-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáln gUdir fyrir miðvikudaginn 29. júní. jVatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þetta er tilvalinn dagur til að taka stórar ákvarðanir eða byrja á nýjum 'verkefnum. Afköstin eru mikil hjá þér og þú átt auðvelt |með að taka ákvarðanir. Hikaðu ekki við að láta skoðan- |ir þínar í ljós. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Þú ættir að nota daginn til hvUdar og huga vel að heUsunni. Stutt ferðalag væri af hinu góða. Skapið verður gott og þú nýtur þín í fjölmenni. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): I dag ættirðuaðgleyma ,öUum áhyggjum sem fylgja starfinu. Njóttu dagsins með ástvini þínum og gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. TUvalinn dagur tU að ferðast. Nautið (21. aprU—21. maí): 1 dag ættirðu að hugsa um sjálfan þig og framtíð þína. Leitaðu leiða til að auka tekjur þínar og hikaðu ekki við að leita ráða hjá þér reyndari mönnum. Vertu þolinmóður við ástvin þinn. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Njóttu lífsins í dag og sinntu áhugamálum þinum. Hafðu samband við gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Farðu gæti- i lega í f jármálum og eyddu ekki um efni fram. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þér berast góðar fréttir af fjölskyldu þinni. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og skapið með afbrigðum gott. Þú ert fullur bjartsýni á 'framtíðina. Bjóddu vinum þínum til veislu í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú kynnist nýju fólki í dag sem þér finnst mikið til koma. Þú átt einstaklega auðvelt 'með að umgangast aðra og nýtur þín í fjölmenni. Þér verður falið ábyrgðarmikið starf í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sinna ástvini þínum í dag. Þú munt eiga rómantískar stundir og , verður þetta í alla staði mjög ánægjulegur dagur. Hafðu ) það rólegt í kvöld og njóttu tónlistar. Vogin (24. sept—23. okt.): Skapið verður mjög gott í dag og þú vilt dvelja í fjölmenni. Þú eignast nýja vini sem áhuga hafa á sömu málefnum og þú. Reyndu að hvilast í kvöld og dveldu með fjölsk.vlduþinni Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skap þitt verður með afbrigðum gott í dag og þú nýtur þín best í fjölmenni. Dagurinn verður mjög rómantískur og ánægjulegur. Njóttu kvöldsins með vinum þínum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Gerðu áætlanir um framtíð þina og finndu leiðir til að auka tekjur þínar. Hikaðu ekki við að láta skoðun þina í ljós, en vertu þolinmóður í garð | annarra jafnvel þótt þeir séu á öðru máli en þú. jSteingeitin (21. des,—20. jan.): Þér verðu vel ágengt í 'því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Afköstin verða 'mikil og þú færð margar snjallar hugmyndir. Sinntu ást- jvini þínum í dag og gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐ ALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum ki. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 127640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. j BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— j30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- !dögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um þorgina. ' BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSNÍUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins oDÍn við sérstök tækifæri. ASGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSI.ANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ardegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta □ j T~ rl 7o mmm □ ir Kl ÍT~ 1T w~ 7T iT □ w~ VT W □ ÍT j Lárétt: 1 ný, 6 átt, 8 styggur, 9 fátæki, 111 atlaga, 13 orka, 15 hestur, 17 stöku, j 18 togaði, 20 utan, 21 hávaði. Lóðrétt: 1 hungra, 2 fjárráð, 3 rugga, 4 teygur, 5 ungviði, 6 iögun, 7 fuglar, 10 samtals, 12 gubbuðu, 14 smáger, 16 tíma, 17 hætta, 19 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Japanir, 7 ósa, 8 feli, 10 lítri, . 11 ás, 12 AA, 14 enni, 15 nokkra, 18 ; orka, 20 iðn, 21 ff, 22 artin. , Lóðrétt: 1 jólin, 2 Asía, 3 pat, 4 afrek, 5 nein, 6 risinn, 9 lónaði, 13 akka, 16 orf, 17rit,18of, 19 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.