Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Klakann á undan
víninu í glasið
Þór hringdi og vildi eindregið
koma þeirri ósk á framfæri við
barþjóna og stúlkur á vínveitinga-
húsum að sýna viðskiptavinunum
meiri lipurð. „Alltaf þegar ég bið um
að fá mikinn klaka í glasiö er fyrst
byrjað á því að setja venjulegt magn
af klaka, síðan er víninu bætt út í og
síöast er aukaklakinn settur í
glasið,” sagði Þór. „Það er eins og
fólkið á börunum skilji ekki að til-
gangurinn með að hafa mikinn klaka
í glasinu er að kæla vínið vel og það
kælist best ef þaö rennur yfir kaldan
ísinn. Það er í raun forkastanlegt að
þegar beðið er um jafneinfalda hluti
og meiri klaka að ekki skuli hægt að
verða við beiöni manns.
Erlendis þykir það hin argasta
villimennska að láta klaka í glasið
síðast þegar um er að ræða venjuleg-
ar vínblöndur. Hérna er hins vegar
eins og þjónustufólk hafi ekki lært
undirstöðuatriðin í þessu fagi. Þar
sem ég er orðinn þreyttur á að röfla á
börum, eins og hver annar lassaróni,
vona ég að þjónustufólkið sjái að sér
og ’setji framvegis klakann á undan
víninu í glasiö sé beðið um mikinn
klaka." -sa.
S?»s»J»J«Jö««íJ«J««kj«jíjö6J^
Hárgreiðslustofa
Vikuleg verðkönnun
Mikill verðmunur á nautahakki
Vikuleg verðkönnun
VÍÐHt VÖRU-
HAGKAUP SSV/HLEMM FJARÐARKAUP AUSTUR- MARK-
STRÆTI AÐURINN
Epli, rauð 61,00 53,80 49,30 47,50 44,40
Tómatar 64,00 82,80 87,00 65,00 74,50
Agúrkur 59,80 75,90 68,70 48,00 68,30
Egg 69,00 80,00 69,00 69,00 69,00
Gulrætur (isl.) ekkitil ekkitil ekkittt ekkitil 86,95
Gulrætur (erl.) ekkitO ekkitil ekkitil ekkitil ekkitil
Hvítkál (ísl.) 51,20 ekkitil 52,00 52,00 49,90
Nautahakk 155,00 228,95 155,00 165,00 162,00
Kjúklingar 89,50 165,00 95,00 89,50 94,00
Svínabógur, nýr 136,50 148,95 132,00 138,00 136,50
Smjörvi (300 g) 59,45 64,65 57,90 59,80 56,80
Á annan mánuö höfum við gert vikulegar verðkannanir á ellefu vöru- tegundum í fimm verslunum. Nokkrar verösveiflur hafa veriö á þeim vöru- Verðsamanburður á mánaðartímabili
VERÐKÖNNUN 25.7.1983
Lægsta verð Hæsta verð
tegundum sem við höfum kannaö verð- Epli, rauð 42,45 47,50
iöá. Tómatar 37,90 62,50
Fyrir tæpum mánuði var lægsta verð á kjúklingum hundrað og átta krónur (kílóverð), en í fyrradag var það komið niður í tæpar níutíu krónur. En hæsta verð á kjúklingum var þá eitt hundrað tuttugu og sex krónur kílóið en nú er hæsta verð eitt hundraö sextíu og fimm krónur. Tómatar hafa Agúrkur Egg Gulrætur (erl.) Hvítkál Nautahakk Kjúklingar Svinabógur, nýr Smjörvi 59.80 48,- 89,- 39,- 156,- 108,- 69,70 52.80 75,90 69,- 116,- 43,70 195,- 126,- 151,- 62,05
er flutt í nýtt og
glæsilegt húsnæöi aö
Ármúla 5,2. hæð.
ATH! Nýtt símanúmer 31480.
I tilefni opnunarinnar bjóðum við öllum viðskipta-
vinum okkar 10% afslátt til 1. sept. 1983.
Verið velkomin.
H|1 ’Horg^eiáslumeisfaH
■}p\ú*;dó+Kp
£dsa .AActg^ósdó+Kp
3<S«JCJÍJCJÍJSJ«6J«JíJÍJð6JS!
hækkað töluvert á þessum mánuði,
lægsta verð var kr. 37,90 og er nú
komiö í 64 krónur (hæsta verð kr. 87).
Mikill verðmunur er á nautahakki í
verslunum þessa viku, eins á agúrkum
og tómötum. Aðeins í einni verslun var
til íslenskt hvítkál og höfum við því
tekiö þaö sem bæði hæsta og lægsta
verð á meðfylgjandi lista.
Verðkönnunin okkar fór fram í
fyrradag og höfum við skipt um þrjár
verslanir af fimm frá síðustu viku.
-ÞG.
VERÐKÖNNUN 22.8.1983
Lægsta verð Hæsta verð
Epli, rauð 44,40 61,-
Tómatar 64,- 87,-
Agúrkur 48,- 75,90
Egg 69,- 80,-
Gulrætur (ísl.) 86,95 86,95
Hvítkál 49,90 52,-
Nautahakk 155,- 228,95
Kjúklingar 89,50 165,-
Svinabógur, nýr 132,- 148,95
Smjörvi (300 g) 56,80 64,65
VAGN + KERRA
PÓSTSENDUM.
KLAPPARSTÍG 27,
SlMI 19910.
ALDA: þvottavél og þurrkari
Tekur heitt og kalt vatn.
Vindur 800 snúninga.
Fullkomin þvottakerfi.
Verðið er ótrúlega hagstætt,
AÐEINS KR. 17.990,-
Vörumarkaðurinn hf.
'Ármúla 1A ■ Sími 8-61-17