Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGUST1983. 29 XB Bridge Hollywood-kappinn Barry Crane, einn af þekktustu framleiöendum sjón- varpsþátta í kvikmyndaborginni, hefur hlotið flest meistarastig í bridge í Bandaríkjunum. Tíu þúsund meistarastigum á undan þeim næsta. Á opna bandaríska meistaramótinu í tvímenningskeppni vann Crane sjö- unda meistaratitil sinn í þeirri keppni, nú með Mike Passell. Hann er þó nær óþekktur sem bridgespilari utan USA. Greinilegt á eftirfarandi spili að hann veit hvaö hann syngur í tvímenning. VtSTl K A D8653 V 97 0 D754 *G7 Norðuk A G4 <5 G1042 0 G1062 * ÁD9 Austuk * K972 V ekkert 0 983 * K65432 SUÐUR A AlO V ÁKD8653 0 ÁK A 108 Vesalings Emma Mig langar að vita hversu lengi síminn verður upptekinn. Crane var með spil suðurs og hafði alveg falið hjartalit sinn meðan á sögn- ium stóð. Hins vegar gefið upp 25 punkta eða meir. Passell i norður fór þá í sex grönd án spumarsagna — sex gröndin spiluð í suður. Vestur þoröi ekki að spila út frá spaðadrottningu í byrjun. Spilaði hlut- laust út hjarta — og hvemig fást 12 slagir? — Tvísvína laufi eða hvað? Auövitaö ekki. 12 slagir beinharðir. Crane átti slaginn heima, tók tvo hæstu í tígli. Spilaði blindum inn á hjarta og síðan tígulgosa. Gaf vestri slag á tígul- drottningu. Fékk sjö slagi á hjarta, þrjá á tígul og svörtu ásana. Samtals 12. Skák Á skákmóti í Búdapest 1978 kom þessi staða upp í skák Pogar og Hever, sem haföi svart og átti leik. a b C d e i 9 h 8 . 8 # 8 7 ■ . . k 7 6 P| n 11 1 6 5 ■ I §li 5 4 P ■ 4 3 ■ H! •:£:í:£: A 3 2 w w< m ma i A 2 1 Wm 11 * s Pi ■ á? 1 a b c d e t a h 1.----Hf3!! (hótar 2.----Hxh3+ og máti á h2) 2. Rb7 — Hxh3 + 3. Kgl — Da7+ 4. Hf2 - Bg3 og hvítur gafst upp. (5. Dfl — Bxf2+2. Dxf2 — Hhl +!) Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek | Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19.—25. ágúst er í Áp6- : teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts að báðum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjukrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jiafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingav um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I Æknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurki. 19.30-28.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alta daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára „Einu skiptin sem ég get fengið Línu til að hlusta á mig erþegarégtalauppúrsvefni.” Lalli og Lína Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. ágúst. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Gættu þess að gerast ekki vinum þínum háður í peninga- málum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Skapiö verður ágætt og þér líður best í návist ástvinar þíns. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Skapið verður gott og þú ert mjög bjartsýnn á fram- tíðina. Taktu engar stórar ákvarðanir því þig skortir sjálfstraust. Gættu þess að taka ekki of mörg verkefni að þér. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ættir að vinna starf þitt samviskusamlega í dag því miklar kröfur verða til þín gerðar. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi hvar sem þú kemur. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér hættir til kæruleysis í meðferð fjármuna þinna og eigna. Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti staðið við. Þú ættir að bjóða ástvini þínum út í kvöld. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Reyndu að umgangast annað fólk með þolinmæði. Vertu tillitssamur við ástvin þinn og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Einhver vandamál koma upp á vinnu- stað þínum og ættirðu að leysa þau upp á eigin spýtur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Farðu varlega í umferðinni í dag og forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þú ert um of öruggur með sjálfan þig og stöðu þína og mættir vera gagnrýnni í eigin garð. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skapið verður gott í dag og þú ert mjög bjartsýnn á framtíðina. Þú nærð góðum árangri í starfi þínu og færð lof fyrir. Farðu gætilega í fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hættir til að gefa stærri loforð en þú getur með nokkru móti staðið við. Sýndu fjölskyldu þinni tilhlýði- lega virðingu og móðgaðu ekki fólk að óþörfu. Forðastu ferðalög. Vogin (24. sept,—23. okt.): Skap þitt verður með eindæmum gott í dag og þú nýtur þín best í fjölmenni. Þér berast mjög ánægjulegar fréttir af f jölskyldu þinni. Þér hættir til að eyða um efni fram. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Taktu ekki of mörg verkefni að þér en sinntu hinum þeim mun betur. Gættu hófs á öllum sviðum og þó sérstaklega í fjármálum. Þú ert þreyttur og ættir að nota kvöldið til hvíldar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess að vera ekki kærulaus í starfi þínu og taktu ekki fleiri verkefni að þér en þú getur með góðu móti sinnt. Skapið verður ágætt og þú ert þjartsýnn á framtíð þína. Steingcitin (21. des.—20. jan.): Farðu varlega í umferðinni og haltu þig frá fáförnum stöðum. Skap þitt verður ágætt og þú átt auðvelt með að starfa með öðru fólki. Njóttu kvöldsins með ástvini þínum. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31, ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,-föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTON: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230.' Akureyri sími 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Selt jamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjarnames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. I. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að^á aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 1 T“ 3 ¥ 0> 1- % | * TT )0 // /3 /«/ /<r /fr /? 18 *1 Z/ 22 Lárétt: 1 erfiö, 7 tunna, 9 innyfli, 10 þjáning, 11 bleytu, 13 utan, 14 fátæk, 16 fæða, 17 trylltur, 18 planta, 20 nudda, 21 skrifa, 22 lærði.Lóðrétt: 1 dropi, 2 rómur, 3 starfið, 4 ellegar, 5 skrökvuðu 6 lærdómstitill, 8 eggjar, 12 hina, 13 tunnur, 15 eldstæði, þjóta, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þjófótt, 7 rós, 8 lafa, 10 orkar, 11 ál, 12 traust, 15 ólm, 17 æti, 18 blaut, 19 ær, 20bak, 21rifa. Lóðrétt: 1 þroti, 2 jór, 3 óska, 4 flaum- ur, 5 óar, 6 taldir, 9 fátt, 13 róla, 14 sæti, 161ak, 18 bb, 19 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.