Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Page 27
DV. MÁNUDAGUR19. SEPTEMBER1983.
ttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Danny Wallace og Steve Wlllíams — sjást hér fagna marki. Williams
skoraði tvö mörk fyrir Southampton.
gamla góða heimavöllinn Kenilworth
Road. Nokkrir þeirra mættu með mót-
mælaspjöld á völlinn og lítil flugvél
flaug lágt yfir vellinum með langan
borða aftan úr sér sem á stóð „Við vilj-
um ekki Milton Keys heldur Kenil-
worth Road”, og gerði þetta mikla
lukku hjá áhorfendum.
• Stöðugt svartnætti er nú hjá
Leicester City. Þeir töpuðu nú sinum
sjötta leik í röð og eru enn án stiga í
deildinni. Það féll í hlut Coventry City
að sigra þá í þetta sinn. Ekkert mark
var gert í fyrri hálfleik en í þeim seinni
skoruðu Nick Platnauer og Terry
Gibson þrívegis með stuttu millibili og
komu Coventry í 2—0. Garry Lineker
minnkaði muninn fyrir Leicester rétt
fyrir leikslok.
Enn tapar Tottenham
á heimavelli
Tottenham tapaði nú sínum öðrum
leik á heimavelli í röð nú gegn Ever-
ton. Gestimir byrjuðu leikinn af mikl-
um krafti og Peter Reid skoraði fyrsta
markið fljótlega í byrjun leiksins eftir
homspyrnu. Var vöm Tottenham þá
illa á verði eina ferðina enn. Kevln
Sheedy bætti öðru marki við fyrir lok
hálfleiksins með miklum þrumufleyg.
Var þetta góð nýting hjá Everton á
færum sínum því þetta voru þau einu
er liðið fékk í leiknum. Marc Falco
minnkaði muninn fyrir Tottenham í
upphafi seinni hálfleiks en þrátt fyrir
örvæntingafullar tilraunir til að jafna
tókst það ekki, vöm Everton sterk fyr-
ir. Osvaldo Ardiles varð aö yfirgefa
völlinn meiddur enn einu sinni. Gary
Brooke kom í hans staö og stóö sig
mjög vel.
• QPR vann auðveldan sigur á
Sunderland á gervigrasinu á Loftus
Road, 3—0. Það var fyrirliði liösins
Terry Fenwick sem skoraði fyrsta
markið úr vítaspyrnu á 26. minútu. I
síöari hálfleik bættu þeir Simon
Stainrod og Clive Allen tveim mörkum
við. Enn eitt baráttuárið við fallið virð-
ist vera framundan hjá Sunderland.
Stórsigur Manchester
City í 2. deildinni
Manchester City virðist vera stað-
ráöiö í þvi aö endurheimta sæti sitt að
nýju í 1. deildinni eftir að hafa falliö sl.
vor. Þeir sýndu það með því að vinna
stórsigur (6—0) gegn Blackbum Rov-
ers. Skotinn Derek Parlane var hetja
þeirra í leiknum hann skoraði „hat-
trick” Andy May, Gramham Baker og
Jlm Tolmie sáu um hin mörkin þr jú.
Stórleikurinn í 2. deildinni var viður-
eign Sheffield Wednesday og Chelsea.
Clive Walker náði forystu fyrir Lund-
únarliðið í fyrri hálfleik en þeir Mick
Lyons og Gary Megson svöruöu með
tveimur mörkum í síöari hálfleik og
tryggðu Wednesday sigurinn.
Andy Rltchle skoraði mark Leeds á
Craven Cottage en Kevln Lock (víti)
og Gordon Davis skoruðu fyrir Ful-
ham.
Ryan Waddle og Keegan skoruðu
fyrir Newcastle gegn Crystal Palace í
3—1 sigrinum og Stanton skoraöi sigur-
mark Huddersfield gegn botnliðinu í 2.
deildSwansea City.
I STAÐAN
l.DEILD
WestHam 6 5 0 1 15—4 15
Southampton 6 4 2 0 8-1 14
Liverpool 6 4 2 0 8-3 14
Ipswich 6 4 11 15-4 13
Man.Utd. 6 4 0 2 10-8 12
Coventry 6 3 2 1 11-11 11
Luton 6 3 12 14—7 10
AstonVUla 6 3 12 10-9 10
Nottm. For. 6 3 12 10-9 10
Birmingham 6 3 1 2 6-7 10
Arsenal 6 3 0 3 10-8 9
Watiord 6 2 2 2 12-9 8
QPR 6 2 2 2 9-8 8
WBA 6 2 2 2 7—8 8
Everton 6 2 2 2 4-6 8
Notts. Co. 6 2 0 4 8-12 6
Norwlch 6 1 2 3 8-8 5
Tottenham 6 1 2 3 7—9 5
Sunderland 6 114 5-13 4
Stoke 6 1 0 5 3-13 3
Wolves 6 0 2 4 5-14 2
Lcicester 6 0 0 6 2-16 0
I 2.DEILD
Sheff. Wed. 6 4 2 0 8—3 14
Man. City 6 4 11 14-5 U
Huddcrsfield 5 3 2 0 8—3 u
Middlesb. 5 3 2 0 9-5 11
Shrewsbury 6 3 2 1 7t-5 u
Chelsca 5 3 11 16-4 11
NewcasUe 6 3 12 10-6 1«
Charlton 5 2 3 0 6-3
Blackbum 6 2 2 2 8—11
Portsmouth 5 2 1 2 5-4
Brighton 6 2 1 3 8—8
Cardiff 6 2 1 3 5-6
Lceds 6 2 1 3 7-9
Grimsby 5 13 16-6
Cambridge 5 1 2 2 5-5
CarUsle 6 1 2 3 2-5
Fufham 5 12 2 6-7
Oidham 5 1 2 2 6-8
Derby 6 1 2 3 6-15
Barasley 5 1 0 4 6-10 6
C. Paface 5 0 2 3 4-9 2
Swansea 5 0 1 4 2-7 1
Hörkuskalli frá
Garey Thompson
— batt enda á sigurgöngu West Ham. Thompson skoraði sigurmark
Albion (1:0) á elleftu stundu á The Hawthorns
Þegar aðeins þrjár minútur voru tlL
leiksloka í leik WBA og West Ham á
heimavelll þeirra fyrmefndu og allt
stefndi í jafntefli 0—0, tókst Albion að
skora eina mark leiksins og sigra 1—0.
Það var vinstri bakvörður þelrra
Barry Cowdrlll sem átti allan heiður-
inn af markinu. Hann fékk sendingu
fram völlinn frá Gary Owen, lék upp að
endamörkum og þar komst hann fram-
hjá Trevor Brooking, sem kominn var i
vömina hjá West Ham, sendi siðan
góða sendingu fyrlr markið og þar
stökk Gary Thompson hæst allra og
hamraðl boltann í netið. Phil Parkes
átti ekki möguleika á að verja. Leik-
menn WBA svo og áhorfendur fögnuðu
marklnu gífurlega enda sætur sigur á
efsta liði deildarinnar í höfn.
Sigur WBA í þessum leik var sann-
gjam, þeir sóttu stift ailan leikinn en
leikmenn West Ham virtust hugsa um
þaö eitt aö ná jafntefli, þeir vöröust þvi
nær allan tímann. Phil Parkes, mark-
vörður „Hammers”, átti mjög góðan
leik og varöi tvívegis meistaralega.
Fyrst í fyrri hálfleik eftir að Gary
Thompsons átti laglega stungusend-
ingu á Cyril Regis, sem komst einn inn
fyrir vöm West Ham en Parkes varði
skot hans meistaralega, og aftur i
seinni hálfleik sló hann yfir þrumufleyg
frá Thompson. Það fór sem fyrr sagði
litiö fyrir sóknartilburðum West Ham í
Robson er
meiddur
Bryan Robson — fyrirllði
Manchester United og enska
landsliðsins, á nú við meiðsli að striða
og lék hann ekki með United á The Dell
á laugardaglnn. Robson mun ekki
leika með enska iandsliðinu gegn Dön-
um á Wembley á mlðvikudaginn og er
það mikið áfall fyrir enska landsliðið.
-SOS.
þessum leik. Þaö var helst eftir aö
Albion skoraði sigurmarkiö sem þeir
Garry Thompson — skoraðl sigur-
mark Albion.
Skotlandsmeistarar Dundee United
halda sínu striki — unnu sigur 2—1 yfir
St. Johnstone á útlveill á laugar-
daginn. Davle Dodds og Joyn Holt
skoruðu mörk iiðsins.
Jóhannes Eövaldsson og félagar
hans hjá Motherwell töpuöu 0—3 fyrir
Celtic. Frank McGarvey, Paul McStay
og Tommy Burns skoruðu mörk Celtic.
Mark McGhee skoraöi bæði mörk
Aberdeen, sem vann sigur 2—0 yfir
Glasgow Rangers í Glasgow.
geröu örvæntingarfullar tilraunir til að
jafna. Var þá Paul Goddard settur inn
á en þá var allt um seinan og sann-
gjarn sigur WBA var í höfn: Gary
Owen átti stórleik á miðjunni hjá
Albion og einnig bakvörðurinn ungi,
Barry Cowdrill og Gary Thompson.
Hjá West Ham áttu markvörður
þeirra, Phil Parkes, og miðvörðurinn
Alvin Martin einna skástan leik. Þær
voru ófáar sóknarlotur Albion sem
brotnuðu á Martin.
Liðin sem léku á Hawthoms voru
þannig skipuö:
WBA: Barron, Whitehead, Cowdrill,
Zondervan, McNaught, Lewis, Benn-
ett, Thompson, Regis, Owen, Cross
(Perry).
West Ham: Parkes, Walford,
Stewart, Bonds, Martin, Devonshire,
Orr (Goddard) Cottee, Swindlehurst,
Brooking, Pike.
Hearts heldur sigurgöngu sinni á-
fram — þeir John Robertson og Jimmy
Bone skoruðu mörk liðsins (2—1) gegn
Dundee.
' Dundee United, Celtic og Hearts eru
með fullt hús stiga — átta stig eftir
fjóra leiki í Skotlandi, en síðan kemur
Aberdeen með sjö og St. Mirren með
þrjú. Glasgow Rangers er aðeins með
eitt stig.
■sos.
McGhee hetja
Aberdeen
— sem vann Rangers 2:0 íGlasgow. Dundee
United heldur sínustriki
Stnrðir: 38-48.
Utw: rauður/hvíturfblár.
(nMDHiðO
fa .».» W- i i.
qvonasxor — dmwok.
Starðr: 37-46.
LHur: bUr/hvitar.
Wurt.b.142.-
T-k* dMMtbnur.
Starrt: 8-XL
k- >i___mm nM_j
^ntmssxor — new #*■ nouno.
Stnrðir: 40-48. /
iitur: hvltur/svartur lleður).
Verð: kr. 1.198,
SPORTBÚÐIN
ÁRMÚLA38,
SÍMI 83555.
(þróttir
Iþróttir