Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Page 29
DV. MANUDAGUR19. SEPTEMBER1983. 29 Hvamlg fór þmttm land svona? Var beitin þar aO verki, eða stafar skemmdin einvörðungu af þvíað vatn gróf undan gróðurtorfunni, svo að hún fóll niður? Þetta land er i yfir 500 metra hæð yfir sjó. Beitarálag á það er mikið, eins og ffárgötumsr sýna. Samt sjást engin glögg merki um að gróðurinn á þvi sá í hættu. daga gegn ógnvaldi óbyggðanna...” Nú fer að líða að lokum réttarhald- anna. Akærðu, sauðkindinni, hefur verið birt kæran. Hún hefur ekkert fram að færa sér til málsbóta. Dómurinn er kveðinn formlega upp. Akærða dæmist til þyngstu refsingar fyrir síendurtekin brot sín. Ekkert getur iengur bjargað henni frá höggstokknum. Var einhver að tala um áfrýjun? Er það ekki of seint, eftir að sá ákærði er dæmdur og dauður? Voru ekki líka allir sannfærðir um aö ákærði væri sekur og hefði hlotið makleg málagjöld? Stóðst ákæran ekki í öllum atriðum? Á hún ekki við um aUar sauðkindur um allt land á öllum tímum? Eta ekki allar kindur allan gróður af iandinu, síðan svörðinn, svo rótina og Ijósu fíekkimir i þessum grafningi sýna vikur úr öskju frá 1875. Er grafn- ingurinn eingöngu afíeiðing af vatnsrofi i vikrinum, eða á beitin einhvern þáttihonum? ^Þegar komið er af vegum meö^ bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum l í l FÖRUM VARLEGA! að lokum moldina, svo aö rofaböröin f júki að eilifu út i andrúmsloftiö? Þetta hlýtur að vera rétt. Þetta er líka kennt í skólunum, allt frá barnaskóla og upp í Háskóla Islands. En samt læöast forboðnar hugsanir stundumaðmanni. Skyldu aUar kindur éta birkitré, eins og ærin Laufey í grein Baldurs Hermannssonar i DV 22. ágúst 1963? Skyldu aUar kindur éta gróöurinn, svörðinn og rofaborðin, eins og fyrsti mótleikari Baldurs i hrollvekjunni, eða skU ja sumar eitthvaö eftir? Sh'ta aUar kindur upp plöntur af vindbörðum melum, eöa láta sumar sér nægja að bíta bara það sem þær langar í og skUja rótina og jafnvel sumt af plöntunni eftir ? Eyðingarmáttur kindanna i hroll- vekjunni var geigvænlegur, ekki satt? En hvaða sögu segja myndirnar, sem hér birtast, um eyðingarmátt ógnvaldsins? Er hann kannske ekki eins mUcUl og af hefur verið látiö? Geta önnur öfl verið að verki líka? Er ekki kominn tími til að við setjumst niður og reynum að átta okkur á því í alvöru af hvaða orsökum skemmdir á grónu landi stafa? Hver er þáttur beitarinnar, og hver er þáttur annarra afla? •InaustKf SÍDUMÚLA 7-9 ■ SÍMI 82722 REYICJAVÍK HJÓLKOPPAR Í ÚRVALI fyrir 12, 13, 14, 15, 16 tommu felgur. A INTERNATIONAL CONFERENCE ON PREVENTION OF ALCOHOL RELATED / PROBLEMS \ ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA í áfengis- og fíkniefnamálum verður haldin dagana 26. — 30. september n.k. að HÓTEL LOFTLEIÐUM. Áfenglsvarnaráð í umboðl Hellbrlgðls- og trygglngarmálaráðuneytlsins hefur sklpulagt þessa ráðstefnu f samvlnnu vlð Menntamála- ráðuneytlð og Alþjóðaráðlð um áfengls- og fíknlefnamál (I.C.A.A.) í Svlss. Tll ráðstefnunnar eru sórstaklega boðnlr Innlendlr og erlendlr aðllar sem vlnna að rannsóknum og/eða sálfræðllegrl, fólagslegrl og Ifkamlegrl mótun elnstakllngslns. Á dagskrá ráðstefnunnar verður meðal annars: A. Rannsóknlr— Umrœður. Má þar sérstaklega benda á lækna, félagsráðgjafa, sálfræðingar, presta, kennara, íþrótta- og félagsleiðtoga ásamt áhugahópum og samtökum sem starfa á þessum svlðum. Samhllða þessarl ráðstefnu verður sérstök 2 daga námstefna um þessl mál fyrlr skólamenn og aðra þá sem vlnna að uppeldlsmálum. Allt áhugafólk um að koma f veg fyrlr þann vanda, sem tenglst áfengls- og ffknlefnaneyslu, er velkomlð. Tllkynnlng um þátttöku þarf að berast elgl sfðar en föstudaglnn 23. september ásamt þátttökugjaldl, kr. 500.-, tll Áfenglsvamaráðs, Elrfksgötu 5, pósthólf 649,121 Reyk|avfk. (3 dagar) Tómas Helgason, Epldemlological Studies- The nece88ary Baals for Preventlon. Salme Ahlström, The Jolnt Nordic Study of Alcohol-Related Problems. Gylfi Asmundsson, Alcohol Consumption and Accidents. Vilhjálmur Rafnsson, Use of Alcohol in Middle Aged Woman-Results from a Longitudinal Population Study. Ignacy Wald, Formation of the Alcohol Policy in Poland. Björn önundarson, Alcoholism and Disability. Stein Berg. WHO-Prevention of Alcohol Related Problems Jóhannes Bergsveinsson, Can Treatment replace Prevention Ake Nordón, Care and Preventlon of Alcoholism wlthln the Communlty Harry Panjwani. The Clobal Impact of Alcoholism Oddur Bjarnason, Posslbilltes of Predicting the Effecta of Intervention Jan Olof Hörnqui8t. Predictors on the Outcome of Rehabilitation Efforts for Aubusers of Alcohol Jutta Brakhoff. Out-Patient Programs for Alcoholics in West-Germany William D. Whyss, Chemical Dependency within The University Communities William Bohs, A Treatemnt Intervention for Chronic Alcoholic and Habitual Offenders Gail Milgram, Youtful Drinking Impact on Alcohol Education Ch. Figlel, The use of Clopenthlxol Decanoate in Behavioural Disorders Provoced by Alcohol or Drug Addicition Leif Lapldus, Increased Gamma-Glutamyl Transpepitidase as Indicatorof Alcohol Abuse in Women Marina Boyadjieva. Intervention of Alcohol Related Problems on the Level of Primary Health Care Services. Pallborösumrœöur — Prevention of Alcohol Related Problems. B. Erindl — Umræður(1 dagur) Daniel Anderson, AA and the Growing Selt-Help Group Movement ThomasGriffith. Healthy Lifestyles and Prevention Marion Jóhannsson, lceland-An Outsiders view from Inside. Michael Kriegsfeld, Linking Thinking and Drlnklng Gordon Grimm, Strategies of Pastoral Care for The Clergy in Prevention and Detection of Alcoholism. Árni Einarsson, Alcohol and Drug Related Problems Affecting the Human Existence — Our Common Responsibility — Hópvinna Pallborösumræöur. C. Námskeið fyrlr kennara og aðra leiðbelnendur (2 dagar Stjórnendur: Professor Gail G. Milgram, Ed.D. Director of Education Rutgers University U.S.A. Thomas Griffith. Manager Hazelden Prevention Center U.S.A. Árni Einarsson, erindreki, Áfengisvarnaráö Kvikmyndasýningar (1 dagur) 7 nýjar og nýlegar kvikmyndir um efni tengd áfengis- og fíkniefnaneyslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.