Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 2
2 DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. Læknanemar rita menntamálaráðherra bréf: Reglur um fjölda- takmarkanir ómerkar —15 nemendur kref jast þess að fá að halda áfram námi Læknanemar sem feíldir voru frá nemendur próf á fyrsta ári lækna- lægsta meöaleinkunn í þeirra hópl markanir. Námsgreinar sem ekkert nemendum kennsluefni og reglur um áframhaldandí námi á öðru ári deildar. Samkvæmt reglu sem fyrst 6.07. vægi hafi til lokaprófs séu látnar mat prófa í upphafi kennslu. Auk læknadeildar vegna f jöldatakmark- tók gildi á yfirstandandi skólaári er Með þessari takmörkun hefur f jöldi ráða vali nemenda til áframhaldandi þess segja nemendumir í bréfinu að ana hafa óskaö eftir því að mennta- aðeins 36 nemendum veitt leyfi til að læknanema verið minnkaður veru- náms á ööru ári og breytingar á próf- með því að veita þremur nemendum málaráöherra taki mál þeirra til stunda nám á öðru ári. Nemendum lega. A síðasta skólaári voru 66 mati þessara greina ekki kynntar rétt til áframhaldandi náms hafi endurskoðunar. Röksemdir þeirra' voru tilkynnt þessi úrslit í bréfi í lok nemendur á 2. ári, 79 á 3. ári, 54 á 4. fyrr en að afloknum prófum. Þeir reglurnar um fjöldatakmarkanir í eru að verulegur misbrestur hafi júní, en hálfum mánuði síöar var ári og 44 á 5. árt Telja nemendur þvi telja dæmi þess að nemendur hafi reynd verið gerðar ómerkar og því orðið á framkvæmd fjölda- þremur nemendum að auki veitt að 54 nemendur í árgangi ættu ekki getað farið til kennara eftir að eink- eigi allir nemendumir 54 að fá að takmörkunarinnar og einnig draga leyfi til að halda áfram námi. aðveralæknadeildofviða. unnir hafi verið birtar og fengið þeim haidaáframnámi. þeir í efa lagalegan rétt til að beita Ástæðan var sú að þeir höfðu sömu 1 bréfi læknanemanna til mennta- breytt sér tii hagsbóta. Nefnt er slíkum takmörkunum við Háskól- einkunn og sá lægsti af þeim 36 sem málaráðherra segir að verulegur dæmi þess að ekki hafi verið staðiö Mál þetta er enn í athugun í ann. fyrst voru valdir. Eftir sitja 15 misbrestur hafí verið á réttri fram- viðregiurumframkvæmdprófa.þar ráöuneytinu. A síðasta kennsluári stóðust 54 nemendur sem stóðust öll próf og er kvæmd reglna um próf og fjöldatak- sem segir að kennarar skuli kynna ÓEF Alvarlegur árekstur á Elliðavogi Mjög harður árekstur varð á gatna- mótum Elliöavogs og Holtavegar um klukkan átján á laugardag. Þar rákust á Galant-fólksbill sem ók suður Elliða- voginn og Saab-bifreið sem ók sömu leið, en beygði á gatnamótunum vestur Holtaveg. Aðeins ökumennirnir voru í hvorum bíl, og voru þeir báðir fluttir á slysa- deild Borgarspítalans. Annar þeirra fékk að fara fljótlega heim meö minni- háttar meiðsli. Hinn var lagður inn á gjörgæsludeild þar sem hann liggur enn með mikil höfuðeymsli og önnur sárindi eftir slysið. Þetta var mikill skellur að sögn manns sem sá bílana rekast saman, enda voru þeir báðir á mikilli ferð. Til marks um þaö eru báöir bílamir taldir gjörónýtir. -SER. 1 þessu húsi við Mýrargötu ... ... er Slippbúðin I Slippbúöinni eru sérhæföir afgreiðslumenn. HEMPELS ^CUPRINOL | VITRETEX Þeir bera þinn hag fyrir brjósti, þess vegna bjóða þeir aðeins úrvalsmálningu. 1UPPBZJÐIN VIÐ HÖFNINA sImi 10123 Yogi vill hjálpa ríkisstjórninni — býður ríkisst jórninni til fundarídag Hans heilagleiki Maharishi Mahesh Yogi, sem gat sér heims- frægö þegar Bítlarnir leituðu til hans á sínum tima, er staddur hérlendis og býðst til að leysa vandamál ríkis- stjómarinnar. 1 umboði Heims- Pvi ar htíkfíO fram að Brtíamir hafí samiO ,rAII you naad la fove " undir áhrífum frá Hans hafíagiaika Maharíshi Mahash. stjórnar tímaskeiðs uppljómunar, hefur hann boðið ríkisstjórninni, ýmsum vísindamönnum og blaöa- mönnum til fundar á Hótel Borg kl. 17.30 ídag. Þar mun hann greina frá nýjum grundvallarlögmálum og kerfi til að auðga og varpa dýrð á öll svið lífs einstaklings og þjóðar. Þessi lögmál hafa opnað nýjan sjóndeildarhring fullkomleika fyrir líf alls staðar. Það er einmitt þessi hagnýta þekking sem liggur til grundvallar þessu boði. Ef ríkisstjöm Islands þiggur boð hans heilagleika verður fyrsta skref hennar að rita menntamálaráðherra Heimsstjómar tímaskeiðs uppljóm- unar bréf, með áformum sínum. Síðan verða samningsdrög gerð af alþjóðlegu lögmannsfyrirtæki, sem báðir aðilar sætta sig við og er í tengslum við alþjóðlegan banka. Hans heilagleiki mun einnig bjóða upp á ósigranlega varnarlist, sem styðst við óendanlegt afl og greind, sem samanþjöppuð er í einingarsviði allranáttúrulögmála. -GS. SIÐASTA FOLKIÐ FLUTTIFRÁ DJÚPU VÍK í FYRRADAG A laugardag fluttu hjónin Lilja Jóns- dóttir og Páll Sæmundsson frá Djúpu- vík en daginn áður hafði Þórður Magnússon haldið á brott þannig aö nú er staöurinn mannlaus. Þrímenning- amir voru einnig á Djúpuvík sl. vetur en þrjár fjölskyldur, samtals 22 einstaklingar, fluttu þaðan með hraöi fyrir réttu ári. Er það mikið áfall fyrir fámennan og afskekktan hrepp þegar 25 manns á besta aldri flytja þaðan á; jafnskömmum tíma og hér um ræðir. En svona er gangur lífsins í afskekktum strjálbýlishreppum. Þegar ríkið og veraldleg yfirvöld ætla eitthvað að leggja af mörkum á svona stöðum þá vilja heimamenn að allt það sé gert sem næst þeirra heimadyrum. Ibúar Ámeshrepps á Ströndum hafa- lengi um það deilt hvar byggja eigi bryggju og hafa 3 staðir komið til greina í því sambandi: Djúpavík, Gjögur og Norðurfjörður, en þar hófst undirbúningur að bryggjugerð í fyrra- haust. Varð sú ákvörðun til þess að 22 einstaklingar fluttu frá Djúpuvík með forgangshraði. Að vísu hefur ekki verið snert við bryggjusmíðinni í Norðurfirði síöan enda vita íbúar Arneshrepps það manna best að Norðurf jörður fyllist af ís strax og sá. forni fjandi lætur sjá sig. Aftur á móti er alltaf hægt að koma bæði heyi og matvörum upp á Gjögri hvernig sem náttúmöflin haga sér — eða allt að því. Ráðandi framsóknarmenn í Ames- hreppi vilja engar framkvæmdir á Gjögri eða í Djúpuvík og er leitt til þess að vita að þeir fæli fólk í burtu meö blindni sinni og skammsýni. Að lokum má geta þess að Þórður Magnússon flutti til Akraness en hjónin Lilja og Páll fluttu í borg Davíðs (Reykjavík). -Reglna Selfossi/EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.