Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Page 8
8 Útlönd DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. Útlönd Utlönd Útlönd 158 friöargæslu- liðar fórust í sprengitilræðum íranskir róttæklingar taldir standa að sprengiárásum á bækistöðvar bandarísku og frönsku friðargæslusveitanna Björgunarflokkar unnu langt fram á nótt viö leit aö bandarískum og frönskum friðargæsluliðum sem kynnu að vera grafnir lífs undir brak- inu af aðalstöðvum þeirra skammt frá Beirútflugvelli, en þær lögðust í rúst í tveim öflugum sprengingum í gær. 146 bandarískir landgönguliðar, sjó- liðar og fleiri úr friöargæslunni og 12 franskir hermenn, létu lífiö í spreng- ingunni en 59 Bandaríkjamenn og 13 Frakkar voru lagðir særðir inn á sjúkrahús. — 48 franskra hermanna er Uppljóstrari á N-írlandi: Dró burð baka Maður vopnaður byssu réöst inn í klúbbhús á golfvelli í Augusta í Georgiu í Bandaríkjunum í gær, ein- mitt þegar Reagan Bandaríkjaforseti var að leika þar golf. Tók maðurinn tvo aðstoðarmenn forsetans og þrjá gesti í gíslingu. Enginn gíslanna var meiddur þær tvær klukkustundir sem maðurinn hélt þeim en maðurinn hótaði að drepa gíslana ef hann fengi ekki að tala við forsetann. Reagan, sem hafði farið frá Washington til hvíldar og hressingar um helgina, var úti á vellinum að leika þegar byssumaðurinn réðst til atlögu og var forsetinn aldrei í nokkurri. hættu. Maðurinn, sem tók gíslana, heitir Charles Harris, búsettur í Augusta. Reagan reyndi nokkrum sinnum að tala við manninn í síma en maöurinn lagði ætíð á án þess að svara. Hann hafði heimtað að hitta forsetann per- sónulega en því var hafnað. Eftir tvo tíma lét hann gíslana lausa og var síðan handtekinn. saknað. Sprengingarnar voru sín í hvorri byggingunni, margra hæða húsum, sem hrundu til grunna. Sprengiárás- irnar voru geröar samtímis. Sjálfs- morðssveitir róttæklinga óku herbíl- um hlöðnum af sprengiefni í gegnum raðir varðmanna og inn á milli stöpla undir húsunum þar sem bifreiðirnar voru viðstöðulaust sprengdar í loft upp. Enginn hefur orðið til þess að lýsa Ellefu Irar í Belfast, sem kærðir voru fyrir aðild aö IRA-hermdarverka- samtökunum, voru látnir lausir á laug- ardag eftir að lögregluuppljóstrarinn Robert Lean dró framburð sinn til baka. Lean hafði flúið frá lögreglu- mönnunum sem höfðu hann í gæslu og haldiö blaðamannafund þar sem hann dró framburð sinn opinberlega til baka. Hann var handtekinn skömmu síðar. Sextán aðrir menn eru enn í haldi, ákærðir samkvæmt framburði Leans, og er búist við því aö þeir verði látnir lausir í vikunni. Meðal þeirra sem sleppt var í dag var Ivor Malachy Bell þessu verki á hendur sér en Reagan Bandaríkjaforseti sagöi aö skýrslur bandarísku leyniþjónustunnar bentu til þess að íranskir ofstækismenn ættu hlut að máli. Frönsku og bandarisku gæslusveit- irnar hafa legið undir árásum undan- farna mánuði á meðan þær ítölsku og bresku hafa verið látnar í friöi. — Sýrlendingar og bandamenn þeirra í stjómarandstööunni í Líbanon hafa margkrafist þess að friöargæslusveitir sem lögreglan segir vera æðsta yfir- mann IRA-hermdarverkasamtakanna í Belfast. Sú ákvörðun Leans að draga fram- burð sinn til baka er talin vera mikið áfall fyrir öryggissveitirnar á N-Ir- landi sem hafa haldið því fram að upp- ljóstrarar á borð við Lean hafi hjálpað þeim gífurlega í baráttu þeirra gegn öfgasamtökum beggja trúflokka á Noröur-Irlandi. Vesturlanda verði á brott. Og þá eink- anlega sú bandaríska sem í síðasta mánuði greip margsinnis inn í átök til aöstoðar stjómarhemum. Bandaríkjastjóm hefur lýst því yfir að árásin, sem er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið í Beirút síðan 1978, muni hvergi hagga ásetningi hennar um að halda úti friðargæslu í Líbanon. Franski varnarmálaráðherr- ann, sem kom til Beirút í gær til þess að skoða verksummerkin, lét því ósvaraö hvað Frakkar hygðust fyrir. Yfirmenn thailenska hersins búast við því að Víetnemar hefji nýja sókn gegn rauðu khmerunum í Kampútseu í næsta mánuði þegar þurrkatímabiliö gengur í garð. Búist er við að átökin verði á svæðinu meöfram landamær- um Kampútseu og Thailands. Segja thailenskir herforingjar að átökin hafi óhjákvæmilega áhrif í Thailandi og séu búðir khmeranna sunnan landamæraborgarinnar Anatoly Karpov heimsmeistari hélt forystu sinni í Interpolis-stórmeistara- mótinu í Tilburg með því að vinna Yasser Seirawan frá Bandaríkjunum í níundu umferðinni í gær. Skák Portisch við Timman fór í biö, en Portisch, sem var jafn Karpov eftir 8 umferðir, dalaði við það niður í 3. sætið. Ljubojevic vann Plougajevski I Líbanon er almennt litið svo á að þessi hryðjuverk hafi verið unnin í þeim tilgangi að spilla fyrir þjóðsáttar- viöræðunum. I apríl síðasta vor eyðilagði spreng- ing bandaríska sendiráöiö í Beirút en niöurstöður rannsóknar á þeirri árás hafa ekki verið birtar. Reagan Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að þegar ljóst yrði hverjir hefðu verið að verki í sprengiárásun- um í gær mundi gripið til gagnráðstaf- ana gegn þeim. Aranyaprathet líkleg skotmörk. Rauðu khmeramir hafa átt í stríði við víet- namskár hersveitir frá því stjórn khmeranna var velt úr stóli 1979. I átökum í mars síöastliðnum varð þung sprengjuhríð Víetnama til þess að meir en 20 þúsund Kampútseubúa urðu að flýja inn í Thailand. Þá sóttu um 100 víetnamskir hermenn eftir þeim, um tvo kílómetra inn á thailenskt land- svæði, og féllu fimm thailenskir her- menn í átökum við þá. og smeygði sér upp í annað sætiö en aðrar skákir 9. umferðar urðu annað- hvort jafntefli eða fóru í bið. Karpov hefur sex vinninga, Lju- bojevic 5 1/2, Portisch 5 og biðskák, Sosonko 5 og Vaganian 4 1/2 og biöskák. 8. umferðin, sem tefld var á föstudag, var jafntefli yfir alla línuna, en frí vará laugardag. INNRÁS í UNDIRBÚNINGI Franskir hermenn við fríðargæslustörf í Lfbanon. Gíslar tekn- ir fyrir við- tali við for- seta USA Thailand: BÚIST VIÐ ÁTÖK- UMIKAMPÚTSEU Mjótt á mununum á stórmeistara- mótinu fTilburg S jórán á Kfnahaf i Herskip úr bandaríska og malay- íska flotanum voru kölluð á vett- vang eftir að neyðarkall barst frá saudi-arabísku tankskipi um að það hefði strandað og orðið fyrir árás sjóræningja í Suður-Kínahafi. Samkvæmt skeytinu réðust sjóræningjar af indónesískum ættum til uppgöngu á skipinu, eftir að það strandaði á skeri nærri Spratly-eyjum, um 960 kílómetra nroðaustur af Singapore. Ekkert hefur heyrst til áhafnar tankskips- ins frá því þetta neyðarkall var sent út. Spratly-eyjar eru umdeildar og gera ríkisstjórnir Kína, Víetnam, Malaysiu, Filippseyja og Taiwan tilkall til þeirra. Hermenn frá Víet- nam og Malaysiu hafa aðsetur á sumum eyjanna. — segja yfirvöld í Grenada Heryfirvöld á Grenada héldu því fram aö sést hefði til erlendra herskipa undan strönd eyjarinnar í nótt. Var því haldið fram að ríkisstjórnir Jamaica, s Barbados og annarra þjóða á austan- verðu Karíbahafi væru að undirbúa innrás. Flotadeild úr bandaríska flotanum, sem send var til Granada vegna hugsanlegs brottflutnings 1000 bandarískra borgara á eynni, á ekki að koma að eynni fyrr en seinna í dag. Sjónarvottar við alþjóöaflugvöllinn í Barbados, grannríki Grenada, segja að erlendir hermenn hafi komið með flugvél þangað í gær, og verið fluttir af flugvellinum í bifreiðum sem tilheyra vamarliði Barbados. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er vamarliö Barbados nú í viðbragðsstöðu í herbúðum sínum. Hin opinbera útvarpsstöð á Grenada tilkynnti að útgöngubanni, sem í gildi hefur verið, yrði aflétt á morgun og hvatti íbúa eyjarinnar til þess að mæta til vinnu eins og ekkert hefði í skorist. Utgöngubann veröur áfram í gildi um nætur. Tveir sendimenn Breta og Bandaríkjamanna vom á Grenada í gær til að fullvissa sig um að ekkert amaði að útlendingum á eynni. Þeir lýstu ástandinu á eynni svo, aö þar væri nú allt rólegt, en spenna undir niðri og óvíst hvernig mál þróuðust ef átök brytust út. Sendimaöur Bandaríkjamanna lagði áherslu á það að bandarísk stjómvöld hefðu enn ekki sent út nein tilmæli til bandarískra borgara á eynni um að þeir yfirgæfu hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.