Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Síða 21
Frjálst,óháð dagblað
Þorsteinn með Þór
Enginn erlendur þjálfari með 1. deildarlið:
Björn með Víking og
Sjö 1. deildarlið í knattspyrnu hafa ráðið sér þjálfara
v.'U'i í:^i')T)fn J&HTTOAOttWA-NT Vfí
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTÖBER1983.
Alltum
íþróttir
helgar-
innar
Woodcock með
tvömörk
á Highbury
— sjábls.26 og 28
-
Atli Eðvaldsson — hefur skorað fjögur mörk í vetur. DV-mynd Eirfkur Jónsson.
Björn Árnason, fyrrum knattspymu-
maður úr KR, hefur verið ráðinn þjálf-
ari 1. deildarliðs Víkings í knatt-
spyrnu. Björn náði góðum árangri með
Þór frá Akureyri sl. sumar og áður
hafði hann náð góðum árangri sem
þjálfari í Færeyjum, þar sem hann
þjálfaði Götu.
Bjöm er fyrsti íslenski þjálfarinn,
sem þjálfar hjá Víkingi frá 1974, en þá
fengu Víkingar enska þjálfarann Tony
Sanders til sín. Erlendir þjálfarar hafa
mikið verið í sviðsljósinu á Isiandi
siðasta áratug, eða síðan Joe Hooley
kom til landsins og náði frábærum
• árangri með Keflavíkurliðið 1973.
Það bendir allt til að enginn erlendur
þjálfari verði meö 1. deildarlið í
sumar, þegar aðeins þrjú félög eiga
eftir að ráða sér þjálfara, Vaiur,
Keflavík og KA.
Þorsteinn með Þór
Þorsteinn Oiafsson, fyrrum iands-
liðsmarkvörður frá Keflavík, sem lék
með Þór frá Akureyri sl. sumar, var
ráðinn þjálfari Þórsliðsins nú um helg-
KarlBen. i
tekur við!
Víkingi |
„Við höfum tekið þá ákvörðun í |
samráði við Karl Benediktsson að ■
hann taki við meistarafiokksliði 1
Víkings og þjálfi það í vetur,” sagði *
Þórður Þórðarson, formaður hand-1
knattleiksdeildar Víkings.
Elns og við skýrðum frá í síðustu |
viku hætti Tékkinn Rudolf Havlik ■
hjá liðinu þar sem ekkl náðlst I
samstarfsgrundvöllur á milli hans I
og leikmanna.
Karl Benediktsson er óþarft að I
kynna fyrir handknattleiksunnend-1
um. Hann þjálfaði Fram um árabil |
og einnig var hann tvö ár með lið .
Víklngs. Þá er hann fyrrverandi |
landsliðsþjálfari íslands.
-AAI
__________________________I
Ásgeirátti
góðan leik
gegn Bayern
— sjábls. 22
Að öllum líkindum verða þeir Ingi
Björn Albertsson og Sigurður Dagsson
með Valsliðið og Haukur Hafsteinsson
með Keflavíkurliðið. KA frá Akureyri
er aö leita sér að þ jáif ara hér á landi.
-sos
ina. Þorsteinn hefur ákveðið aö leggja
Iskóna á hiliuna og snúa sér eingöngu
að þjálfun. Hann hefur ööiast mikla
|reynslu hjá IFK Gautaborg, þar sem
hann lék í nokkur ár.
Þau félög sem hafa gengið frá
ráðningu á þjálfurum eru:
Þróttur: Asgeir Eliasson.
KR: Hólmbert Friðjónsson.
Fram: Jóhannes Atlason.
Víkingur: Björn Árnason.
Breiðablik: Magnús Jónatansson.
Þór: Þorsteinn Ólafsson.
Akranes: Hörður Helgason.
— sagöi Atli Eðvaldsson, sem skoraði tvö mörk í Bielefeld,
þegar Diisseldorf vann þar góðan sigur, 3-1
Atli Eðvaldsson skoraði tvö mörk
fyrir Fortuna Diisseldorf, þegar félag-
ið vann góðan slgur, 3—1, i Bielefeld á
laugardaginn. — Þetta var mjög sætur
sigur, þar sem Bielefeld er crfitt heim
að sækja, sagði Atli i stuttu spjalli við
DV. — Ég skoraði fyrsta mark leiksins
með skalla af 10 m færl og síðan skor-
aði ég þriðja mark okkar af stuttu færi,
sagði Atli, sem hefur nú skorað fjögur
mörk í Bundesligunni.
Arangur Diisseldorf hefur komið á
Sigurður Grétarsson.
Sigurðurí
V-Þýskalandi
Sigurður Grétarsson, landsliðsmið-
herji í knattspyrnu úr Breiðablik, er
farinn tll V-Þýskalands, þar sem hann
er að kynna sér aðstæður hjá nokkrum
knattspyrnufélögum.
-SOS
óvart í V-Þýskalandi, en félagið er nú í
hópi efstu liða. — Það var ekki reiknað
með þessari byrjun, þar sem Diissel-
dorf er eina félagið sem keypti ekki
nýjan leikmann fyrir keppnistimabii-
ið, sagði Atli.
Atli sagði að það væri þjálfarinn
Willibort Kremer sem væri maðurinn á
bak við velgengni Diisseldorf. — Hann
hefur aukið sjálfstraust ieikmanna og
andinn er mjög góður í herbúðum okk-
ar.
— Við leikum nú léttleikandi knatt-
spymu og er sóknarleikurinn í háveg-
um hafður. Það sést best á því að við
höfum skorað fleiri mörk heldur en
efsta liðið, Hamburger. Við lékum
mjög vel gegn Bielefeld og áttum að
vinna stærri sigur, sagði Atli.
Þess má geta að Pétur Ormslev lék
síðustu min. leiksins. Margir spá þvh
aö hann verði fljótlega kominn í
byrjunarlið Diisseldorf og leiki þá í
fremstu víglínu — við hliöina á Atla.
Þá má geta þess til gamans aö i her-
búöum Diisseldorf eru þrír af sprett-
hörðustu leikmönnum V-Þýskalands,
sem hlaupa 100 m á 11 sek. og hefur
hraðinn hjá Dusseldorf vakið athygli.
Áhorfendur hljóta að fara að
koma
— Hefur þessl góða byrjun ykkar
ekki dregið að fieiri áhorfendur i
Diisseidorf?
— Ef þeir fara ekki að fjölmenna á
hinn gíæsilega völl okkar, sem er tal-
inn einn sá besti í V-Þýskalandi, þá
koma þeir aldrei. Meðaltaliö var 13.500
áhorfendur á heimaleiki okkar sl.
keppnistimabil, en nú koma þetta 18—
20 þús. áhorfendur á leiki okkar. Eg
hef trú á aö þeir verði þetta 35—40 þús.
á laugardaginn kemur, en þá fáum við
Stuttgart í heimsókn.
— Þið ætiið að sjálfsögðu að leggja-
Ásgeir og félaga að velli?
— Já, það veröur allt gert tii þess.
Við skoruðum mikið af mörkum á
heimavelli — höfðum skorað meira en
tvö mörk í leikjum okkar. Stuttgart
verður því að skora þrjú til fjögur
mörk, ef félagiö ætlar að fara meö sig-
urafhólmi, sagðiAtli. -SOS
Zico — hefur skorað mörg mörk að
undanförnu.
Zico skoraði
fimm mörk
— er ekki á leið til Brasilíu
Knattspyrnukappinn Zico, sem leik-
ur með ítalska iiðinu Udlnese, skoraði -
fimm mörk í leik með liðinu í Sviss í sl.
viku þegar Udinese vann slgur 6—1
yfir svissneska félaginu Lugano í
vináttuleik. 12 þús. áhorfendur sáu
leikinn og er það mesti áhorfcndaf jöldi
í Lugano i meira en tíu ár.
Brasilísk blöð sögðu frá því fyrir
helgina að Zico væri á leið til Brasilíu,
þar sem hann myndi byrja að leika ’
með Flamengo að nýju. Zico sagði aft-
ur á móti í viðtali við ítölsk blöð, þegar
þau báru undir hann fregnir blaðanna í
Brasilíu, að hann mundi leika með
Udinese í þau þrjú ár sem hann er
samningsbundinn félaginu.
— Það getur verið aö ég leiki aðeins
þessi þrjú ár hér á Italíu. Snúi heim til
Brasilíu eftir HM í Mexíkó 1986 og þá
jafnvel til Flamengo, sagöi Zico, sem
er30ára. -SOS
Þorstelnn Olafsson.
„Næsta fórnarlamb
okkar er Stuttgart”