Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Qupperneq 31
DV. MA'NOTyAOtJR,24.‘OKTOBETCW83' vrr
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ!
Getum tekið að okkur hvers konar jarðvinnu og trésmíða-
verkefni, s.s. gröft, fyllingu, uppslátt, lagnir og frágang á hús-
grunnum, einnig innivinnu á komandi vetri, jafnt stór sem smá
verkefni. Tilboðsverð eða tímavinna.
Nánari upplýsingar ísímum 91-86519 og 93-1338.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1983 hafi
hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en
síöan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið,
17. október 1983.
Myndbqndqleiqur qthuqid!
Til sölu mikið úrvalafmyndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56.
St. JÓ5EPSSPÍTALINN
LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar óskast til eftirtalinna starfa nú þegar eða
eftir samkomulagi:
Skurðdeild: Staða hjúkrunarfræðings með sérmenntun,
hlutastarf kemur til greina.
Staða hjúkrunarfræðings, sérmenntun ekki skil-
yrði.
Gjörgæsla: Stöður hjúkrunarfræðinga í fullt starf, hlutastarf
og fastar næturvaktir.
Aðstoðarræstingarstjóra vantar nú þegar eöa eftir samkomu-
lagi í fullt starf.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, send-
ist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma
19600 kl. 11—12 og 13—14 alla virka daga.
Reykjavík, 18.10. ’83.
SKRIFSTOFA HJÚKRUNARFORSTJÓRA.
IMOTAÐIR PAKKHÚSLYFTARAR
Á LÆGSTA VERÐI
3 stk. BTRT1350 kg,
árg. 1975, mefl nýlegum rafgeymum í topplagi.
Hæð 2,20 m.
Lyftigeta 4,80 m.
Verð kr. 170.000,- pr. stk.
3 stk. ATLET1200 kg, árg. 1973,
með nýlegum rafgeymum í topplagi.
Hæð 2,35 m.
Lyftigeta 5,20 m.
Verð kr. 104.000 pr. stk.
Fyrir þá sem nota lyftara nokkra tima á viku eigum við rafmagns-
lyftara af ólíkum gerðum.
Verðfrákr. 40.000,-
Eitt simtal til okkar og þin vinnuaðstaða er gjörbreytt.
20 ára reynsla i véla- og tækjasölu til íslands tryggir rétt tæki é
réttu verði.
Yfir 40 notaðir lyftarar seldir é siðustu 2 érum til islands.
KENTUCKY MASKINER
Kvartettvegen Nr. 3.
24500 Staffanstorp
Sverige.
Simi 9040-46252965.
Bílasími 9046-0204-151055
Telex 33563 truck, svarað é íslensku.
NÝJUNGAR HJÁ
OKKUR
TlinP MIÐSTÖÐVAR-I
i nun ofnar
Gerum tilboð samkvæmt
teikningum yður að
kostnaðarlausu.
Sími sölumanns er 28693.
Einstakir greiðsluskilmálar á öllum byggingarvörum.
Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að sex
mánuðum.
^1 vv_ BYGGINGAVORUR i
u J f HRINGBRAUT120: Simat. Timburdeild 28-604 \ I Byggingavörur 28-600 Malningarvörur og verkfæri 28-605 1 ( Gólfleppadeild 28-603 Flisar og hreinlælistæki. 28-430 J
HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu)
Styrkið og fegrið líkamann
DÖMUR OG HERRAR!
NÝTT FJÖGURRA VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST31. OKTÓBER
Hinir vinsœlu herratímar í hádeginu
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir
konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru
slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð —
kaffi — og hinir vinsælu sólarium-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Júdódei/d Armanns
Áymii/a 99 Innritun og upplýsingar alla virka daga
AirmUld 04. k|> 12— 22 í síma 83295. ^
Verið velkomin á skrifstofu
okkar og fáið nánari upplýsingar
og litprentaðan bækling.
AMSTERDAM
Helgarferðir, vikuferðir,
flug, bíQ.
Kanarieviar
: r~: _• A i
eyjar hins eilífa vors
Nú er sól og sumar á Kanarí-
eyjum, eyjum hins eilífa vors.
Saga býður gistingu á Barbacan-
sói, sem tvímælalaust er einn
glæsilegasti gististaður á hinni
vinsælu Playa del Ingles strönd.
Völ er á íbúðum eða smáhýsum
og aðstaða sem býður allt það
sem hugur ferðamannsins girnist.
Brottför alla þriðjudaga frá og
með 1. nóvember með viðkomu í
Amsterdam.
10 daga, 17 daga og 24 daga
ferðir.
FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEGI 66 SÍMI 28633