Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Side 33
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983.
33
Smáauglýsingar
Videospólur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaðurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land allt. Op-
ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og
Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
Grundig.
Til sölu Grundig V 2000 videotæki á-
samt 18 spólum með um 30 bíómyndum
á. Uppl. í síma 92-3449.
TUsölu
Philips video upptökuvél (Camera).
Uppl. í síma 22196 og 76369.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum við óáteknar spólur á mjög
góðu verði. Opið mánudaga til miö-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14—22.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
sírni 12760.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
DisneyfyrirVHS.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla
daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og
tækjaleiga með miklu úrvali mynda í
VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi,
íslenskur texti. Verið velkomin.
Til sölu 60 stk.
áteknar videospólur fyrir VHS kerfi,
allt löglegt efni, gott verð og kjör.
Uppl. í síma 52737 frá kl. 20—22 á
kvöldin.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval
af góðu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opið
• alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir með ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi
32.____________________,
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið alla daga
vikunnartilkl. 23.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Tölvur
Sérverslun með tölvuspil.
Vorum að fá nýjar gerðir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Avallt fyrirliggjandi
rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Vic eigendur athugið.
Hef til sölu eða skipta mikiö úrval af
Vic-leikjum. Uppl. í síma 26326.
TU sölu Sinclair
ZX-81 með 16 K minni, forrit fylgja.
Uppl. í síma 85834.
Ný Sinclair Spectrum
tU sölu, nokkur forrit fylgja. Uppl. í
síma 76845.
Ljósmyndun
Toko linsur og fUterar.
Við flytjum inn milliliðalaust frá
Japan. Verð sérlega hagstætt. Linsur:
Zoom 70—210 F5,6 macro m/tösku, kr.
7597,- fyrir Pentax-K og skrúfað,
Nikon, Canon, Y/Contax. Zoom 75-300
F5, 6, kr. 9496,- Mjög mikið úrval af
fUterum og prismum. Amatör, ljós-
myndavöruverslun, Laugavegi 82 s.
12630.
Olympus OM10
tU sölu, með Manual Adapter ásamt 50
mm linsu+fUter og tösku, einnig
sunpack flass (Auto 24 SR). Uppl. í
síma 22923.
TU sölu sUdes sýningavél
með fjarstýringu, ónotuð. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 35299 eftir kl. 15.
Dýrahald
Hestafiutningar
Reykjavík—Hornafjörður—Egilsstað-
ir, farið verður 6/11—10/11. Guðmund-
ur Þórir Sigurðsson, sími 52089.
Óska eftir hesthúsplássi
fyrir tvo hesta í vetur, helst sem næst
Stór-Reykj avíkurs væöinu. Uppl. í
síma 22199.
Hjól
TU sölu topphjól —
Kawasaki ZGP Í100 árg. ’81. Lítur út,
sem nýtt, ekið 5.000 km. Bein sala eða
skipti á japönskum bU. Uppl. í síma 99-
3234.
Suzuki ER125
árgerð ’82 til sölu. Uppl. í síma 41226
e.kl. 18.
Honda XL 500 R
árg. ’82 tU sölu, ekinn ca 6500 km, sér-
smíðaðar snjókeðjur, ónotað aftur-
ljósagler og bensínbrúsafestingar
fylgja. Einnig hjálmur ef óskaö er.
Verð ca 95 þús. Uppl. í síma 32405.
Syssur
Winchester til sölu,
222 cal. með kíki, og Parker Hale 22-
250 cal. með Read Field kíki, 3x—9x
stækkun. Uppl. ísíma 46191 e.kl. 18.
Til bygginga
TU sölu 4ra manna gúmmíbátur
fyrir ódekkaða báta, plastbaujustang-
irnar með krossinum komnar. Einnig
íslensku plastbaujustangirnar. Neta-
felhngarvélar, góð greiðslukjör.
Vestur-þýskir gúmmíbjörgunarbátar,
viðurkenndir af Siglingamálastofnun,
þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet,
reknet, lagnet. Vantar aUtaf allar
stæröir af bátum á skrá. Bátar og
búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554.
Fasteignir
Vestmannaeyjar—Njarðvík.
3ja herb. lítið einbýlishús íVestmanna-
eyjum til sölu eða í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í Njarðvík eða Keflavík.
Uppl. á kvöldin í síma 99-4442.
Sumarbústaðir
TU sölu sumarbústaður
á eignarlandi við Þingvallavatn. Verð-
hugmynd 190 þúsund. Skipti möguleg á
jeppa eða ódýru hjólhýsi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—128.
Verðbréf
Bátar
Flug
TU sölu
nýlegur svifdreki með mótor. Uppl. í,
síma 77763 eftir kl. 18.
Varahlutir
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. •,.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D ’79 A1£a Homeo
Daih. Charmant Ch. Malibu
Subaru 4 w.d. ’80 FordFiesta
Galant 1600 ’77 Autobianchi
Toyota Cressida '79 jSkoda 120 LS
' í+Fiat 131 ’8p
Ford Fairmont ’79
’79
’79
’80
'78
’81.
Toyota Mark II ’75
Toyota Mark II ’72
Toyota Celica ’74
ToyotaCoroUa ’79
ToyotaCoroUa ’74
’75
’75
’74
’74
’80
'73
'74
’74
’72
’73
’77
’73
’79
’80
75
’81
’79
’75
’75
Range Rover
Ford Bronco
A-AUegro
Volvo 142
Saab 99
Saab 96
Peugeot 504
Audi 100
Simca 1100
Lada Sport
Lada Topas
Lada Combi
Wagoneer
Land Rover
Ford Comet
F. Maverick
F. Cortina
Ford Escort
'Citroén GS
Trabant
Transit D
OpelR
p.fl.
'74
’74
’80
’71
’74
’74
’73
’76
’79
’80;
’81
’81
’72
’71
’74
’73
’74
’75
’75
’78
’74
’75
Til sölu timbur,
2x4 og 1x6, einnotað, í vinnupaUa.
Uppl. í síma 43718.
Drenmöl.
Höfum nú sérharpaða möl fyrir hvers
konar drenlagnir auk ýmissa annarra
kornstærða af sandi, möl og fyllingar-
efnum. Opið mánudaga—laugardaga.
Björgun hf., simi 81833, Sævarhöföa 13
Reykjavík.
TU sölu góður 8 ferm vinnuskúr
með nýrri rafmagnstöflu. Uppl. í síma
30417 eftirkl. 19.
TU sölu 1700 m
af 1 x 6, hefluðu mótatimbri, einnot-
uöu. Uppl. í síma 77294 eftir kl. 18.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—3
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef
kaupendur að viðskiptavíxluni og 2ja-
4ra ára skuldabréfum. Markaðs-
þjónustan, Rauðarárstíg 1. Helgi
Scheving, sími 26904.
21/2—5 tonna trilla óskast
til kaups. Uppl. í síma 14646 e.kl. 17.
Lancer
Mazda 929
Mazda 616
Mazda 818
Mazda 323
Mazda 1300
Datsun 140 J
Datsun 180 B
Datsun dísil
Datsun 1200
Datsun 120 Y
Datsun 100 A
Subaru1600
Fiat125 P
Fiat132
Fiat131
Fiat127
Fiat128
Mini
o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum úfn
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, |
Kópavögi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin. ___
Vatnskassar í ameríska bíla.
Vorum aö taka upp sendingu af vatns-!
kössum í margar gerðir amerískra
bíla. Gott verð — góðir greiðsluskil-
málar. Sérpöntum alla varahluti og
aukahluti í General Motors —
American Motors — Chrysler Corp.-
Ford — Toyota — Datsun — Mazda —
Fiat o.fl. o.fl. Hröð afgreiðsla — Gott
verð. Otvegum einnig notaða varahluti
í USA bíla. Átt þú amerískan bíl? Ef
svo er þá sendum við þér varahluta-
myndalista yfir þinn bíl. G.B.
varahlutir — Speed Sport, Bogahlíö 11,
P.O. Box 1352, 121 Reykjavík. Opið
virka daga kl. 18—23, laugardaga kl.
13—17, sími 86443.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
oleppapartasala Þórðar Jónssonar,|
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
IMauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hátúni 6, éfri hæð, í Keflavík, þingl.
eign Kristins S. Pálmasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins
miðvikudaginn 26. október 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 24, rishæð, í
Keflavík, þingl. eign Guðrúnar Hauksdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 27. október 1983 kl.
10.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 53, efri hæð og
risi, í Keflavík, þingl. eign Hrafnhildar G. Atladóttur, fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 27. október 1983
kl. 10.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 54 í Keflavík,
þingl. eign Grétars Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Hafsteins Sigurðssonar hrl. f immtudaginn 27. október 1983 kl. 10.30.
Bæjariógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Háholti 22 í Keflavík,
þingl. eign Guðjóns O. Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Jóns Finnssonar hrl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. fimmtudaginn
27. október 1983 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn íKeflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Kirkjuvegi 45, efri hæð og
risi, i Keflavik, þingl. eign Þóris Magnússonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og
Ævars Guðmundssonar hdl. fimmtudaginn 27. október 1983 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Greniteigi 7 í Keflavík,
þingl. eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil-
hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 26. október 1983 kl.
13.45.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Garðavegi 5 í Keflavík,
þingl. eign Einars S. Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Jóns G. Briem hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.
miðvikudaginn 26. október 1983 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Faxabraut 34 D í Keflavík,
þingl. eign Þorsteins N. Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvíkudaginn 26. október 1983 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Austurgötu 8, efri hæð í
Keflavík, þingl. eign Aðalsteins B. Einarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hdl. og Brunabótafélags Íslands miðvikudaginn 26. október 1983 kl.
10.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Álsvöllum 2 í Keflavík,
þingl. eign Geirs S. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdeildar
Landsbanka islands miðvikudaginn 26. október 1983 kl. 10.00.
Bæjariógetinn í Keflavík.