Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Qupperneq 40
40 DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. Andlát Jón Eliasson verslunarmaður, Eski- hlið 8a, lést á heimili sínu föstudaginn 21.október. Björn Halldórsson, Fjólugötu 19a, er látinn. Guðmann Sigurðsson, Melbraut 12 Garði, lést í Landspítalanum 17. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Utskálakirkju miðvikudaginn 26. október kl. 14. Hjalti Knútsson, F’jalli Skeiðum, and- aðist 20. október. Búi Þorvaldsson andaöist í Landspít- alanum 20. október. Guðmundur Ágústsson bakarameist- ari, Vesturgötu 52, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. októberkl. 13.30. Um helgina Um helgina Sigurborg Bjamadóttir lést 14. október sl. Hún var fædd 31. desember 1905 að Ormsstöðum í Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir og Bjarni Magnússon. Sigurborg giftist Jóni Ásgeirssyni en hann lést árið 1960. Sigurborg tók aö sér dóttur Jóns og ól' hana upp. Utför Sigurborgar verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.30. Margrét Bjarnadóttir, Hverfisgötu 37 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. októberkl. 13.30. Skúli Bjarkan veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. októberkl. 15. Ingveldur Olafsdóttir sem andaðist í Landspítalanum 16. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 24. október, kl. 13.30. Ingunn S. Tómasdóttir, Hátúni 8, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, mánudaginn 24. október, kl. 13.30. Elsa Magnúsdóttir, Álfheimum 38 R., lést í Landspítalanum 20. október. Guðrún Haralz er látin. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar: látnu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bassastöðum (úr landi Úlfarsfells), Mosfellshreppi, þingl. eign ísafoldar Aðalsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkis- sjóðs, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Landsbanka íslands, Val- garðs Briem hrl., Brunabótafélags islands og Árnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. október 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á. eigninni Fellsmúla Mosfellshreppi, þingl. eign Alifuglabús bakara- meistara, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri f immtudaginn 27. október 1983 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Markholti 6 Mosfellshreppi, þingl. eign Hreins Þorvaldssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. október 1983 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. AFÞREYING FYRIR ALLA Sjónvarpið um helgina bauð upp á ýmiskonar afþreyingu sem í heild tókst ágætlega, þótt ýmsir dagskrár- liðir hafi að mínu mati verið betri en aðrir og útvarpið kom að venju vel út á þeim tíma helgarinnar er ekki er sjón- varpað. Á föstudagskvöldiö var Stan Getz sá fyrsti er ég leit augum í sjónvarpinu og þótt snillingurinn sé farinn að eldast og ekki sami krafturinn í honum og áður fyrr er alltaf gaman að heyra hann spila og hann er einn af þeim fáu sem hefur sinn eigin tón sem enginn líkir eftir. Kastljóst er aftur komið á dagskrána og eru engar breytingar þar nema að ytri búnaði, tveir fréttamenn, annar með tvö innlend málefni, hinn með tvö erlend. Að mínu mati of langdreginn þáttur og oft lítið spennandi. Þaö var helst á föstudagskvöldið að kaflinn um lengingarlækningarnar héldi mér við tækið, eru þar á ferðinni merkilegar, og í augum þess er lítið veit um læknis- fræði stórfurðulegar, lækningar. Kvikmyndin á föstudagskvöldið var frönsk, gerö árið 1967 af þekktum frönskum leikstjóra, Henri-Georges Clouzot, og þótt margt gott sé um þessa mynd aö segja ber hún merki þess tíma er hún var gerð, tími hippa- lifnaðar og popplistamanna í myndlist og hefur elst f rekar illa. I íþróttum á laugardaginn var aðal- efnið annar úrslitaleikurinn í banda- ríska körfuboltanum og eru þar snill- ingar á ferö og er virkilega gaman að fá aö sjá körfubolta eins og hann er bestur. Mikið verð ég feginn þegar vanda- málum hjúanna í Tilhugalífi lýkur, er ég sannast sagna orðinn dauðleiður á þeim, fyndnin og hressileikinn sem ein- kenndi þættina í byrjun er horfinn. Við byggjum leikhús var skemmti- þáttur Leikfélags Reykjavíkur og var þar um ágæta skemmtun að ræöa og með jafnákveðið starfsliö og þar kom fram verður ekki langt aö bíöa þar til Borgarleikhúsið tekur til starfa. Áfram-flokkurinn átti lokaorðin á laugardagskvöldið í frekar daufri grín- mynd um afleiðingar frönsku stjórnar- byltingarinnar. Þrátt fyrir góða brandara inn á milli náði myndin aldrei að vera eins fýndin og ætlunin hefurverið. Einhver mestu vonbrigði min með framhaldsþætti í sjónvarpinu eru þætt- irnir um Wagner. Þrátt fyrir frábæra kvikmyndatöku og hóp stórleikara hefur myndin aldrei náö því aö vera sannfærandi túlkun á ævi Richard Wagner, ekki get ég almennilega gert mér grein fyrir enn sem komið er hvað hefur farið úrskeiðis í gerð þessara þátta en stóran hlut held ég megi setja á reikning Richards Burton. Hann passar engan veginn í hlutverk meist- arans. Hilmar Karlsson. Siglingar Ólafur S. Magnússon kennari lést 18. október sl. Hann var fæddur 18. júlí 1918. Olafur lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands 1939, kenndi síðan við ýmsa skóla. Var hann skóla- stjóri barnaskólans í Vík í Mýrdal 1948—53 en þá gerðist hann kennari við, Barnaskóla Hafnarfjarðar sem hann síðan kenndi við til æviloka. Olafur lauk kennaraprófi í esperanto árið 1946, hefur hann frá þeim tíma haldiö öðru hverju námskeiö í málinu, einkum í Reykjavík. Eftirlifandi kona Olafs er Gerða Harmína. Þau eign- uðust tvö börn. Otför Olafs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00. Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur en að auki er farin kvöldferð á sunnudögum. Skipið siglir: FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 1130 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 1730 Kl. 19.00 Kvöldferðir á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. Fundir Aðalfundur IMorræna félagsins í Garðabæ Þriðjudaginn 25. þ.m. ki. 20.30 hefst í nýju félagsmiðstöðinni Garðalundi, aðalfundur. Norræna féiagsins í Garðabæ. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ætla stúlkur úr tónlistar- skólanum í Garðabæ að spiia fyrir gesti á gítar, Hjálmar Olafsson formaður Norræna félagsins á Islandi kemur í heimsókn, áreiöanlega með einhvem fróöleik, og að lokum verður kaffi í boði félagsins. Fyrirlestur f Norræna húsinu Fil. dr. Ulf Hárd af Segerstad heldur fyrir- iestur og sýnir litskyggnur í Norræna húsinu þriðjudaginn 25. okt. kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist: „Modema möbler som kultur- LADA VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA. • Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. • Erum einnig sérhæfðir í Fíat- viðgerðum. BÍLAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4 KÓPAVOGI, SÍMI 46940. foremál” og fjallar um þróun þá sem átt hefur sér stað í gerð húsgagna bæði í hagnýtu, hugmyndafræðUegu og menningarsögulegu tiUiti. Húsgögn eru i raun orðin norrænn sam- nefnari gagnvart umheiminum. Ulf Hárd af Segerstad er hér í boði Norræna hússins og sænska sendiráösins í tUefni af sænskri húsgagnaviku sem hefst 21. okt. Tilkynningar IEIOFAXI 10-83 Erih urr. S><6gartiól# •Hio&Sð'tBkt • KnCuC hji Hjt>»I#ií: A Tur.gulelii •Skygcnst ummoðái h'05Sab03fic!d I Þýtikalandl • Al o !:. C.ll. Eiðfaxi, 10. tbl. 1983, er komiö út. Andreas Bergmann ritar hvass- yrta grein um Skógarhóla sem Landsmóts- keppnisstað, sem GísU B. Björnsson svarar, Snorri Ölafsson ritar grein um ræktun íslenska hestsins í Þýskalandi, Hjörleifur i TungufeUi er heimsóttur, Kristinn Hugason, kennari á Hólum, fjallar um hrossarækt, Eggert Gunnarsson dýralæknir skrifar um holdhnjósku, kynnUr eru nokkrir afkvæma- prófaðir stóðhestar, en einnig eru margar stuttar fréttir um hesta og hestamennsku. „Myndþankar" — sýning Jóns Laxdals í Norræna húsinu Miðvikudaginn 26. okt. kl. 18 verður opnuð sýning í anddyri Norræna hússins á um 40 myndum eftir Jón Laxdal. Myndirnar eru aUar unnarmeð blandaðri tækni. Jón nefnir sýningu sína Myndþanka en hann segist búa til myndir í staðinn fyrir ljóð. Um myndir sínar segir hann: „Þær eru fyrir mig eins konar hugleiðsia og ég vona að þær hafi svipuðáhrif á áhorfandann.” Myndimar á sýningunni í Norræna húsinu verða flestar til sölu. 1 lok nóvember heldur Jón yfirlitssýningu á 30 myndum í Listaakademiunni í Berlín. Hluti myndanna á þeirri sýningu verður sýndur í Norræna húsinu. Jón Laxdal, sem er búsettur í Sviss, er staddur hér tU þess að stjórna leikriti sinu „Návígi”, sem frumsýnt verður i Þjóðleikhúsinu í byrjun nóvember. Sýningin í Norræna húsinu verður tU 15. nóv. og er opin á opnunartíma hússins, kl. 9— 19 aUa daga vikunnar, nema sunnudaga kl. 12—19. — Aðgangur er ókeypis. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir miðvikudagana 26. október og 2. nóv., fimmtudagana 27. okt. og 3. nóv. kl. 20.30 í Regnboganum myndina Max og brotajárns-' salamlr. Þetta er sakamálamynd sem gerð var árið 1971 af Claude Sautet. I aðalhlutverkum eru Romy Schneider og Michel Piccoli. Mynd þessi er mjög vel unnin og sérstök og segir frá samskiptum lögreglumanns og fórnarlambs hans. Minningarspjöld Minningarkort Slysavarnafé- laqs íslands . Minningarkort SVFl fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík. 1 Bókabúð Braga, Amarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35 Reykjavík. Bókabúðinni Glæsibæ, Alfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavík. Bókabúðúini Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja- vík. I Kópavogi: I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. 1 Hafnarfirði: 1 Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Hafnarfirði. 1 Mosfellssveit: I Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti Mosfellssveit. Einnig fást minningarkort SVFI hjá deild- um félagsins um land allt. Sérstök athygli er vakin á því að minning- arkortin fást á skrifstofu félagsins, Granda- garði 14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að ■ koma þangað heldur er hægt að panta minn- ingarkort símleiöis í síma 27000. Munið slysavamastarfið. Við þörfnumst þín, þú okkar. Slysavamafélag Islands. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum Granda- garði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæj arapótek. Garðsapótek. Lyfjabúö Breiðholts. Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garðastræti6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins Dalbraut 12. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4 Keflavík. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Vestmannaeyjar: 6 teknir ölvaðir viðakstur Sex menn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur í Vestmannaeyjum um helgina, þar af fimm á skömmum tíma eftir böll á laugardagskvöldið. Er þetta óvenjuhá tala í Vestmanna- eyjum þar sem vegalengdir eru ekki miklar og sérstaklega þegar þess er gætt að lögreglan var ekki með neitt sérstaklega hert eftirlit í gangi. -klp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.