Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Page 45
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. 45 SviðsljósiÖ MINNISBÓK Marilyn Monroe seld á uppboði Græna bókin hennar Marilyn Monroe sem hefur meöal annars aö geyma heimilisföng og símanúmer nokkurra kunningja hennar hefur veriö seld á uppboöi fyrir um 130 þúsund íslenskar krónur. Bókin var seld á uppboði hjá Swann Galleries í New York og kaupandinn var bókakaupmaður sem sækist sér- staklega eftir fágæti af þessu tagi. JohnF. Kennedy og. . . Bókin hefur verið í notkun á árunum 1957 til 1960. Þar er meöal annars að finna áritun og símanúmer Frank Sinatra ritaö meö eigin hendi hans. Ein áritunin hefur þó vakið sérstaka athygli, „Hringja í Jack klukkan 11.00.” Hefur þetta verið sett í sam- hengi viö þann oröróm aö John F. Kennedy, fyrrum Bandarikjaforseti, hafi haldiö viö leikkonuna um nokk- urra ára skeið á þeim tíma er hún var gift rithöfundinum Arthur Miller. Er ekki aö efa aö áhugamenn um þessi fræði sitji nú sveittir yfir bókinni góöu. MarHyn Monroe. . . Þessi pilsvargur, sem þarna liggur í grasinu makindalega við lestur skáldsögunnar Fórnarlömbin í Yalta, eftir Tol- stoj, er enginn annar en Kalli Bretaprins. Við sjáum ekki betur en að það sé einn þessara vígalegu labradorhunda sem er að snuðra í kringum prinsinn sem lœtur sér hvergi bregða. Sennilega eru hundarnir við bresku hirðina betur uppaldir en gerist og gengur hér á landi. ULHHLEGr SUMAR! Leitið til -söluskrifstofu Arnarflugs eða ferðaskrifstofanna og fáið litmyndabækling með ítarlegum upplýsingum. TIL RANAR«1:YJ4 MID /VKNAPri l ÍGI Nú er „sumardagurrnn fyrsti" á Kanarí ekki langt undan. Þarervorhugur í fólki, og þegar Arnarflug byrjar Kanaríeyjaferðir sínar þann fyrsta nóvember - þá er sumarið komið. Arnarflugsferðirnar eru glæsilegri en Kanaríeyjaferðir hafa hingað til verið. Tvennt, fyrir utan sólina, sjóinn og verðlagið á Kanarí, gerir þær að einstökum ferðamöguleika: ÖIÆSILCÖ GISTING í litlum einbýlishúsum eða íbúðum á Barbacan Sol-nýjum og sérstaklega fallegum gististað, sem íslenskir Kanaríeyjafarar hafa lengi óskað sér, en fá nú í fyrsta sinn að njóta. Aðstaðan er stórglæsileg og fjölbreytt - tvær sundlaugar, golf- og tennisvellir, verslunarmiðstöð, veitingastaðir, barir, spilasalir og fleira — allt er fyrsta flokks. AMSITRDAMDVÖL i KUJPBfTI Einstakt tækifæri til að kynnast heimsborginni Amsterdam. Veisluhöld í mat og drykk, ótal verslunarmöguleikar og fjörugt næturlífið er ógleymanlegt í þessari fallegu borg, sem svo rækilega hefur slegið í gegn meðal (slendinga. Viðburðarík sólarhringsdvöl í upphafi og enda allra ferða, og möguleikar á framiengingu. VERDKR.22.686 (miðað við 4 i 3 herb. íbúð). Brottför: Alla þriðjudaga. 10, 17 og 24 daga ferðir. Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting á lúxushótelinu Pulitzer í Amsterdam og íbúðagisting á Kanaríeyjum ásamt íslenskri fararstjórn. hugurinn gimist ** ^frá QugIIe Stærsta póstverslun f Evrópu Quelle pöntunarlistinn meö haust- og vetrartískuna ’83 - ’84 er 600 litprentaðar blaðsíður, uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaður á alla fjöl- skylduna, skór og töskur. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslu- máti. 20 marka afsláttarseðill fylgir hverjum lista. o Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - I ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr.195 auk póstkröfugjaldsins. ■ Quelle-umboðið Pósthólf 136, 230 Njarðvík. Sími 92-3567. Afgreiðsla í Kópavogi, Auðbrekku 55, sími 45033. I Nafn sendanda:_____________________________________________________________| heimilisfang: sveitarfélag: Póstnr.: QuellB umboðíð sími 4 5033

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.