Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. 5 Fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984: Takmörkun er- lendra lána 51,8% af heildinni. 178 eöa 29,7% af heildinni voru andvígir dvöl vamar- liösins, 90 eöa 15% óákveðnir og 21 eöa 3,5% vildu ekki svara spurningunni. Þetta þýöir aö 63,6 af hundraöi þeirra, sem taka afstööu, eru fylgjandi dvöl vamarliösins, og 36,4 andvígir. 1 skoöanakönnun haustið 1980 kom einnig út aö 63,6 þeirra, sem tóku af- stööu, voru fylgjandi dvöl vamar- liðsins hér, og 36,4% andvígir. Þá vom 53,8% af heildinni fylgjandi dvöl vamarliðsins, 30,8% andvígir og 15,3% óákveðnir að meötöldum nokkmm sem vildu ekki svara spurn- ingunni. Fylgi við veru vamarliösins var miklu minna í skoöanakönnun árið 1976. Þá kom fram aö yfirstandandi landhelgisdeila viö Breta dró mjög úr stuöningi við dvöl vamarliðsins. Fólk sagöi sem svo aö þá reyndist lítill akkur í bandaríska varnarliöinu. Ut- koman áriö 1976 var því aö 51,2% þeirra, sem tóku afstöðu, var fylgjandi veru vamarliösins og 48,8% andvígir, svo að mjótt var á munum. Hins vegar studdi talsveröur meiri- hluti dvöl varnarliösins í könnunum þar áöur, eða 63—66 prósent af þeim, sem tóku afstöðu í könnunum 1968 og 1971 en 55% 1970. (Sjá annars í með- fylgjandi töflum). Urtakiö í skoðanakönnuninni voru 600 manns, þar af helmingur af hvoru kyni, helmingur á Reykjavíkur- svæðinu og því helmingur utan þess svæöis. Könnunin um afstööu til dvalar vamarliðsins hér var gerð samtímis öörum könnunum sem DV hefur verið að birta úrslit úr síðustu tæpar tvær vikur. Fylgi viö veru vamarliðsins reyndist nú öllu meiri úti á landi en á höfuöborg- arsvæöinu. En á báöum svæöunum studdi talsveröur meirihluti það aö varnarliöiö yröi hér áfram eins og sakirstæöu. -HH. Fjárfestingar- og lánsfjáráætlun fyrir árið 1984 hefur veriö lögö fram í kjölfar fjárlagafrumvarpsins. Meginstefnan í lánsfjáráætlun 1984 er að stilla f járfestingu hins opinbera og annarra aðila í hóf sem samræmst getur viöunandi jafnvægi í viðskiptum viö önnur lönd og áframhaldandi hjöönun veröbólgu á næsta ári. Jafn- framt er stefnt að því að beina fjárfest- ingu í arðbærar framkvæmdir og tefla ekki atvinnuástandi í tvísýnu með of harkalegum samdrætti. Stefnt verður aö því aö takmarka svo sem frekast er unnt erlendar lántökur á næsta ári og auka innlenda f járöflun þannig aö erlendar skuldir hækki ekki í hlutfalli viö þjóðarframleiðslu á árinu 1984. Lánsf járáætlun byggir á þeim mark- miöum sem ríkisstjómin setti fyrstu aögerðum í efnahagsmálum eins og kemur fram í þjóðhagsáætlun fýrir 1984 sem einnig var lögö fram á Alþingi fyrir skömmu. 1 lánsfjár- áætlun er reiknað meö því aö laun hækki um 6% frá ársbyrjun til árs- meðaltals 1984, almennt verðlag um 4%, en gengi erlends gjaldeyris um 2%. Gert er ráö fyrir aö fjárfesting atvinnuveganna dragist saman um 6,2%. I sjávarútvegi er stefnt aö því aö beina verkefnum viö endurbætur fiski- skipa sem mest á innlendan vettvang. Áætlaö er aö framkvæmdir í land- búnaöi veröi 10% minni en í ár. I öörum iðnaði er gert ráö fyrir aö f ramkvæmd- ir veröi 5% minni en 1983. Áætlað er aö íbúðabyggingar veröi jafnmiklar á næsta ári og nú meö hliö- sjón af ákvörðun stjómvalda um aukn- ar lánveitingar til ibúöabygginga 1984. Gert er ráö fyrir aö byggingar og mannvirki hms opinbera dragist saman um tæp 10%. Smiði flugstöðvar- byggingarmnar á Keflavíkurflugvelli verður haldiö áfram. Tekjuskeröing ríkissjóös hefur vald- iö rekstrar- og greiðsluhalla sem áætlaður er um 2% af þjóðarfram- leiðslu. Fyrri helming árs 1983 nam greiðsluhalli ríkissjóðs 15% af gjöldum þess tímabils. Skuld rikissjóðs viö Seölabanka nam 1170 milljónum kr. í lok september. Stefnt veröur að aðhaldi innlánsstofnana í þessu sam- bandi og unniö er að þvi aö takmarka aukningu útlána viö 72% svo að mark- miðum viöskipta- og greiðslujafnaðar verði ekki stefiit i hættu. Samkvæmt lánsf járáætlun 1984 verð- ur samninga leitaö viö innlánsstofnan- ir á grundvelli hlutfalls verðbréfaeign- ar af stöðu innlána eöa útlána og meö hliðsjón af vaxandi styrk þeirra viö stöðugra verðlag. Gert er ráö fyrir aö ríkissjóöur sleppi tilkalli til beinnar fjármögnunar úr bankakerfinu. Inn- laid fjáröflun 1984 verður m.a. fólgin í verðbréfakaupum lífeyrissjóöa, spariskírteinum ríkissjóös, nýrri verö- bréfaútgáfu og veröbréfakaupum bankakerfis. Heildarupphæð innkominna langra erlendra lána er áætluö 4500 milljónir króna, en þaö er áætluð fjárþörf vegna fyrirhugaöra framkvæmda 1984 um- fram þaö fé sem aflað er innanlands. Afborganir af löngum erlendum lánum eru áætlaðar 3160 milljónir kr. sem er 4% af áætluðum útflutnings- tekjum og 2% af áætlaðri þjóöarfram- leiöslu. Til aö halda gjaldeyrisstööunni í sem næst óbreyttu hlutfalli viö þjóðarframleiðslu ásamt því aö jafna fyrirhugaðan viöskiptahalla er ný lán- tökuþörf um 3600 milljónir króna, miðaö viö jöfnuð á öörum fjármagns- hreyfingum. Áætlaö er aö löng erlend lán muni í árslok 1983 nema 32000 milljónum kr. á meöalgengi ársins eöa um 60% af vergri þjóöarf ramleiöslu. H.Þ. LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn. rétt stillt og í góðu lagi. Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur dofna smám saman við notkun Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnað um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoðun að vera lokiö um allt land. ÞAÐ ER ÓDÝRT! GJÖRBREYTIÐ ÍBÚÐINNI MEÐ NÝRRI LÝSINGU Vandið valið og lýsið upp skammdegið. Komið og skoðið úrvalið. Aðeins örfáir hlutir af hverri tegunri Sendum i pöstkröfu. Opiö laugardaga. UÓS&ORKA SuAurlandsbraut 12. Sími 84488. Landsins mesta lampaúrval. 1. Leour, nr. Jb-4U, kr. 2. Leður, nr. 36-41, kr. 950,- 3. Leður, nr. 37-40, kr. 950,- 4. Leður, nr. 38-40, kr. 250,- 5. Leður, nr. 37-40, kr. 485,- 8. Leður, nr. 36-40, kr. 950,- 9. I\lr. 37-40, kr. 198,- 10. Leðurskór á dömur og herra Nr. 36-46. 6. Leður, nr. 36 og 37, kr. 950,- 11. Sloppur, nr. 38-44, kr. 595, PÓSTSENDUM OPIÐ FRÁ KL. 12-6. VELKOMIN í ÚTIBÚIÐ AÐ LAUGAVEGI 95, II. HÆÐ , SÍMI ÞARGERIRÞU 14370

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.