Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Qupperneq 11
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983.
11
Ég er að vinna
fyrir framtíðina’
— segir Sigrún Þorsteins-
dóttir sem býður sig
fram til varaformanns
í S jálfstæðisf lokknum
Sigrún Þorsteinsdóttir, húsmóðir og varabæjarfull-
trúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, er hvergi
bangin við að hella sér út í kosningabaráttuna um
varaformannsembætti flokksins á landsfundinum í
næstamánuði.
„Eg held aö mér sé engin hætta
búin,” sagöi Sigrún í samtali við DV.
Hún sagöist ekki geta neitaö því aö
ýmsir teldu hana vera aö fóma fjöl-
skyldunni á altari stjómmálanna
meö framboöi sínu.
,,En ég er ekki sammála því,” hélt
Sigrún áfram., ,Eg vil meina aö ég sé
að vinna fyrir framtíöina. Fjölskyld-
an stendur líka meö mér, annars
kæmi þetta ekki til greina.”
— Og hvers vegna ferðu í fram-
boö?
„Til þess aö freista þess aö rödd
hins almenna kjósanda nái betur inn
í raöir forystunnar í stærsta stjóm-
málaflokki landsins og til aö virkja
fólk til meiri þátttöku.”
En þetta eru ekki einu ástæöurnar.
„Eg er líka í þessu vegna þess aö
stjórnmálamenn þurfa aö vera góöar
fyrirmyndir fyrir fólkiö og mér
finnst vanta á þaö. Þaö þýðir ekki aö
ætlast til aö fólkið geri þaö sem þeir
vilja ekkigera.”
— Verður þú betri fyrirmynd?
„Eg held að ég veröi ööruvísi. Það
vantar meiri samskipti milli fólks og
þar hef ég reynslu. En ég er ekki full-
komin.”
Sigrún er ekki viö eina fjölina felld.
Hún er félagi í Samhygð, hún er í
stjórn Garðyrkjufélagsins, sem nú er
aö byggja garöyrkjuskála viö elli-
heúniliö, hún hefur sungið í kórum og
leikiðmeöleikfélaginu ogsvoerhún
formaöur félags sem kallast Sjávar-
afurðarannsóknir. Félagiö þaö hefur
aö markmiöi aö nýta betur sjávar-
aflann sem berst á land. Þar má
nefna gerð fóöurefnis úr slógi sem
blandað er við grasköggla. Þá hefur
félagiö líka safnaö humarúrgangi og
ætlunin er aö gera úr honum kraft til
súpugeröar.
— Hvernig hefuröu tíma til að
sinna þessu öllu?
,,Eg geri þetta ekki allt í einu.”
Sigrún Þorsteinsdóttir er gift Sig-
uröi Elíassyni vélstjóra og þau eiga
þrjúbörn.
-GB.
„Stjórnmálamenn þurfa að vera
góðar fyrirmyndir, en mór finnst
vanta á það," segir Sigrún Þor-
steinsdóttir.
DV-mynd Guðmundur Sigfússon.
Landsfundur
Kvennalistans:
Á Hótel Loftleiðum
um næstuhelgi
Landsfundur Kvennalistans veröur
haldinn aö Hótel Loftleiöum um næstu
helgi og hefst kl. 9.00 laugardagsmorg-
un. Lög um Kvennalistann veröa
endurskoöuð, stjórnmálaástandiö rætt
svo og leiðir í útgáfumálum. Á sunnu-
deginum veröa hópumræöur um
starfiö framundan.
Þeir sem ætla að sitja landsfundinn
skrái sig á skrifstofu Kvennalistans,
Hótel Vík, í síma 13725.
-EIR.
Erhjartað
íólagi?
Á vegum Landssamtaka hjartasjúkl-
inga og Hjarta- og æöavemdarfélags
Reykjavíkur er nú aö hefjast samstarf
um fræðslu- og upplýsingastarfsemi
fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaögeröa. Til
viðtals veröa menn sem fariö hafa í að-
geröir og munu þeir veita ýmsar al-
mennar upplýsingar sem byggjast á
persónulegri reynslu þeirra.
Fengist hefur aðstaöa í skrifstofu
Hjartavemdar, Lágmúla 9, og verða
upplýsingar veittar í síma 83755 á mið-
vikudögumkl. 16.00—18.00.
-EIR.
^iGAPOftf
REKKJAN
I FJORUM LITUM
Opið í öllum deildum: mánud.-miðvikud. 9—18,
fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 og laugard. 9—12.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
Húsgagnadeild
^ Sími 28601
SÆNSK
GÆÐAVARA
SÆNSK
GÆÐAVARA
SÆNSK
GÆÐAVARA
SÆNSK
GÆÐAVARA
DELMA
QUARTZ - ÚR
FRAMTÍÐARINNAR.
Fæst aðeins í apótekum
r
s
WM
w
V6 inniheldur
brintoveVilte sem
er sótthreinsandi
V6 er án sykurs og
litarefna
V6 hefur friskandi
bragð sem endist
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA
t
RADIAL
stimpildælur